Drykkir

Drykkir

Súper einfaldur Detox Smoothie

Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.   Hráefni: ½ grænt epli eða pera ½ bolli af spínati 1 kiwi 1 tsk af chia eða hemp fræjum ½...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...

15 leiðir til að nota vodka

Vodka er gríðarlega vinsæll drykkur um heim allan og það er engin furða, því hann er hlutlaus og að mestu lyktarlaus og blandast vel...

Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni

Margir eiga erfitt með að létta sig og minnka við sig fituprósentu, en það sem margir vita ekki er að til þess að léttast...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

DIY: Hreinsaðu líkamann með rúsínuvatni

Hefurðu einhvern tíma heyrt um rúsínuvatn? Þessi drykkur hefur ótrúlega góð áhrif á líkama þinn og getur hreinsað hann á tveimur dögum. Sjá einnig: DIY:...

Æðislegur Vatnsmelónu sumarkrap – Uppskrift

Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn...

Hressandi drykkur fyrir augað og bragðlaukana

Rakst á þessa uppskrift á Netinu hjá henni Cassie. Tók eftir henni einfaldlega bara vegna þess hversu falleg myndin af drykknum er. Tilvalið að...

Mangó og ferskjukokteill – Uppskrift

Þessi ljúffengi drykkur er sannkallaður suðrænn draumur! Tilvalið að búa til einn svona fyrir krakkana með því að nota sódavatn í staðin fyrir áfengi! 1...

Tómata – jalapeno Bloody Mary – Uppskrift

Þennan drykk er tilvalið að búa til með íslenskum tómötum!   3 stórir tómatar (skornir í báta) 60 ml sítrónusafi 2 jalapeno, takið fræin í burtu! 2 tsk piparrót 1...

Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum. Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel...

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Finnst þér Pinacolada góður? Þá ættir þú að prófa þennan kokteil, hann minnir mjög á Pinacolada en inniheldur minni kaloríur og er einfaldur í...

Ferskur og æðisgenginn kokteill með granateplum

Þessi æðisgengni sumarkokteill er að gera góða hluti á Tapasbarnum og er það ferskasta í sumar. Ricky Martini Innihald: 2 cl Patrón Tequila, 1,5 cl Triple sec líkjör, 1,5...

Fresita Sangria Tapasbarsins – Sumar í glasi – Uppskriftir

Þar sem sumarið er komið fannst okkur tilvalið að deila með ykkur uppskrift að hinum fullkomna ferska sumardrykk.  Fresita Sangrían er ljúffeng rauðvínssangría með léttfreyðandi...

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega...

Pómegrant daquiries – Æðislegur kokteill

Það er pómegrantið í þessum drykk sem gefur honum þetta ferska bragð. Það er um að gera að geyma fræin úr ávextinum og blanda...

Kryddað jólakaffi

Þessi uppskrift nægir fyrir fjóra aðila og kemur þessi dásemd frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Kryddað jólakaffi f. 4 1 bolli dökkur púðursykur, þéttpakkaður 125 gr. dökkt súkkulaði, gróft...

Mjólkurhristingur með banana og hnetusmjöri – Uppskrift

Bragðgóður sumardrykkur! Fyrir  2 Efni :  1-1/2 stór, frosinn banani (ekki henda þroskuðum banönum, skerið þá í bita og frystið til að nota seinna, t.d. í svona...

Mojito með berjablöndu – Góður drykkur í brúðkaupsveisluna

Ástin og giftingarveislan! Settu þitt mark á giftingarveisluna með drykkjunum sem verða bornir fram. Settu saman drykki og hafðu í þeim ýmislegt sem ykkur þykir...

Heitt súkkulaði með rauðvínsívafi

Stundum eyði ég óþarflega miklum tíma í vitleysu. Eins og til dæmis í hangs á Google. Annað veifið slæ ég inn setningar á borð...

Berja mojito – Uppskrift

Bacardi Razz og blár Curacao mynda einstaklega ferskan og sumarlegan kokteil. Bláber og krækiber með örlítið af myntu fullkomna drykkinn.   5 fersk myntulauf 1 tsk sykur 4...

Heimatilbúin möndlumjólk

Möndlumjólk er sérlega næringarrík og virkilega bragðgóð. Tilvalið er að nota hana í “boostið” eða drekka eintóma og fyrir þá sem eru með mjólkuóþol...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Nokkrar hugmyndir af kokteilum fyrir áramótin

Nú þegar við kveðjum árið 2019 og fögnum því nýja, er ekki úr vegi að skála í góðum kokteilum. Martini Royal Léttvínsglas fyllt með klaka ...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...