Uppskriftir

Uppskriftir

Frosinn ferskju Daquiri – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Frozen peach daiquiri. 1 ferskja 1 matskeið sykur 4 cl. ljóst romm Safinn frá einu lime 2 1/2 desilíter ísmolar Aðferð fyrir Frozen peach...

Salthnetu, ritz kex draumur með gamla góða bounty kreminu

Þessi dásemd kemur frá Matarlyst Hráefni: 3 egg stór220 g...

Crossaint með súkkulaði

Þessi klikkað girnilega snilld kemur frá henni LÓLÝ sem er með loly.is Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum...

Tandoori kjúklingasalat

Unaðslega gott kjúklingasalat frá matarbloggi Önnu Bjarkar.  Tandoori kjúklingasalat f. 4 600 gr. kjúklingafile 100 gr. tandoori paste í krukku 1/2 tsk. tandoori krydd frá Pottagöldrum (má sleppa) 400 gr....

Sælgætisís

Þessi girnilegi sælgætisís er frá Gotterí og gersemum. Tilvalinn fyrir jólaboðið eða gamlárskvöld.   Sælgætisís 6 egg aðskilin 130gr púðursykur 1 tsk vanillusykur ½ l þeyttur...

Chili kássa, auðvelt og gott – Uppskrift

Chili kássa Fyrir 4 - 6 Efni: 2 pund nautahakk 1 pakki tacó krydd 2 litlar dósir chili pipar, brytjaður 250 gr. rifinn ostur Aðferð: Léttsteikið kjötið, látið tacó kryddið út...

Pizzabotn úr Sólblómafræjum

Erum við ekki alltaf að leita að leiðum til að gera matinn hollari? Þessi botn er tær snilld og...

Hummus – Uppskrift frá Café Sigrún

Sigrún klikkar aldrei þegar kemur að matargerð og treysti ég henni í blindni þegar matur er annars vegar. Fyrir utan hvað uppskriftirnar hennar eru...

Kjúklingapottur

Hún Ragnheiður hjá Matarlyst heldur áfram að fara á kostum með uppskriftirnar sýnir og er alveg dásamlegt að fletta í gegnum síðuna...

Steiktar quesadillas með kjúklingi – Uppskrift

Já elska mexíkanskan mat og hér er ein einföld og flott frá Ljúfmeti.com Um daginn prófaði ég að hálfpartinn djúpsteikja quesadillas og útkoman varð brjálæðislega...

Koffínlaust, lífrænt, vegan og ómótstæðilegt!

Þið þurfið ekki að ferðast alla leið til Antwerpen til að njóta dásamlegs bolla af GingerLove og DetoxLove því drykkirnir hafa nú þegar fengið...

Brauðbollur baðaðar í dásamlegri kryddolíu og fet

Ótrúlega einföld brauðbollu uppskrift frá Facebook síðunni Matarlyst. Kíktu á síðuna ef þú ætlar að baka um helgina. Hráefni

Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Þessi er flott til að hefja nýja viku frá Ljúfmeti.com Fiskréttur með blaðlauk og sveppum 6-800 g ýsa eða þorskur 1 góður blaðlaukur 250 g sveppir (1 box) 1...

Grænmetispasta fyrir 4

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Þetta er dásamlega fljótlegur og bragðgóður grænmetisréttur, í...

Hafrakökurnar hennar Birnu – Uppskrift

Ég hef gert ýmsar tilraunir með hafrakökur. Þetta er sú nýjasta og kom hún mjög vel út.     1 ¾ dl gróft haframjöl 2 ½ dl fínt...

Heimagerður sterkur “NINGS” réttur – uppskrift

HEIMAGERÐUR STERKUR "NINGS" RÉTTUR   Þú þarft:   * Spelt spaghetti (eða heilhveiti) * Rice noodles (má sleppa og nota bara speltið) * Grænmeti * Laughing cow ost (1 stk) * Sweet...

Hafrabolli með hnetusmjörsfyllingu og dúnmjúkum súkkulaðitopp

Þessar afar góðu kökur þarf ekki að baka, eru tiltölulega fljótlegar í undirbúning og afar góðar með kaffibollanum. Uppskriftin kemur auðvitað frá...

Fiskiréttur með kókos og sætri kartöflu

Ég er svo heppin að fá oft sendan úrvals fisk utan af landi. Þessvegna er ég alltaf á höttunum eftir nýjum uppskriftum af fiskréttum....

Lárperumauk/Guacamole

Eitt af því sem mér finns best í heimi er avacado og ekki skemmir hvað ávöxturinn er hollur. Hér kemur dúndurgóð uppskrift af lárperumauki. Uppskrift: 2 þroskuð...

Köld jarðaberjasúpa – Uppskrift

Þessi súpa er æðislega bragðgóð. Uppskrift Fyrir 2 Efni: •          400 gr jarðarber, skoluð og laufin skorin af •          2 msk  amaretto líkjör •          1 msk sykur (meiri eða minni...

Bláberjabollakökur með rjóma – Uppskrift

Við höfum fengið að birta uppskriftir frá Thelmu sem heldur úti fallegri síðu með dásamlegum og skemmtilegum uppskriftum inná. Síðan heitir Freistingar Thelmu og má...

Vikumatseðill 6. okt – 13. okt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Detox pestó – Gott gegn þungmálmum

Vorið er tími hreingerninga. Nú er kominn tími til að hrista af sér vetrarslenið og fara út að hreyfa sig eða bara til að anda...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...