Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskrift: Brúntertumöffins Ebbu Guðnýjar

Fljótlegt "brúntertumöffins" 3 hamingjusöm egg 1 dl kókospálmasykur ¼ tsk vanilluduft eða 1 tsk vanilludropar 2 msk lífrænt hunang eða hlynsýróp 3-4 msk hreint kakó 3 tsk vísteinslyftiduft 100 gr smjör...

Kit kat kaka – Uppskrift

Það er einfaldara en mann grunar að skella í eina Kit Kat köku. Það flóknasta er ekki skreytingin heldur baksturinn. Og ef þú hefur...

Þorskur með chorizo-salsa og blómkálsmauki – Uppskrift

Fann þessa æðislegu uppskrift á heimasíðunni Elhússögur.com. Ég held að margar barnafjölskyldur kannist við það vandamál að erfitt reynist að finna matrétti sem hugnast öllum...

Dásamlegt hollustunammi – Múslí stykki

Innihald: 90 g salthnetur (salted peanuts) 25 g möndlur, hakkaðar 25 g heslihnetur, gróft hakkaðar 25 g graskersfræ 25 g sesamfræ 100 g Kellogg’s Coco Pops 100 g Kellogg’s Allbran 50 g...

DIY – Súkkulaðiskál. Upplagt föndur fyrir fjölskylduna.

Þessar súkkulaðiskálar eru alveg snilld og einfalt að gera þær. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Njótið vel.            

DIY – súkkulaðihúðað kíví – Myndband

Myndband frá Ásgerði Dúu um hvernig á að súkkulaðihúða kiwi.

Hveiti- og sykurlausar bananamúffur af matarbloggi Tinnu – Uppskrift

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Snarl sem inniheldur undir 200 hitaeiningar – Nokkrar hugmyndir

Tvennusnarl undir 200 hitaeiningum  Hugmyndir frá  Joy Manning.    Lítil kúla af mozarella osti og 8 stórar ólívur (þrætt á prjón): 110 hitaeiningar 6 litlar kringlur...

Oreo ostakaka – Þessa verður þú að prófa um helgina!

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Njóttu helgarinnar með rjúkandi bolla af mexíkönsku súkkulaði með Dulce de...

Vinnuvikunni er lokið, búin/n að fara í búðina og versla mat fyrir helgina og hanga í föstudagsumferðinni í hálftíma. Hvað er betra en að koma...

Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð sem þú verður að prófa – Uppskrift

Við fórum í mat til tengdó eins og svo oft áður og ekki urðum við fyrir vonbrigðum þegar við sáum hvað hún galdraði fram....

After Eight marengs – Þessa köku verður þú að prófa!

Tinna Björg er bökunarsnillingur með meiru en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Við birtum reglulega girnilegar uppskriftir frá Tinnu á Hún.is og hér er...

Ljúffengt mexikóskt kjúklingasalat – Uppskrift

Tinna Björg heldur úti matarbloggi sem nálgast má hér. Þú getur fylgst með öllu því nýjasta með því að verða vinkona hennar á Facebook síðu...

Kleinuhringir með karamelluglassúr og kanilbollur með vanilluglassúr – Uppskrift frá matarbloggi...

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar...

Ómótstæðilegar brownies með valhnetum – Uppskrift

Þessar eru hættulega góðar, gott er að bera fram rjóma eða vanilluís með þessum!   Efni: 145 gr. smjör (ath! smjör en ekki smjörlíki) 1-1/4 bolli...

Pizza pasta – Uppskrift

Uppskrift fyrir u.þ.b. 8 manns Þennan rétt má geyma í frysti í allt upp í þrjá mánuði sem getur verið þægilegt þegar allt er komið...

Súkkulaðikúlur með avókadó – Ótrúlega bragðgóðar!

Þessar súkkulaðikúlur eru algjört sælgæti og það kemur manni á óvart að hægt sé að nota avókadó í svona einstaklega gómsætt sælgæti. Avókadó er hægt...

Í tilefni beikondagsins sem haldinn var í gær – Ótrúlega girnileg...

Er ekki einhver svangur og jafnvel þunnur eftir helgina? Ekta sunnudagsmatur!

Það er ekkert mál að búa til brownies! – Leiðbeiningar

Það er lítið mál að búa til brownies. Hér færðu leiðbeiningar um hvernig best er að búa til brownies á fljótlegan og einfaldan hátt....

Tortillur með kjúklingi, mangó salsa og lárperusósu – Uppskrift

Efni Mangó Salsa: 2 þroskuð mangó, skræld og skorin í bita 2 msk. rauðlaukur, saxaður smátt 1 lítill jalapenó pipar, fræ hreinsuð burtu, saxaður smátt ...

Kjúklingaréttur með chilipipar – Uppskrift

Þessi réttur er dálítið sterkur svo að ef þig langar ekki að nota Jalapeno piparinn er alveg hægt að nota grænan chili pipar í...

Æðislegt kjúklingasalat með grænu pestó – Uppskrift af matarbloggi Tinnu Bjargar

Tinna Björg Friðþórsdóttir heldur úti ansi skemmilegu matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni. Hér birtum við uppskrift af hollu og...

Eplamúffur með amaretto – Dásamlega bragðgóðar

Múffur með eplum, „streusel“ og amaretto líkjör. Það þarf að hafa aðeins fyrir því að baka þessar múffur en þær eru ótrúlega góðar fyrir...

Avókadó ís – Óvenjulegur en góður!

Þessa uppskrift prófaði ég um daginn. Ég bjóst ekkert endilega við því að mér fyndist þessi ís góður en viti menn, hann er einstaklega...

Bananamúffur – Uppskrift

Ath! Byrjið á að laga deig með pressugeri.  ( setjið ½ tsk. þurrger í ½ bolla af volgu vatni. Látið ¼ tsk. af sykri...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...