Uppskriftir

Uppskriftir

Saltkaramella með pekanhnetum

Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar. Saltkaramella með...

Morgunmatur fyrir hressa krakka með mjólkuróþol

Hollur, næringaríkur og fljótlegur morgunmatur eða nesti í skólann og sérstaklega gerður fyrir þá sem þola illa mjólkurvörur. Ekki spillir að chiafræin eru einstaklega...

Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði

Enn ein æðisleg uppskrift fyrir jólabaksturinn frá Eldhússystrum Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði  170 gr mjúkt...

Pottréttur með kalkún, eplum og karrí – Uppskrift

Pottréttur  með kalkúna, eplum og karrí  Fyrir 4 til 6 Maður getur eldað mjög góða súpu eða pottrétt úr kalkúnabringu, kryddaða með karrí. Það er...

Dásamlega ljúffeng Oreo & Pipp ostakaka

Þessi ljúffenga uppskrift kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Ég hvet þig að sjálfsögðu til þess að fylgjast með Erlu á Facebook - það er...

15 leiðir til að nota vodka

Vodka er gríðarlega vinsæll drykkur um heim allan og það er engin furða, því hann er hlutlaus og að mestu lyktarlaus og blandast vel...

Parmesanristaðar kartöflur

Þessar æðisgengnu kartöflur koma frá Allskonar.is. Dásamlegt meðlæti með hvaða mat sem er. Parmesan kartöflur fyrir 4 1 kg kartöflur 3 msk olía 5 tsk hveiti 75gr parmesan, rifinn 2...

Hvernig á að þrífa Airfryer?

Það er nauðsynlegt að kunna að þrífa Airfryer-inn reglulega svo hann fari nú ekki að lykt og vera ógeðslegur. Hér eru þjóðráð...

Íspinni úr jógurt og berjum

Var að gera tilraunir til þess að búa til íspinna úr jógurt  og berjum og þessi kom einstaklega vel út. Í alllri þessari sól ákvað...

Aplada – Æðislegur kokteill í anda Pinacolada – Uppskrift

Finnst þér Pinacolada góður? Þá ættir þú að prófa þennan kokteil, hann minnir mjög á Pinacolada en inniheldur minni kaloríur og er einfaldur í...

Ofnbakaður lax – Uppskrift

Trönuberja og Möndlu skorpa Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5 1 bolli brauð rasp 1/2 bolli þurkuð trönuber 1/2 bolli möndlur 1/4 bolli steinselja 2 matskeiðar timian/blóðberg 2 matskeiðar smjör 2 teskeiðar...

Döðlupestó sem framkallar sælutillfinningu

Ég er pestósjúk og þegar mig langar í eitthvað alveg geggjað þá er döðlupestóið mitt tilvalið. Það er hvorki flókið né mikið vesen og...

Brulée bláberja ostakaka

Þessi dýrindis eftirréttur er frá matarbloggi Önnu Bjarkar. Svakalega gott! Brulée bláberja ostakaka 150 gr. bláber (áttu ekki í frystinum frá því í haust?) 50 gr. sykur Kanill á hnífsoddi Safi...

Vanillu naked-cake

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni:   Hér kemur enn ein útfærslan af Betty „naked cake“...

Æðislegt Texas chili & amerískt kornbrauð

Þessi uppskrift eru fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Tinna er sælkeri fram í fingurgóma og einn af mínum uppáhalds bloggurum. Ég legg til...

Lion Bar smákökur – Uppskrift

Við höldum áfram að tína til smákökuuppskriftir og þessi er sára einföld og fljótleg.  Ekki sakar súkkulaði magnið sem hittir í mark hjá yngir...

Skyrterta með kirsuberjasósu

Ummmm..... Fékk þessa um daginn hjá henni Röggu mágkonu og ég er að segja ykkur hún er unaður í munni!! Uppskrift: 1 pakki Holmblest súkkulaðikex 1 peli...

Morgunpönnukökur

Þessar eru alveg æði í morgunmatinn. Fullkomnar með beikoni og eggjum og smá grænmeti. Þessa uppskrift er að finna...

Ravioli með skinku, ostasósu og klettasalati

Þetta er alveg svakalega gott pasta frá Fallegt og freistandi.    2 pakkar Pastella ravioli með osti 250 g 1 dl matreiðslurjómi 1 dl rifinn ostur 100 g skinka...

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Karamelluís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi karamelluís...

Spænsk eggjakaka

Þessi eggjakaka er svo matarmikil að maður er saddur í viku, nei nei.... fram að næstu máltíð. https://www.facebook.com/ciaopeoplecookist/videos/2228241177391538/  

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir...

Þrista moli

Hrikalega gott nammi frá Matarlyst sem allir elska. Þristur er eitt af mínu uppáhalds súkkulaði og því ekki að dúndra honum með...

Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem. Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...