Kristín Snorradóttir

Kristín Snorradóttir

Fimm ástæður fyrir því að stunda jóga nidra – Gjafaleikur

Til margra ára starfaði ég við ráðgjöf fyrir foreldra sem eiga börn í vanda, fíkni eða öðrum vanda. Einnig starfaði ég með unglingum sem...

Lyfjaskortur á Íslandi

Ég eins og margir aðrir þarf að taka inn ákveðin lyf til að auka lífsgæði mín og heilsu. Ég er heppin ég er ekki á...

Hver er samferða þér í lífinu?

Samfylgd er dýrmætt fyrirbæri og ég hef verið svo lánsöm að fá að ganga samferða allskonar fólki í þessu lífi, fólki sem hefur staldrað...

6 mánuðum seinna í breyttri tilveru

Núna 6 mánuðum eftir að áfallið reið yfir okkur að minn heittelskaði endurgreindist í fjórða sinn með krabbamein og nú ólæknandi er tilveran okkar...

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi

Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir. Ég hef heyrt það...

 7 atriði til að spotta slæmt foreldri 

Flest höfum við heyrt eða sagt að síðasta kynslóð gerði sitt besta sem foreldri en uppeldisaðferðir voru aðrar áður fyrr. Sem dæmi má nefna að...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna...

Virðum rétt barna

Það hefur mikið verið í umræðunni hvernig feður verða fyrir tálmun af hálfu barnsmæðra sinna og þær hafa komist upp með það oftar enn...

Sælla er að gefa en þiggja

Jólin, þessi dásamlegi tími,  tími sem á að minna okkur á kærleikann og þá sem minna mega sín. Erum við að tapa innihaldi jólanna í...

Lamaðist af ótta – vill leggja mitt fram til hjálpar

Það er óhætt að segja að nú er mannkynið að upplifa tíma sem eru mjög ógnvænlegir og við erum algerlega vanmáttug um...

Þvílík grimmd

  Ég les gjarnan fréttir á erlendum miðlum og þar sem ég elska ketti þá brast hjarta mitt við að lesa þessa frétt. ég á...

Nokkur orð um þakklæti

Síðastliðið ár eða svo hefur verið alveg heill hellingur af áskorunum og erfiðum verkefnum. Það hefur einkennst af veikindum og baráttu við veikindin. Oft...

Líf sem aðstandandi

Nú er ég lent, held ég! Já lífið breyttist á einu andartaki þegar maðurinn minn greindist með krabba í 4 sinn og það ólæknanlegt að...

Tölum aðeins um fitulifur

Lifrin er stærsti kirtill líkamans og vegur um 1,4 kg í meðal manneskju. Lifrin gegnir fjölmörgum hlutverkum og er aðalefnaskiptalíffærið sem líkaminn hefur. Lifrinni er...

Gerðu haustið töfrandi

Haustið er uppáhaldsárstíðin mín. Litir náttúrunnar eru aldrei fegurri og ferskleiki andvarans meiri. Ég elska rökkrið sem gefur mér tilefni til þess að kveikja...

ÉG SJÁLF. EHF

Eftir að hafa verið að takast á við eigið sjálf og ná sátt við að ég er með vefjagigt og þarf að læra að...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

Illkynja krabbamein partur af tilverunni

Eins og þeir lesendur sem lesa pistlana mína vita þá greindist maðurinn minn í fjórða sinn með illkynja krabbamein fyrir 2 árum  í lungum...

Börn notuð sem vopn

Undanfarið hefur verið mjög áberandi umfjöllun í flestum miðlum um tálmun sem feður verða fyrir af hálfu barnsmæðra sinna og hvernig ...

10 einföld ráð til ykkar

Janúar er gjarnan markmiða- eða áramótaheitamánuður, fólk lítur yfir farinn veg og íhugar hvað það er sem það vill afreka á nýju ári. Eru...

Hjartað með í för

Ég bara verð að deila þessu með ykkur af því þetta er til góða fyrir svo marga. Þannig er að ein sem er mér...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Dómsdagur aftur og aftur

Lífið heldur sínum takti og við hjón orðin nokkuð góð í að tækla breytta tilveru. Lífið hefur verið lagað að krabbameininu og er tekið í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...