Uppskriftir

Uppskriftir

Hafrabolli með hnetusmjörsfyllingu og dúnmjúkum súkkulaðitopp

Þessar afar góðu kökur þarf ekki að baka, eru tiltölulega fljótlegar í undirbúning og afar góðar með kaffibollanum. Uppskriftin kemur auðvitað frá...

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Hér er ofureinföld og ægilega góð uppskrift af fiskrétt frá Ljúfmeti og lekkerheit. Sjá einnig:Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður Þorskur undir krydduðum osta-...

Ítalskar kjötbollur og sósa – Uppskrift

Uppáhalds ítölsku kjötbollurnar mínar ásamt alvöru ítalskri tómatsósu Ítölsk Tómatsósa ½ dós tomatpaste ¾ ferna tómat passada 1 dós plómutómatar 2 hvitlauksgeirar 1 lítill laukur 6 negulnaglar 1 ½ tsk basilikka ½ tsk ítalskt pasta krydd 1 tsk...

Klístraðir kjúklingavængir

Það er alltaf hægt að finna girnilegar uppskriftir inni á Allskonar.is. Kjúklingavængir eru ótrúlega ódýrt hráefni og það má útbúa úr þeim...

Guðdómlegar sælgætishrískökur

Þessar girnilegu og guðdómlega gómsætu hrískökur koma af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Mars, döðlur, lakkrís - talandi um að fara beinustu leið til himna! Ég...

DIY – Súkkulaðiskál. Upplagt föndur fyrir fjölskylduna.

Þessar súkkulaðiskálar eru alveg snilld og einfalt að gera þær. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Njótið vel.            

Kaffikaka

150 gr smjör, mjúkt 500 gr sykur 2 egg 1 tsk vanilludropar 1/2 tsk salt 220 gr hveiti 70 gr kakóduft 1 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi 3 dl sterkt kaffi – Súkkulaðihjúpur 1 plata siríus...

Sætasta samloka sumarsins – Uppskrift

4 samlokur úr súkkulaðismákökum og ís Efni: 1 bolli vanillu ís 1 tsk salt 2 matsk karamellu íssósa 8 stórar, mjúkar súkkulaði smákökur Aðferð: Setjið ísinn í skál. Bætið saltinu og sósunni...

Syndsamlega gott kjúklingasalat

Þetta ótrúlega ljúffenga salat kemur af matarblogginu hennar Tinnu Bjargar. Stórfínt í bumbuna eftir að kjöt- og súkkulaðiátið síðustu daga. Úff. Ég legg til að...

Hollasta pizza í heimi – Myndband

Þessa Pizzu ætti maður að prufa og borða með góðri samvisku.  

Serinakökur – Uppskrift

Þessar kökur eru klassískar jólasmákökur sem voru kallaðar hér áður og fyrr mjög ósmekklegu nafni sem við ætlum ekki að nota hér og ætlum...

Sælgætisís

Þessi girnilegi sælgætisís er frá Gotterí og gersemum. Tilvalinn fyrir jólaboðið eða gamlárskvöld.   Sælgætisís 6 egg aðskilin 130gr púðursykur 1 tsk vanillusykur ½ l þeyttur...

Speltbrauð á nokkrum mínútum

Þetta fljótlega brauð er frá Berglindi á Gotterí og gersemum. Hollt og bragðgott! Speltbrauð á nokkrum mínútum 300 ml mjólk 4 msk sítrónusafi 370 gr...

Vanilluís með beikonkaramellu

Já, ég er að fara að tala um vanilluís með beikonkaramellu. Nei, ekki hætta að lesa. Þetta er yfirnáttúrleg blanda. Hrein ástaratlot við bragðlaukana....

Ljúffengur kjúklingaréttur frá mömmu – Einfaldur en góður

Þessi réttur hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var barn. Ég var í heimsókn hjá foreldrum mínum um daginn þegar ég mundi...

Tebollur frá Matarlyst

Þessar eru æðislegar! Gefið þeim nú eitt like á Matarlyst Hráefni 400...

Mömmukökur

Mömmukökur 1,2 kg hveiti250 gr. sykur4 tsk sódaduft150 gr. smjör, mjúkt.4 egg2 bollar síróp (ylvolgt). Öllum...

Helgarsteikin sem allir verða að prófa

Þessi hægeldaði svínabógur kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Steikin er elduð í sex klukkustundir við vægan hita og verður þess vegna alveg svakalega...

Cesarkjúklingur með spínati og hummus – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi æðislega uppskrift kemur frá Lólý og er rosalega góð 2 kjúklingabringur 1 skammtur hummus (tilbúin eða heimagerður) 1 pakki burritos kökur minni tegund 1 poki kasjúhnetur 1 dós...

Hveiti- og sykurlaust bananabrauð

Jæja, við erum hvað flest ennþá með glassúrslefuna í munnvikinu eftir gærdaginn. Mögulega búin að hneppa frá buxunum fyrir saltkjötsveislu kvöldsins. Og klár í...

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Kaldhefað hunangsbrauð í ofnskúffu

Æðilsegt brauð frá Ljúfmeti.com Mér þykir þetta brauð vera himnasending um helgar þar sem deigið er gert klárt kvöldið áður og látið hefast í ofnskúffu...

Brauðbakstur – Loly.is

  Það eru mjög margir sem eru hræddir við allan gerbakstur og ég skil það svo sem alveg. En það er nú einu sinni þannig...

Sykurpúða kex með sultu – Girnileg uppskrift frá Lólý

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur...

Dýrindis spakkettí Kötu vinkonu

 Hún Kata vinkona mín er ekki bara einstaklega skemmtileg kona heldur er hún meistari í því að útbúa og uppgvöta allskonar, auk þess sem...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...