Uppskriftir

Uppskriftir

Syndsamlegar súkkulaðibita-bollakökur

Ég rakst á þessa bollaköku uppskrift á Pinterest og leist það vel á hana að ég hófst strax handan án þess að skoða hana...

Lasagne með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að hér sé um að ræða besta lasagne í heimi. Já, ég fullyrði. Það er auðvitað allt...

Venjum börnin á hollan mat – Góð uppskrift af hollri súpu

Það ungur nemur gamall temur.  venjið barnið á hollan og bragðgóðan mat! Fullorðið fólk er búið að átta sig á ýmsu bragði af mat og...

Vinsælir kaffidrykkir um víða veröld: Hvað værir þú helst til í...

Smekkur okkar þegar kemur að kaffi er ólíkur. Sumir vilja það bleksvart. Aðrir með mjólk. Enn aðrir nenna að draga fram allskyns góss til...

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý

Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is Uppskrift: 1...

Sveppasúpa – Matarmikil og fljótleg

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Sveppasúpa fyrir 4 2 msk ólífulía 2 msk...

Croissant french toast

Þessi croissant eru eitthvað sem þú ættir að leyfa þér að borða um helgina. Þetta er einfaldlega of girnilegt og kemur frá Matarbloggi Önnu...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Tælensk kjúklingasúpa – Uppskrift

Tælensk kjúklingasúpa 1 msk grænt Thai currypaste 2 miðlungsstórir gulir laukar, skorin í þunnar sneiðar 2 hvítlauksrif, pressuð 1 þurrkað limeblað (eða börkurinn af 1 lime) 1 líter vatn...

Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi

Þessi fallega uppskrift kemur frá snillingunum hjá Matarlyst. Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi toppuð með súkkulaði ganache

Sítrónubitar

Þessir bitar eru svakalega góðir en margir kunna að meta sýruna í svona gotteríi. Uppskriftin kemur frá Eldhússystrum. Sítrónubitar

Bananamúffur – Uppskrift

Ath! Byrjið á að laga deig með pressugeri.  ( setjið ½ tsk. þurrger í ½ bolla af volgu vatni. Látið ¼ tsk. af sykri...

Hoi Sin kjúklingur

Þessi æðislega girnilegi kjúklingaréttur er frá Allskonar.   Hoi Sin kjúklingur fyrir 3-4 6 msk Hoi Sin sósa 3 msk sæt chili sósa 3 hvítlauksrif, marin ...

Tandoori jógurtsósa

Ó mæ..... Þessi sósa er æði með grillkjöti og góð með fiski og á kartöflur. Svo við tölum ekki um kjúklingaborgara! Ragga mágkona er oft með...

Kókosbollu- og marengseftirréttur

Þessi dýrðlegheit koma frá Eldhússystrum. Kókosbollur og marengs klikka ekki. Kókosbollu-og marengs-eftirréttur1 marengsbotn (púðursykurs eða ljós)1/2 l. rjómi4...

Morgunmatur fyrir hressa krakka með mjólkuróþol

Hollur, næringaríkur og fljótlegur morgunmatur eða nesti í skólann og sérstaklega gerður fyrir þá sem þola illa mjólkurvörur. Ekki spillir að chiafræin eru einstaklega...

Massakjúlli – Uppskrift

Massakjúllinn er einn af þessum sígildu réttum á mínu heimili. ,,Æ, eigum við ekki bara að hafa massakjúlla ?” Klikkar aldrei og mistekst aldrei, er alltaf...

Múslístykki

Þessi svakalega girnilegu múslístykki koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Þurrefni 200 g haframjöl160 g kókosmjöl120...

Æðislega góð kaka – Uppskrift

Formkaka   Þessi er góð með kaffi! Efni 4 bollar hveiti 1-1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1 tsk  salt 250 gr smjör 2-1/2 bolli sykur ...

Æðislegur kjúklingapottréttur – Uppskrift

Borðar þú afganga? Ég geri það þegar svo slær við.  Mér finnst mjög gaman að gera eitthvað úr afgöngum. Þetta er kjúklinga fajitas. Ég átti...

Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma

Einn besti tími ársins er runninn upp. Berin eru komin! Það er fátt sem jafnast á við berjamó en ef ég fer...

Brún Lagterta

Þessi lagterta tekur lagtertur upp á næsta stig. Það er bara þannig. Hún kemur auðvitað frá Ragnheiði á Matarlyst.

“Fluffy” kanilsmákökur

Prófuðum þessa um helgina og hún er æði. Svo dúnmjúkar að innan! Uppskrift: 126...

Bankabyggs- og fennelsalat

Bankabygg er trefjaríkt heilsukorn sem gott er að nota í pott- og pönnurétti , grauta, salöt og súpur. Margir nota Bankabygg í...

Súkkulaðibitakökur – jólalegt

Nú styttist í desembermánuð og því er tilvalið að fara að huga að bakstri, hérna er uppskrift af æðislegum súkkulaðibitakökum, ómissandi fyrir jólin. Súkkulaðibitakökur 115 gr....

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...