Monthly Archives: January 2014

Giftu 33 pör á Grammy verðlaunahátíðinni – Myndband

Einstakur atburður átti sér stað á Grammy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi þegar 33 gagnkynhneigð og samkynhneigð pör voru gift á einu bretti. Söng- og leikkonan Queen Latifah framkvæmdi giftingarathöfnina á meðan tvíeykið Macklemore og Ryan Lewis fluttu lagið Same Love með hjálp Mary Lambert og Trombone Shorty. Madonna steig svo á svið eftir hjónavígsluna og söng lagið...

8 leiðir til að gera kaffið þitt súperhollt

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um kaffi og fengum við leyfi til að birta hana hér. ———————— Kaffi er hollt. Hjá mörgum er það reyndar aðal uppspretta andoxunarefna í fæðunni, skaffar...

Mið-Ísland – Fyndnari með hverju árinu

Ég var svo heppin að fá að fara á sýningu Mið-Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum, nú fyrir skemmstu. Ég var með nokkra vini með mér og þvílíkt fjör! Ég hef áður farið á sýningar hjá þeim og ég hef alltaf skemmt mér mjög vel, en það má alveg segja að strákarnir verði betri með hverju árinu. Þeir Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð eru...

Hún sótti um sem fyrirsæta upp á grín, en fékk starfið

Jillian Mercado er 23 ára tískubloggari og ritstjóri hjá We the urban. Hún er líka með vöðvasjúkdóm (muscular dystrophy) sem veldur því að hún er bundin við hjólastjól. Jillian sá auglýsingu frá Diesel fataframleiðandanum og ákvað svona upp á grín að sækja um og senda inn nokkrar myndir af sér. Þrátt fyrir að hafa útlitið með sér, átti Jillian...

Hvað er kaloría? hérna sérðu hvernig 200 þeirra líta út – Myndband

Í meðfylgjandi myndbandi er útskýrt hvað kaloría er, hvað hún gerir fyrir okkur og sýnd dæmi um hvernig 200 þeirra líta út. Fleiri dæmi um 200 kaloríur má finna hér 

Eru börnin þín með ábyrgð á heimilinu? – Mynd

Hér er listi um heimilisverk sem börn eiga að geta sinnt miðað við aldur og þroska. Eru þín börn með verkefni á heimilinu?

Beyonce og Jay-Z sjóðheit saman á Grammy – Myndband

Hjónakornin Beyonce Knowles og Jay-Z komu saman fram á Grammy verðlaunahátíðinni og tóku lag sitt, Drunk in Love. Beyonce var náttúrulega sjóðheit að vanda og vantar ekkert upp á kynþokkann. Þau taka ekki oft lagið saman en það var gaman að sjá þau skemmta saman.

Margur er klár og krútt þó hann sé smár – myndband

Misa Minnie er 7 mánaða hvolpur sem er búin að mastera fullt af trikkum sem að mun eldri hundar eiga í mestu vandræðum með. Fylgjast má með frekari ævintýrum Misa Minnie á facebook

Sjáðu fötin og greiðslurnar á Grammy – Myndir

Grammy verðlaunahátíðin var haldin í gær í 56. sinn og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi að vanda. Daft Punk fékk verðlaun fyrir plötu ársins og Lorde fékk verðlaunin fyrir lag ársins fyrir lagið sitt Royals. Hér er svo hægt að sjá lista yfir alla sigurvegarana á hátíðinni. Kíkjum aðeins á hvernig stjörnurnar voru klæddar þegar þær mættu á staðinn.

Radiant Orchid – Litur ársins 2014

Pantone valdi Radiant Orchid lit ársins 2014 og því megum við búast við að sjá fjólublá/bleikan mjög víða út árið. Í fyrra var liturinn smaragðsgrænn, en hann var einmitt mjög áberandi. En hvernig er best að koma þessum lit að. 1. Litaðu hárið Ef Anna Wintour, ritsjóri Vogue gerir það þá hlýtur það að vera í lagi! 2. Litaðu varirnar Stórglæsilegur litur á...

Slúðrið – bíóplakat af „Fifty Shades of Grey” komið út – Bieber og Kardashian

Aðdáendur Fifty Shades of Grey gátu fagnað nú um helgina þegar fyrsta kvikmyndaplakatið var frumsýnt ásamt því að spennandi vefsíða fyrir myndina var opnuð.  Haft er eftir leikstjóra myndarinnar að hann hafi tónað aðeins niður kynlífssenur svo að hún yrði kvikmyndahúsavæn!  Við verðum að bíða í eitt ár eftir að fá að bera hana augum eða á Valentínusardag 2015. Justin...

„Ég var misnotuð sem barn“ – Af stjúpföður sínum

Ég er 27 ára stelpa og hef loksins kjarkinn til að segja mína sögu af kynferðisafbroti sem ég lenti í sem barn. Ég hef nýlega fengið kjarkinn til að ræða þetta en það er að öllu líkindum of seint fyrir réttarkerfið okkar til að kæra manninn sem beitti mig ofbeldi sem barn. Manninn sem ég treysti og sem ól mig...

Ertu í vandræðum með að vekja liðið á morgnana? – myndband

Ertu í vandræðum með að vekja liðið til vinnu og skóla á morgnana? Í myndbandinu má sjá nokkrar saklausar og miður saklausar aðferðir til að vekja fólk af værum blundi, sumar minna óneitanlega á Sveppa og félaga. Ég veit ekki hversu hresst fólk fer inn í daginn eftir að vera vakið svona.

Lét setja fyllingar í rassinn á sér – Skelfileg mistök – Heimildarmynd

Þessi martröðu Oscarina Busse hófst í júlí 2009. Þá var hún 35 ára. Hún fann fyrir djúpum og þrálátum kláða djúpt inni í rasskinnum sínum, kláða sem hún gat aldrei klórað. Það leið ekki á löngu áður en rasskinnar Oscarina fóru að breyta um lit. Eftir þetta fóru hlutirnir bara versnandi.

Þær eru krúttlegar, krípí og seljast eins og heitar lummur – Myndir

Hin 23 ára gamla Santani sem býr í Moskvu skapar þessar litríku, krúttlegu og krípí dúkkur sem minna mann á Gremlins Spielberg úr samnefndri mynd frá 1984, bara fallegri útgáfan.  Og þær seljast eins og heitar lummur. Santani býr dúkkurnar til meðal annars úr fimoleir og skinnefni. Hún byrjaði að búa þær til og setja á netið fyrir 7 árum...

Hvernig nærðu hringnum af bólgnum fingri án þess að klippa hringinn – Myndband

Það eru allmargir sem hafa þurft að láta klippa t.d. giftingarhring vegna þess að hann næst ekki af fingrinum. Hér er ein frekar einföld lausn við því.

20 einstakir og litríkir staðir í heiminum – Myndir

Jörðin er dásamleg með fullt af einstökum náttúrufyrirbrigðum og stöðum sem fá okkur jafnvel til að trúa því að þeir séu plat. Þessir 20 staðir sem ég sá í grein á Viralnova eru algjörlega með vá faktorinn, þvílík litadýrð og fegurð.  

Jasmín er fundin og komin til nýrra eigenda

Tíkin Jasmín er loks fundin eftir um sólarhrings ringlureið. Henni var stolið um miðjan dag af heimili eiganda síns og seld nokkrum tímum seinna á internetinu. Hún.is hjálpaði eiganda tíkarinnar að auglýsa eftir henni og á ótrúlega skömmum tíma og allnokkrar ábendingar frá lesendum kom í ljós að hún hafi verið seld á Bland.is. Fljótlega kom í ljós hver þjófurinn...

Hann komst upp með það!

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Mig langar til að segja mína sögu til að hjálpa öðrum sem gætu lent í því sama og ég! Ég er 20 ára í dag og mjög hamingjusöm en: Þetta byrjaði...

Kisi á hjólabretti – Myndband

Kötturinn Didga fer á rúntinn á hjólabretti...skemmtilegt.

Er hann skemmtilegasti gestur Ellen til þessa? – myndband

Elias Phoenix er 7 ára gamall píanósnillingur, hann hlýtur líka að vera einn af eftirminnilegri gestum Ellen til þessa.

Svona skipuleggur þú skart og aðra fylgihluti í fataskápnum – Myndband

Hin skipulagða Alejandra sýnir okkur hér hvernig hún skipuleggur, skart, klúta, töskur og aðra fylgihluti í fataskápnum hennar. Hér getur þú séð fyrsta myndbandið sem við birtum af skipulögðu heimili Alejöndru.

Brjóstahaldarar eru rándýrir – 7 ráð til að fara betur með þá

Brjóstahaldarar eru dýrt spaug og því er betra að fara vel með þessar flíkur. Hér eru nokkur góð ráð varðandi þvotta og annað:   1. Handþvoðu haldarana – alltaf! Það stendur væntanlega á miðanum. Vissulega er handþvottur leiðindaverk en hann skilar sér í betri endingu.   2. Notaðu milt þvottaefni. Ekki nota Ultra Super Weiss-ið sem þú notar til að þrífa grasgrænu úr fótboltabúningi...

Ostur er veislukostur og auglýsir hér sjálfan sig – myndband

OSTUR! Auglýsingafyrirtækið The Dutch pay off í Hollandi gerði þessa sniðugu auglýsingu fyrir fyrirtækið FrieslandCampina. Í stað þess að nota nútíma tækni sem í boði er, fóru þeir í gamla handverkið og notuðu vöruna sjálfa til að skapa hreyfimynd þar sem að 1400 sneiðar af osti eru notaðar. Saman segja þær sögu ostsins, hefð, bragð og frá því næringargildi sem osturinn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...