Uppskriftir

Uppskriftir

Vefjur með kjúklingabitum, vorlauk og öðru gúmmelaði – Uppskrift

Vefjur með kjúklingabitum  Efni (ætlað fyrir 6) 2 msk. ólívuolía 1/4 bolli vorlaukur, saxaður 1 stór tómatur, saxaður 4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita ...

Súkkulaðibitakaka

Þessi kaka segir Ragnheiður á Matarlyst að sé lungamjúk og sáraeinföld að gera hana. Uppskrift

Meinhollt sætkartöflusalat

Hún Berglind Ósk Magnúsdóttir er með heimasíðuna www.lifandilif.is Þar er að finna ýmislegt tengt heilsu og fleira, hér kemur ein góð uppskrift frá henni: Sætkartöflusalat: Þetta meinholla...

Guðdómlega gómsætar vöfflur með vanilluís, rjóma & Rommýsúkkulaðisósu

Jæja, það er kominn sunnudagur. Skítkaldur sunnudagur. Ef það er ekki tilefni til þess að henda í fáeinar vöfflur handa hungruðum heimilsmönnum, þá veit...

Kanilterta – Uppskrift

Kanilterta 250 gr sykur 250 gr smjör eða smjörlíki 2 egg 250 gr hveiti 3-4 teskeiðar kanill Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...

Hafrabolli með hnetusmjörsfyllingu og dúnmjúkum súkkulaðitopp

Þessar afar góðu kökur þarf ekki að baka, eru tiltölulega fljótlegar í undirbúning og afar góðar með kaffibollanum. Uppskriftin kemur auðvitað frá...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Cinnabon – Snúðar með fyllingu

Þessir æðislega girnilegu snúðar eru frá Ragnheiði á Matarlyst. Snúðadeig 700 gr Hveiti1 ½ tsk...

Hvers vegna drekkum við kaffi?

Líkami okkar er hannaður til að hafna bitru bragði, eins og til dæmis af kaffi. Við erum þannig hönnuð, vegna þess að í þróunarsögunni...

Fléttubrauð

Þetta ljúffenga brauð kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Svakalega girnilegt! Gefum Ragnheiði orðið: Þetta brauð baka ég oft...

Ostakaka með Nóa kroppi og hindberjasósu – einföld og fljótleg

Þessi ó svo ljúffenga ostakaka er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Nóa kropp og ostakaka saman í skál - almáttugur, ef það er...

Páskakonfekt

Þessi dásemd kemur frá Eldhússystrum. Alveg málið að gera svona fyrir páskana. Páska konfekt 40 möndlur 200 gr odense konfektmarsipan 200 gr suðusúkkulaði eða 70% súkkulaði skraut Ristið möndlurnar á...

Hveiti- og sykurlaust bananabrauð

Jæja, við erum hvað flest ennþá með glassúrslefuna í munnvikinu eftir gærdaginn. Mögulega búin að hneppa frá buxunum fyrir saltkjötsveislu kvöldsins. Og klár í...

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr...

Grænmetislasagna með ostrusósu, engifer og kókos – Uppskrift

Uppskrift 3 msk. olía 1 kg blandað grænmeti, skorið í bita t.d. laukur, paprika, blómkál, spergilkál, baunir, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur eða hvað sem hver vill lasagneblöð rifinn...

Hamborgarhryggur – Jólamáltíðin

Maðurinn minn sér alltaf um að elda jólamatinn á okkar heimili. Þó svo að hann sé frábær kokkur á hann það til...

Stökkt ostakex á 30 sekúndum

Þetta kex er algjör snilld ef þig langar í eitthvað gott og það strax! Það eina sem þú þarft er rifinn ostur og sæmilega...

Dýrindis grænmetislasagna

Þetta grænmetislasagna er alveg hrikalega gott Grænmetis-lasagne  2-3 rauðlaukar 1 hvítlaukur 3 paprikur , gul, rauð og græn 2 kúrbítar 200 grömm sveppir 4 gulrætur 1 höfuð spergilkál 2 dósir tómatar, stórar u.þ.b. 2...

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Gjörsamlega himneskt jarðarberjasalsa

Þetta jarðarberjasalsa er algjört hnossgæti. Hrikalega ferskt og gott. Litríkt og ljúffengt. Það má moka því upp í sig með söltuðum nachosflögum. Nú eða...

Megrunar-Súpa

Þarftu að losna við nokkur kíló... Sjá einnig: Hvítlaukssúpa sem bragð er af Skelltu þá í þessa súpu sem er stútfull af næringu og hollustu. https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1380647875368790/

Er allt í lagi með þitt avacado?

Einföld aðferð til að athuga hvort það sé í lagi með avacadoið. Þú einfaldlega fjarlægir stilkinn og athugar hvernig litur leynist undir. Ef það...

Sunnudags Brunch – Uppskrift af eggjaköku

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Eggjakaka. 600 grömm kartöflur Salt 1 blaðlaukur 250 grömm sveppir 2 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar smjör ½ teskeið þurrkað tímjan eða blöð af nokkrum...

Ofnbakaðar svínalundir

Þegar þú vilt gera vel við þig eða bíður fólki í mat er þessi réttur tær snilld. Uppskrift: 2 svínalundir 1 box sveppir 2 tómatar Svínalundir skornar niður í...

Innbökuð nautalund Wellington fyrir gamlárskvöldið

Alveg með eindæmum girnileg uppskrift. Hugsa að ég prufi þetta á „gamlárs“ https://youtu.be/TE2omM_NoXU

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...