Monthly Archives: January 2014

Það verða heppnir einstaklingar sem fá PlayStation®4 endurgreiddar í Gamestöðinni

Skífan og Gamestöðin ríða á vaðið næst komandi  þriðjudagskvöld þegar fyrstu PlayStation®4 (PS4™) verða seldar hér á landi. Formlega kemur PlayStation®4 út á Íslandi miðvikudaginn 29. janúar en Skífan og Gamestöðin taka forskot á sæluna með kvöldopnun í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind.  Fyrstu eintökin af PlayStation®4 verða afhent kl. 21:00 á þriðjudag en opið verður til kl. 23:00. Gríðarleg...

Syndsamlegar súkkulaðibita-bollakökur

Ég rakst á þessa bollaköku uppskrift á Pinterest og leist það vel á hana að ég hófst strax handan án þess að skoða hana eitthvað betur. Þegar ég var hálfnuð með uppskriftina gerði ég mér hins vegar grein fyrir því að ég hefði stokkið beint í djúpulaugina. Uppskriftin tekur aðeins lengri tíma heldur en þegar notið er aðstoðar Betty Crocker...

10 leiðir til að halda sambandinu góðu

Þú færð bara eitt tækifæri til að nýta hvern dag og notaðu hann vel. Byrjaðu daginn á að láta makanum þínum líða vel og sendu hann glaðan út í daginn. Eitt hrós á dag kemur skapinu í lag. 1. Sýndu ást. Það er munur á að vita að maður sé elskaður og að finna að maður sé það.  Litlir hlutir eins og...

Geta rottur verið krúttlegar? – Myndir

Rottur eru yfirleitt skítugar, viðbjóðslegar og bera með sér bakteríur og óþrifnað eða þannig eru þær allavega á myndum, nema kannski teiknimyndum Disney. Á þessum myndum eru þær hinsvegar bæði hreinar, krúttlegar og meira að segja ótrúlega kelnar. Jessica Florence sem býr í Englandi fór árið 2007 að birta myndir af gæludýrununum sínum á Flickr  og á sama tíma byrjaði Ellen...

Hefur þú séð litlu tíkina Jasmín – hjálpumst að og deilum

Kona nokkur setti þetta á Facebook-síðu sína og bað um hjálp. En hún varð fyrir því furðulega atviki að einn af hvolpum hennar hvarf sporlaust.  Ef einhver þarna úti hefur hugmynd eða einhverjar vísbendingar um hvolpinn má hinn sami hafa samband við okkur á Hún.is  í gegnum netfangið ritstjorn@hun.is eða á Facebook síðu Ástu https://www.facebook.com/asta.isleifsdottir Þess má geta að hún hvarf...

Hver er konan sem var í bílnum með Justin Bieber? – Myndir

Justin Bieber var ekki einn í bílnum þegar hann var handtekin fyrir ofsaakstur og ölvun.  Chantel Jeffries var með honum í bílnum og virðast slúðurblöðin erlendis ekki hafa hugmynd hver hún er annað en það sem er hægt að finna á Twitter og Instagram. Chantel Jeffries lítur svona út á Instagram. Justin tístaði þessari mynd þegar hún ók Lamborghini sem þau...

Óskar 2014 – heiðarleg kvikmyndaplaköt

Húmoristarnir hjá Collegehumor hafa útbúið "heiðarlega" útgáfu af plakötum helstu myndanna sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár, er þetta rétt hjá þeim?

3 hlutir sem vinir maka þíns segja ekki, en hugsa samt

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvað vinum mannsins þíns finnst raunverulega um þig?  Og samband ykkar? Það kemur þér kannski á óvart að sumir brandarar þínir í garð maka þíns verða til þess að vinir hans finna til með honum? Það kemur þér kannski líka á óvart að sumir af nánustu vinum hans vilja gjarnan hitta þig...

Ný auglýsing Dove leggur til að við endurskilgreinum fegurð – Myndband

Í nýrri auglýsingu frá Dove  snyrtivörufyrirtækinu eru unglingsstúlkur og mæður þeirra fengnar til að taka sjálfsmynd af sér, eins og þær líta út dagsdaglega. Óunnar myndirnar voru svo hengdar upp fyrir gesti til að skoða og skrifa athugasemdir við. Skilaboð við myndirnar komu þeim ánægjulega á óvart. Er ekki kominn tími á að við endurskilgreinum okkur?

10 skemmtilegar staðreyndir um kynlíf

Það er alltaf gaman að finna svona skemmtilegar staðreyndir um kynlíf og hér eru nokkrar þeirra til að taka með sér inn í helgina. 1.  Um 40% af konum prufa endaþarmsmök á ævinni. 2.  Stærsta typpi sem hefur verið mælt er 24,5 cm. í slökun og 34.5 cm. í reisn. 3.  85% af karlmönnum sem deyja að völdum hjartaáfalls á meðan að...

DIY: Handprjónaður trefill – myndband

Þar sem að ég þekki nokkrar konur sem eru ekkert meira en snillingar í höndunum þegar kemur að prjónaskap og hver flíkin á fætur annarri dettur af prjónunum hjá þeim eins og að drekka vatn, þá er búið að standa (allt of) lengi til að læra að prjóna, en ég hef varla prjónað síðan í handavinnutímum í barnaskóla. Sá þetta...

Grilluð tikka masala kjúklingapizza – Uppskrift

Ég er ákaflega spennt að setja inn þessa uppskrift en í henni mætast tveir gómsætir matarheimar, sá ítalski annars vegar og hins vegar sá indverski. Þeir sem hafa prófað að grilla venjulega pizzu á útigrilli vita hversu góðar slíkar pizzur eru. Hér nota ég naan-brauð sem botn og ofan á þennan indversk ættaða pizzubotn bjó ég til gómsæta indversk/ítalska...

Var haldið niðri og nauðgað af nokkrum strákum í Eyjum

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ------------------------ Núna síðustu vikur hef ég verið að lesa greinar þar sem ungt fólk, sem lent hefur í kynferðislegu ofbeldi, er að koma fram og segja sína sögu. Ég hef dáðst af þessu unga fólki og hugsað:...

Bréf til Bubba – Bréfið sem keppandi sendi eftir þátttöku

Fjölmiðlar hafa mikið fjallað um meint hótunarbréf sem Bubbi á að hafa fengið frá einum keppanda og okkur hefur nú borist afrit af bréfinu. Hvernig finnst ykkur bréfið hljóma? ---------------------- Blessaður Bubbi og takk fyrir síðast. í texta sem að þú skrifaðir, "gott lag finnst mér" stendur m.a. "Það er talin heimska að opna sína sál" þessi orð og mörg önnur...

Þetta er með því skemmtilegra sem þú munt sjá í dag – myndir

Elliheimilið Contilla í Essen Þýskalandi ákvað að gera eitthvað skemmtilegt til að fagna nýja árinu. Hugmyndin var að gera dagatal þar sem að þekktar kvikmyndasenur væru endurgerðar, en með einu twisti: íbúarnir yrðu fyrirsætur. Með aðstoð stílista og ljósmyndara voru fyrirsæturnar, sem sumar eru allt að 90 ára gamlar, gerðar klárar fyrir myndatöku.  

Slúðrið – Gwen sjóðheit – Sean og Charlize sæt saman – Myndir

Gwen Stefani sem gengur með sitt þriðja barn tók þessa mynd á iPhone sinn nú fyrir stuttu og skellti inn á Twitter og er ekki annað hægt að segja en vá.  Hún lítur ótrúlega vel út í þröngum svörtum kjól og fallegum banda háhæluðum skóm við dressið.  Gwen á fyrir tvo drengi Kinston 7 ára og Zuma 5 ára...

Justin Bieber handtekinn fyrir ölvunarakstur og fleira – Myndband

Justin Bieber var handtekinn snemma í morgun fyrir að keyra undir áhrifum, veita mótspyrnu við handtöku, ofsaakstur og fyrir að vera með útrunnið ökuskírteni. Ungstirnið var statt á Miami Beach þegar atvikið átti sér stað en Justin hreytti ófögrum orðum í lögreglumennina sem tóku hann og hélt því fram að hann hefði verið að koma úr upptökuveri. Justin var...

Nonni Quest er tilnefndur sem sviðslistamaður ársins í Þýskalandi – fær hann þitt atkvæði?

Nonni Quest (Jón Aðalsteinn Sveinsson) hársnyrtimeistari og eigandi Kristu/Quest Laugavegi 178 er tilnefndur sem sviðslistamaður ársins hjá Salonstar í Þýskalandi. Nonni sem er 37 ára gamall er tilnefndur af Þýsku hárakademíunni, DFA, en þar starfar hann sem gestakennari nokkrum sinnum á ári. "Þetta er árleg og vel þekkt keppni í Þýskalandi, en ég er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur verið...

„Í mínum heimabæ stóð ég ein“ – Misnotuð 14 ára af tveimur strákum

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is  --------------------- Ég eignaðist vinkonu í sumar, vinkonu sem er mér mjög kær. Þegar hún var lítil var hún beitt kynferðislegu ofbeldi. Mig hafði oft langað að koma frá mér minni reynslu, hún er ekki eins, en hún...

Íslenskar heilsuvörur úr hafinu

Hafkalk ehf. er fjökskyldufyrirtæki á Bíldudal sem framleiðir íslenskar heilsuvörur úr hafinu. Fyrirtækið var stofnað árið 2000 en hóf rekstur í núverandi mynd í janúar 2009. Aðaleigandi þess og stofnandi er Jörundur Garðarsson sem hefur áralanga reynslu úr matvælaiðnaði og gæðastjórnun. Vottunarstofan Tún staðfesti á árinu 2012 að Hafkalk ehf. uppfyllti reglur um framleiðslu náttúruvara. Með vottun Túns er staðfest að...

Hvað eiga Oprah Winfrey, Bill Gate og Edda Björgvins sameiginlegt?

Hver er markþjálfinn þinn? Oprah Winfrey, Tiger Woods, Bill Gates, Andre Agassi og Edda Björgvins hafa nýtt sér aðstoð markþjálfa – af hverju ekki þú? Það þarf ekkert að vera að til þess að fólk nýti sér markþjálfa – það er fremur merki um að þú sért að gera góða hluti og viljir gera enn betur, bæði í einkalífi og starfi. Þegar...

Eyjatónleikar í Hörpu 8.febrúar 2014

Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ástgeirs Ólafssonar, Ása í Bæ, 27. febrúar næstkomandi, er blásið til sannkallaðrar gleði- og tónlistarveislu í Eldborgarsal Hörpu, 8. febrúar 2014.  Ása í Bæ þarf ekki að kynna fyrir nokkrum Eyjamanni, enda fer þar eitt þekktasta skáld Eyjanna fyrr og síðar.  En hann var ekki bara frábær textasmiður, heldur einnig nokkuð lunkinn lagasmiður...

Þessi 8 ára gutti er alveg með þetta – myndband

Hinn 8 ára gamli Akshat Singh er keppandi í India´s got talent. Frábær skemmtikraftur sem nær dómurum og salnum strax á sitt band.  

Gúllas með sólþurrkuðum tómötum – Uppskrift

Ein frábær frá Ljúfmeti.com Ég byrjaði eldamennskuna um leið og ég kom heim úr vinnunni því ég hafði tekið eftir að rétturinn ætti að sjóða við vægan hita í tvo tíma áður en gulrótum og kartöflum væri bætt út í og þá soðið áfram í hálftíma. Það er því óhætt að segja að rétturinn er ekki reiddur fram í snatri. Ég...

„Let it go“ á 25 tungumálum – Myndband

Teiknimyndin Frozen eða Frosin eins og hún kallast á íslensku hefur slegið í gegn um allan heim og lag myndarinnar „Let it Go“ ekki síður verið vinsælt. Í íslensku útgáfunni  syngur Ágústa Eva þetta lag og gerir það ekkert smá vel. Hér er svo lagið á 25 tungumálum í viðbót og virðist lagið hljóma mjög vel á öllum tungumálum.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...