Pistlar

Pistlar

„Ég ætla að fylla þessa geymslu!“

Ég opnaði mig aðeins um daginn varðandi söfnunaráráttuna mína. Ég á erfitt með að henda og geymi frekar en að henda og vakna svo...

Dagur 2 í mataráskorun

Mataráskorunin heldur áfram og var ég að klára dag númer 2 þar sem ég ætla að lifa á 750 kr á dag í 7...

Íslenskt og spennandi hráefni á notalegum stað

Ég gerðist svo djörf, aldrei slíku vant, að fara út að borða á dögunum. Við ákváðum að kíkja á veitingastað sem við höfðum aldrei...

Hægt internet og himinháar sektir

Ég er lítið í því að velta fyrir mér símafyrirtækjum og hvað þau hafa að bjóða. Ég skal alveg viðurkenna að ég er ákaflega...

David Blaine með þvaglegg – Merkilegasta viðtal sögunnar

Um daginn var ég, ásamt fjölskyldunni, á röltinu í New York þegar við rákumst á gríðarstórt tjald og mikið umstang. Okkur var sagt að...

Stelpur – Útlitið er það eina sem skiptir máli – Röng...

Sandra Diaz er varaforseti samtaka um framgang kvenna í Kanada. Ég rakst á pistil eftir hana sem mér fannst virkilega góður og lýsir vel...

Raunir rauðhærðu stúlkukindarinnar

Ég flutti að heiman fyrir rúmu ári og aldrei óraði mig fyrir því hvað ég ætti eftir að læra mikið á lífið. Foreldrar mínir...

Hvort þú getur!!

Ég virkilega trúi á þig og finnst að þú ættir að gera það líka og það er eiginlega ekki hægt að klikka þegar þú...

Hamingja með nýju hugarfari – Opið hús hjá Svanhildi

-  Ef þú hefur ekki lesið pistilinn sem ég skrifaði í upphafi bataferlisins míns "Þunglyndið varpaði skugga á mína stóru drauma", þá ættiru að gera...

Uppbyggilegar umræður

Um þessar mundir er ég að draga rafmagn í nýbyggingu í efri byggðum Kópavogs. Það hefur ekkert verið rosalega mikið að gera eftir hrun...

„Mörg ungmenni fallin í valinn undan fíkniefnadjöflinum“

„Það eru margir í sorg núna og mörg ungmenni fallin í valinn undan fíkniefnadjöflinum ógurlega, eða þunglyndinu ógurlega. Þetta er náttúrulega hræðilegur bölvaldur á...

Taktu sénsinn og láttu vaða! – Myndband

Sá þessa fataauglýsingu á Youtube fyrir nokkrum árum og horfi á hana af og til þegar mig vantar hvatningu í hversdagsleikann. Okkar versti óvinur er...

Þú sagðir að þú elskaðir mig en þú varst að ljúga

Ég er algjör söngtextanörd og hef verið þannig alla tíð. Það má eiginlega segja að það sé eiginlega bara „my thing“ að læra texta...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif...

Jólin.

Jólin eru oft tími blandaðra tilfinninga. Fyrir þá sem hafa alla fjölskyldu sína hjá sér og þá sem þeim þykir vænst um eru þau...

Páfinn er á móti fóstureyðingum og samkynhneigðum.

„Fallegt af biskupnum að biðja fólk að biðja fyrir nýja páfanum. En væri ekki flott ef hún notaði tækifærið til hvetja hann til að...

Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi

Mér finnst rosalega gott að borða og það er einstaklega gaman að fara eitthvað út að borða. Ég fór nýverið út með vinkonum mínum...

Söngvakeppnin 2014 – Siggi Gunnars fer yfir stöðuna

Þá er hún hafin, vertíð okkar sem höfum áhuga á Eurovision. Söngvakeppni Sjónvarpsins er á dagskrá RÚV í kvöld og munu íslenskar fjölskyldur sameinast...

„Fer á klósettið læt það detta ofan í dolluna!“

Smá tækniörðugleikar hjá henni Siggu í þessu myndbandi en síminn snýr á hvolfi í byrjun, en það er nú bara skemmtilegt. „Ég hef alltaf haldið...

Ertu komin með upp í kok af leikjabeiðnum?

Margir nota Facebook til að tilkynna allt sem er að gerast í lífinu þeirra. Auðvitað er það gaman ef þetta eru góðar og skemmtilegar...

Klæðum okkur eftir veðri!

Það er dásamlegt hvað við Íslendingar erum alltaf furðulostin á hverjum einasta vetri þegar fer að kólna og snjórinn kemur. Það er eins og við...

„Það er ekki ferðalagið heldur forleikurinn sem heillar”

Ég skrapp til Íslands um daginn. Laumaðist inn á vefsíðu Icelandair, festi kaup á miða og ákvað brottfarardag. Ægilega laumuleg á svip. Ég kem...

15% para hér á landi geta ekki átt börn

Við lítum mörg á barneignir sem sjálfsagðan hlut og gerum flest ráð fyrir því að geta eignast börn í framtíðinni. Staðreyndin er sú að...

Þetta er raunverulegt! – Myndband

Ég man eftir fréttum af stríði og átökum frá því ég var lítil og ég man að mér fannst þetta alltaf svo fjarlægt og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...