Lífið

Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?

"Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’" höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að...

Óútskýrðir áverkar benda til að Bobbi Christina hafi verið beitt ofbeldi

Sterkur grunur leikur á að Bobbi Christina Brown, einkadóttir stórsöngkonunnar Whitney Houston hafi verið beitt hrottalegu ofbeldi af hálfu unnusta síns skömmu áður en...

Rihanna synti meðal hákarla fyrir tískuritið Harper’s Bazaar

Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Harpers Bazaar en fyrir myndatökuna sjálfa óskaði tímaritið þess að söngdívan synti meðal hákarla í jökulköldu neðansjávarbúri, íklædd hátískuklæðnaði...

Háralitur og augnabrúnir – Kúnstin að tóna litina saman

Vel mótaðar augnabrúnir skerpa ekki einungis á andlitssvipnum - heldur skiptir litur þeirra einnig talsverðu máli. Augnabrúnirnar eru í raun framlenging á hárinu. Sé...

Brúðkaup: Hvað er viðeigandi og hvað ekki?

Stelpurnar á Nudemagazine settu saman áhugaverðan lista í tengslum við brúðkaup. Listann kalla þær "Do´s and Don´ts @Weddings." Do´s: Láttu vita tímanlega hvort þú mætir í brúðkaupið eða...

Um egglosvandamál

Aðalástæðan fyrir því að konur fara ekki á reglulegar blæðingar, ef þungun er ekki með í spilunum, er sú að konan hefur ekki egglos....

Sigurvegarar America’s next top model – Hvar eru þær núna?

Nú þegar eitt og hálft ár er liðið frá því að 21 seríu af America’s Next Top Model lauk er loks ný sería í bígerð. Leitin að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna...

6 leiðir til að minnka morgunkvíða

Vaknar þú með þungan hjartslátt og hausinn fullan af plönum og skyldum dagsins? Langar þig að vakna með ró í hjarta og ná að...

Fyrir elskhugann: Ljúffengir súkkulaðirassar sem bráðna í munni

Súkkulaðihúðaðir rassakossar. Orðin ein hljóta að vekja ýmist unað, óhug og jafnvel undrun? Það ætlum við rétt að vona; því er ekki úr vegi...

Freistandi hönnun: Flauelsmjúkir grjónapúðar frá Wang

Efst á óskalista þeirra vandlátu hlýtur hágæðahönnun Alexanders Wang; nætursvartir grjónapúðar og flauelsklæddur vínskápur að tróna þetta misserið. Línan kemur á Bandaríkjamarkað í febrúar...