Uppskriftir

Uppskriftir

Lasagne með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að hér sé um að ræða besta lasagne í heimi. Já, ég fullyrði. Það er auðvitað allt...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...

Grænmetislasagna með ostrusósu, engifer og kókos – Uppskrift

Uppskrift 3 msk. olía 1 kg blandað grænmeti, skorið í bita t.d. laukur, paprika, blómkál, spergilkál, baunir, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur eða hvað sem hver vill lasagneblöð rifinn...

Eggs Benedict að hætti Lólý.is – Uppskrift

Ég elska egg – hugsa að ég gæti næstum því  borðað egg með öllu. Það er eitthvað svo fallegt og guðdómlegt þegar eggjarauðan lekur...

Lágkolvetna kvöldverðir út vikuna!

Það er gott, fyrir allflesta að halda kolvetnaneyslunni í lágmarki. Margir eru á lágkolvetnamataræði þessa dagana og hér eru nokkrar hugmyndir að...

Bláberjabollakökur með rjóma – Uppskrift

Við höfum fengið að birta uppskriftir frá Thelmu sem heldur úti fallegri síðu með dásamlegum og skemmtilegum uppskriftum inná. Síðan heitir Freistingar Thelmu og má...

Ítalskur lax með fetaostasósu

Þessi lax er guðdómslegur frá Ljúfmeti.com   Ítalskur lax með fetaostasósu 600 g lax (eða blanda af laxi og þorski) sólþurrkaðir tómatar í olíu, magn eftir smekk 1 hvítlauksrif gróft...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Baunachilli með sætum kartöflum

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Það er svakalega fljótlegt að búa til gott...

Kaldhefað hunangsbrauð í ofnskúffu

Æðilsegt brauð frá Ljúfmeti.com Mér þykir þetta brauð vera himnasending um helgar þar sem deigið er gert klárt kvöldið áður og látið hefast í ofnskúffu...

Negulkökur sem fylla heimilið af jólailm

Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum. Negulkökur Innihald: 250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. ísl. smjör (lint) 1...

Hnetusmjörskökur

Þessar æðislegu hnetusmjörskökur koma frá Café Sigrún.  Innihald 250 ml hnetusmjör án viðbætts sykurs, mjúkt eða milligróft 130 g rapadura hrásykur (eða annar hrásykur) 1...

Ýsa með papriku og paprikusmurosti

Hér kemur ein súper einföld uppskrift úr bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 600-800 gr ýsa 1 paprikusmurostur 1 peli rjóma 1 rauð paprika gratín ostur ( rifin) Aðferð: Ýsan skorin í bita og sett...

Súkkulaðihjúpaðir Pågen snúðar með Daimkurli

Ég þurfti á dálítilli upplyftingu að halda í gær. Mánudagur og svona. Þannig að ég ákvað að saxa svolítið Daim, bræða gott súkkulaði og...

Uppskrift: Gamli góði Langi Jón

Langi Jón er mögulega eitt besta sætmetið undir sólinni. Það er ekki algengt að sjá hann í bakaríum nú til dags. Sem er bæði...

Súper einfaldur kjúklingaréttur frá Röggu

Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr litlu bókinni Rögguréttir. Uppskrift: 3 kjúklingabringur 2 dl sýrður rjómi 2 dl salsa sósa 2-3 hvítlauksgeirar Salt og pipar Aðferð: Bringurnar settar í eldfast...

Gulrótarkaka með guðdómlegu rjómaostakremi

Þessi dásamlega gulrótarkaka kemur frá Tinnu Björgu. Að sögn Tinnu er þetta gömul uppskrift frá mömmu hennar, en með dálitlu Tinnutvisti. Ég hvet ykkur enn og aftur...

Brjálæðislega góðar vöfflur með vanilluís og Bingókúlusósu

Ég er dálítið tækjasjúk. Eldhústækjasjúk nánar tiltekið. Ég hef engan áhuga á bílum (sem útskýrir 16 ára gamla gjörónýta Yarisinn sem ég keyri um...

Hjartalaga regnbogakökur sem ilma af kærleika

Viltu slá í gegn í næsta kökuboði? Mæta með dásamlegar smákökur í vinnuna? Á vinkona eða vinur afmæli á næstunni? Eða viltu einfaldlega krydda...

Góða kryddkakan – uppskrift

Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds, ég er algjör sælkeri og varð strax ástfangin af þessari köku þegar ég smakkaði hana fyrst, þá...

Kjúklingur með hvítlauk og kryddjurtum – Uppskrift

  EFNI: 1 kjúklingur 2 matsk. ný söxuð steinselja 2 matsk. nýtt saxað rósmarín 3 hvítilauksrif, kramin eða söxuð 1/2 tesk. gróft salt 1/4 bolli lint smjör Aðferð: 1. Hitið ofninn upp...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Marensterta með kókosbollurjóma og dumle karamellusósu

Þær gerast nú varla girnilegri en þetta. Þessi uppskrift kemur að sjálfsögðu frá Matarlyst. Dásamlega góð! Marens...

Fiskur á indverska vísu

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan rétt geturðu notað hvaða hvíta...

Djúpsteiktur fiskur – Uppskrift

Agalega gott en kannski ekki það hollasta, en ég held að það hafi engan drepið að fá sér djúpsteikan fisk einstaka sinnum! Uppskrift: 1 bolli hveiti 1/2...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...