Drykkir

Drykkir

Fresita Sangria Tapasbarsins – Sumar í glasi – Uppskriftir

Þar sem sumarið er komið fannst okkur tilvalið að deila með ykkur uppskrift að hinum fullkomna ferska sumardrykk.  Fresita Sangrían er ljúffeng rauðvínssangría með léttfreyðandi...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Mjólkurhristingur með banana og hnetusmjöri – Uppskrift

Bragðgóður sumardrykkur! Fyrir  2 Efni :  1-1/2 stór, frosinn banani (ekki henda þroskuðum banönum, skerið þá í bita og frystið til að nota seinna, t.d. í svona...

Drykkurinn sem bræðir fituna á brott

Hér er uppskriftin af drykknum sem mun hjálpa líkama þínum að losna við aukafituna. Það eru margir drykkir sem lofa því að grenna þig...

Jarðaberja ævintýri – Æðislegur kokteill

Við ætlum að vera duglegar að setja inn kokteila á Hún.is í sumar, ásamt uppskriftum. Sumarið er tími þar sem margir fá smá frí...

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift

Þessi er æði! Límonaði með vodka Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu. 1/2 bolla af vodka 1 bolla af góðu sýropi 1 1/2...

Caipirinha coffee – skemmtilega örðuvísi kaffidrykkur.

Þessi kaffidrykkur er æði.  Fyrir 4 4st. lime 4 tsk. hrásykur 400gr. mulin klaki 100 ml. af afbragðs sterku og góðu kaffi. Dass af lime safa. Skerið lime í þunnar sneiðar...

Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana

Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...

Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!   3 stórir tómatar (skornir í báta) 60 ml sítrónusafi 2 jalapeno, takið fræin í burtu! 2 tsk piparrót 1...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin

Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum. Martini Royal Léttvínsglas fyllt með klaka ...

Ferskur blær – kokteill – uppskrift

Þessi skærgræni kokteill mun tvímærulaust örva matalystina fyrir máltíðina sem beðið er eftir, með sinni hressandi blöndu af myntu, kívíávexti, súraldni og Rommi. Þú getur...

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega...

Gerir kokteila úr villtum íslenskum jurtum

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum. Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...

Kokteill sem heitir Kerasi – Uppskrift

Á grísku þýðir ,,kerasi” kirsuber, enda býr þessi drykkur yfir miklu kirsuberjabragði. Þetta er yndisleg blanda af kirsuberja- og ferskjubragði. Uppskrift 60 ml ferskju vodka 30 ml...

Dásamlegt að byrja daginn á þessum (grænn djús)

Grænn djús 2-3 sellerístöngla 1 agúrka 1 lúka af spínati 1 límóna 3-4 sm engiferrót, lífrænt rætkuð 3-5 dl vatn Allt saxað áður en það er sett í blandarann. Öllu blandað vel...

Kryddað jólakaffi

Þessi uppskrift nægir fyrir fjóra aðila og kemur þessi dásemd frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Kryddað jólakaffi f. 4 1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður 125 gr. dökkt súkkulaði, gróft...

Hvers vegna drekkum við kaffi?

Líkami okkar er hannaður til að hafna bitru bragði, eins og til dæmis af kaffi. Við erum þannig hönnuð, vegna þess að í þróunarsögunni...

15 leiðir til að nota vodka

Vodka er gríðarlega vinsæll drykkur um heim allan og það er engin furða, því hann er hlutlaus og að mestu lyktarlaus og blandast vel...

Berja mojito – Uppskrift

Bacardi Razz og blár Curacao mynda einstaklega ferskan og sumarlegan kokteil. Bláber og krækiber með örlítið af myntu fullkomna drykkinn.   5 fersk myntulauf 1 tsk sykur 4...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...