Kristín Snorradóttir

Kristín Snorradóttir

Sælla er að gefa en þiggja

Jólin, þessi dásamlegi tími,  tími sem á að minna okkur á kærleikann og þá sem minna mega sín. Erum við að tapa innihaldi jólanna í...

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

ÉG SJÁLF. EHF

Eftir að hafa verið að takast á við eigið sjálf og ná sátt við að ég er með vefjagigt og þarf að læra að...

Kaloríubrennsla þegar stundað er kynlíf

Þegar kemur að því að taka á því og svitna duglega er kynlíf sennilega skemmtilegasta leiðin til þess. Ef þú ert að stunda kynlíf nokkrum...

Stinn brjóst út lífið – Er það mögulegt?

Með hækkandi aldri, barneignum og formgerð líkamans, slappast brjóst kvenna, þau fara að síga og missa fyllingu í stað þess að vera...

Nokkur orð um þakklæti

Síðastliðið ár eða svo hefur verið alveg heill hellingur af áskorunum og erfiðum verkefnum. Það hefur einkennst af veikindum og baráttu við veikindin. Oft...

Bráðamóttakan er í rúst og búin að vera lengi

Nú, þegar margir læknar hafa stigið fram og lýst yfir áhyggjum sínum með stöðuna á bráðamóttöku, þá má ég til með að...

Theodór Ernir 13 ára setur gott fordæmi fyrir alla landsmenn á...

Theodór Ernir er 13 ára strákur úr Hafnafirði og hann fékk þá frábæru hugmynd að nota tíman til góðs á meðan þetta...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

Hvað hefur þú að segja á netinu?

Stundum þoli ég ekki facebook, finnst hún alger tímaþjófur og draga úr eðlilegum samskiptum milli fólks. Sakna þess að detta inn í kaffi hjá...

Elskar þú einhvern með krabbamein?

Krabbamein kemur öllum við og hefur áhrif á alla sem eru tengdir þeim veika. Sem betur fer hefur orðið mikil þróun og krabbamein ekki sami...

Krabbamein kemur öllum við!

Lífið er núna. Ég dáist að unga fólkinu sem stendur fyrir herferð KRAFTS. KRAFTUR er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra. Þau...

Hjartað með í för

Ég bara verð að deila þessu með ykkur af því þetta er til góða fyrir svo marga. Þannig er að ein sem er mér...

Dáleiðsla magnað meðferðaform

Mig langar að segja ykkur frá því hvernig ég hætti að reykja, það er jú eitt af því besta sem ég hef gert í...

Vefjagigt og fordómar í eigin garð

  Að líta í eigin barm og horfast í augu við eigin fordóma er án efa með því erfiðara sem við manneskjurnar gerum. Að koma auga...

6 mánuðum seinna í breyttri tilveru

Núna 6 mánuðum eftir að áfallið reið yfir okkur að minn heittelskaði endurgreindist í fjórða sinn með krabbamein og nú ólæknandi er tilveran okkar...

10 einföld ráð til ykkar

Janúar er gjarnan markmiða- eða áramótaheitamánuður, fólk lítur yfir farinn veg og íhugar hvað það er sem það vill afreka á nýju ári. Eru...

Breytingaskeiðið er engin silfurskeið

Þegar ég leit í spegilinn í morgun blasti við mér eitt kolsvart sítt skegghár á hökunni! Ég fölnaði upp og sá fyrir mér hvernig allir...

Það er komið nóg!

Nú er enn og aftur mikil umfjöllun í samfélaginu vegna úrræðaleysis vegna meðferðar ungmenna sem eru í neyslu á vímuefnum. Þessi umræða er alls ekki...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...