Uppskriftir

Uppskriftir

Brún augu, ómissandi hluti af jólunum – Uppskrift frá Lólý

Þetta eru smákökur sem mér finnst vera ómissandi hluti af jólunum. Mamma hefur bakað þessar á hverjum jólum síðan ég var lítil og þær...

Tapasbarinn – Choco berry kokteill.

Choco berry kokteillinn er að slá í gegn hjá Bento og starfsfólki hans á Tapasbarnum. Hvernig væri að slaka á í jólaundirbúningnum og gera vel...

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Daim sörur – Dásamlega góðar – Uppskrift

Sörur eru partur af jólabakstrinum á fjölmörgum heimilum og hér er frábær uppskrift af Sörum með Daim-kurli. Daim Sörur 2 stk eggjahvítur 2 dl sykur 1/4 tsk lyftiduft 50...

Jólahnetukaka með perum – Krydd í tilveruna með Lólý

Gerði þessa köku fyrst fyrir tæplega ári síðan og fannst hún algjörlega geggjuð. Það er eitthvað við hana sem mér finnst svo jólalegt og...

Serinakökur – Uppskrift

Þessar kökur eru klassískar jólasmákökur sem voru kallaðar hér áður og fyrr mjög ósmekklegu nafni sem við ætlum ekki að nota hér og ætlum...

Jóladagatalið – Í tilefni dagsins með Yesmine Olsson

7. desember -  Í dag gefum við matreiðslubókina  Í tilefni dagsins með Yesmine.  Yesmine Olsson hefur slegið í gegn með nýju bókinni sinni og...

Jóladagatalið – Via Health Stevia dropar

6. desember -  Í dag gefum við þér Via - Health Stevia dropa, sem er tilvalið í jólabaksturinn.  Við birtum skemmtilega uppskriftir á dögunum...

Uppskrift: Hreindýrabollakökur

Það má deila um hvort að þessar séu uppskrift eða DYI, en þær eru allavega agalega krúttlegar og skemmtilegar að búa til, sérstaklega með...

Heimagert súkkulaði með hnetum – Uppskrift frá Lólý.is

  Þessi súkkulaði uppskrift er hrein dásemd frá henni Lólý: Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott...

Þrenna helgarinnar: Camenbert, hvítlaukur og hvítvín – Uppskrift

Þessi er alveg til að slefa yfir: Camenbert baðaður í hvítlauk og hvítvíni og bakaður. Get ekki beðið eftir að komast heim og græja! Innihald: 250 gr....

Ljúffengar piparkökur frá Ebbu Guðnýju – Via Health Stevia uppskrift

2 dl gróft spelt 3 dl fínt spelt (og aðeins meira til að fletja út) 3/4 dl kókospálmasykur 1 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer 1/6 tsk pipar...

Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

50 g sukrin (strásæta) 40 g sukrin melis (strásæta) 75 g smjör 30 g möndlumjöl 50 g fiberfin 30 g kókoshveiti 1/2 tsk natron 30 dropar vanillustevía frá Via-Health 1 g salt 1...

Púðadúllur – Uppskrift

Við fengum þessa Púðadúllu uppskrift senda frá einum lesenda okkar og hún er hrein dásemd og fljótleg að gera.  Við hvetjum ykkur til að...

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta,...

Egg í crossaint bolla – Uppskrift

Lólý heldur áfram að töfra fram girnilegan mat, þessi egg í crossaint er hrein dásemd og auðveld að gera.  Á síðunni hennar loly.is getur...

Unaðslegar hafrakökur – Uppskrift

Þessar hafrakökur eru hreinlega dásamlegar. Þú getur haft kókosmjöl eða haframjöl í þeim og mörgum finnst gott að hafa möndlur í þeim líka. Hafrakökur 1 bolli...

Alvöru Brownies – Uppskrift

Þetta eru mögulega bestu brownies sem ég hef smakkað en ég fékk uppskriftina frá einum úr kokkalandsliðinu. Þær eru sjúklega góðar og það ættu...

Brauðbakstur – Loly.is

  Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig...

Ekta Amerískar súkkulaðibitakökur – Uppskrift

Þessi uppskrift gæti ekki verið meira Amerísk og dásamlega góðar smákökur. 2 ½ bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 bolli smjörlíki ¾ bolli sykur ¾ bolli púðursykur 1...

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir...

Frystu ferskar kryddjurtir

Við þurfum aldrei að henda fersku kryddjurtunum aftur. Allt sem þú þarft að gera er að skola fersku kryddjurtirnar, þurrka þær með pappírsþurrku og...

Banana og karamellu eftirréttur – Uppskrift

Við getum ekki annað en slefað yfir þessu. Aðeins of girnilegt. Þetta verður pottþétt prófað um helgina. Banana og karamellu eftirréttur Royal Vanillubúðingur 2 bananar Karamellusósa (t.d. einhver...

Súkkulaðibitakökur sem geta ekki klikkað – Uppskrift

Þessi súkkulaðibitaköku uppskrift getur ekki klikkað og er sáraeinföld og fljótleg. 1 bolli sykur 1 bolli smjörlíki 1 bolli púðusykur 3 bollar hveiti 1 tsk. matarsódi 200 gr. súkkulaðispænir 2 egg Öllu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...