Monthly Archives: January 2014

Eru þetta fallegustu „píkur“ jarðar? – myndir

Hver elskar ekki náttúruna í allri sinni fegurð? Heimild

10 hugmyndir að bóndadagsgjöf

Á föstudaginn næstkomandi er hinn árlegi bóndadagur. Hér eru 10 frábærar hugmyndir af gjöfum til að gleðja bóndann. 1. Nudd í þínu boði. Gefðu honum klukkutíma langt nudd með olíu og kveiktu á ilmkertum. 2. Gönguferð. Farðu með hann á einhvern sérstakan stað í rómantískan umhverfi, hvort sem það sé einhversstaðar úti í náttúrunni eða veitingastaður. Bjóddu honum svo upp á ís. 3....

Systkinaást: Einstakur stóri bróðir, þetta myndband verður þú að sjá

Stundum er eldri bróðir sem hugsar um þig allt sem þú þarft. Í tilviki Lindsay Cochran sem fæddist með sjaldgæfan hryggjarhrörnunarsjúkdóm (spinal muscular atrophy SMA) er það akkúrat málið. Hún hefur verið í hjólastól síðan hún var 2 ára gömul og Trenton eldri bróðir hennar hefur staðið þétt við hlið hennar síðan þá. "Ég myndi taka við skoti fyrir hana" segir...

20 daga hvolpur að læra að spangóla – Myndband

Þessi litli Husky er að undirbúa sig fyrir að verða stór.

Yfirgefni geðspítalinn – Myndir

Þessar myndir eru teknar af reddit.com og sá sem tók myndirnar sjálfar kallar sig feathers89. Myndirnar eru af yfirgefnum geðspítala í Suður Kóreu en spítalinn hét Gonijam. Á spítalanum er sagt að sé brjálæðislega mikill draugagangur og jafnvel þó þú trúir ekki á drauga muntu fá hroll af þessum myndum. Geðspítalinn var yfirgefinn á miðjum tíunda áratug síðustu aldar...

Mömmuprófið – krúttlegt

Ég var úti að labba með 4 ára gamalli dóttur minni. Hún tók eitthvað af jörðinni og ætlaði að setja það í munninn á sér. Ég tók það frá henni og bað hana um að gera þetta ekki. „Af hverju ekki?“ spurði hún. „Af því að það er búið að vera á jörðinni, þú veist ekkert hvar það hefur verið, það...

Er nóg að hjálpa bara börnunum?

Það var í mars - apríl 2009 að það barst í tal á leikskóla dætra minna að eldri stelpan væri að sýna nokkur merki um ADHD og var rætt við okkur foreldrana um að setja hana í gegnum greiningu. Við vorum að sjálfsögðu mjög ánægð með að þetta kæmi upp í leikskólanum því að ferlið er yfirleitt fljótlegra þar...

Við höfum engu að tapa. Nema leiknum auðvitað og sjálfsvirðingunni segir Venni Páer

Létt skilaboð frá Venna Páer fyrir leikinn í kvöld: Jæja Aron. Þú ert vonandi sitjandi því hér kemur bomba í þremur pörtum.   1. Það hefur mikið verið talað um breidd danska liðsins og að maður komi í manns stað og allt það kjaftæði. En hvað ef við kæmum í veg fyrir það? Ertu með? Hvað ef við einbeitum okkur að því...

Það væri ekki leiðinlegt að rekast á þennan í ræktinni – Myndband

Arnold Schwarzengger skellir sér í gervi starfsmanns  líkamsræktarstöðvar og "áreitir" fólkið örlítið. Hann ætti að geta gefið manni smá ráð ;)

Fáðu útrás og öskraðu þig hása í Ráðhúsi Reykjavíkur

Öskurklefinn, eða "Black Yoga Screaming Chamber" verður afhentur Reykjavíkurborg að gjöf á morgun kl 15.30 við sérstaka athöfn þar sem öllum formönnum flokkana ásamt fleirum er boðið að vera viðstaddir og fara í klefann. Erna Ómarsdóttir dansari og Ólafur Darri Ólafsson leikari munu afhenda klefann. Klefinn verður svo til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur næstu vikurnar.  Um er að ræða...

Ég misnotaði engan

Þuríður skrifar þennan pistil á heimasíðunni: freyjur.wordpress.com og segir hér frá reynslu sinni af því að vera fórnarlamb kynferðisofbeldi: -------------------- Fyrr í sumar gerðist ég svo hugrökk að birta grein þar sem ég viðurkenndi það fyrir alþjóð að ég væri fórnarlamb kynferðisofbeldis. Ég lenti í minni fyrstu misnotkun þegar ég var átta ára, af hálfu frænda míns. Þegar ég var fimmtán ára...

Dansandi, sofandi kettlingur – Myndband

Það er engin spurning að þessi litli kisi er krúttsprengja vikunnar.

13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um ranghugmyndir um næringu og fengum við leyfi til að birta hana hér. ————————   Næringarfræði er uppfull af allskonar ranghugmyndum. Verstu dæmin eru talin upp...

Þetta verður þú að sjá, photoshop hefur aldrei hljómað jafnvel.

Í nýjasta myndbandi ungversku söngkonunnar Csemer Boglárka, betur þekkt sem Boggie er henni breytt úr fallegri venjulegri konu í photoshopað súpermódel. Boggie byrjaði barnung að syngja í söngvakeppnum, lærði klassískan söng og píanóleik og seinna fór hún að syngja djass. Hún segir lagið blöndu af poppi og djass. Lagið er sungið á frönsku, Nýtt ilmvatn og fjallar einmitt um konu...

„Ég algjörlega fyrirlít þetta rugl“ – Guðlaug segir okkur sögu sína

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is  Ég á ennþá mjög erfitt með að sætta mig við það að mér var nauðgað og að viðurkenna það fyrir sjálfri mér. Ég man eftir þessu eins og þetta hefði gerðist í gær og ég mun aldrei...

Kemur af brotnu heimili – Kærastan hans lést rétt fyrir brúðkaup þeirra

Maðurinn sem situr í lestinni hér á myndinni og les dagblaðið er Keanu Reeves. Hann kemur frá brotnu heimili. Faðir hans var handtekinn þegar hann var 12 ára fyrir að selja eiturlyf og móðir hans var nektardansmey. Fjölskyldan hans flutti til Kanada og þar eignaðist hann marga stjúpfeður. Hann horfði upp á kærustuna sína deyja. Þau voru að fara að gifta...

Þunglyndi þarf ekki að vera tabú – „Ég endaði í andlegu gjaldþroti“

Vala Sigríður er klassísk menntuð söngkona í tónsmíðanámi í LHÍ. Hún heldur úti bloggi og skrifaði þessa færslu nú á dögunum þar sem hún tjáir sig um veikindi sín. Flott færsla hjá þessari stúlku: Ég heiti Vala og ég er þunglynd. Þunglyndi er ennþá tabú í þjóðfélaginu og mjög misskilinn sjúkdómur. Oft ruglað við aumingjaskap eða leti. Mig langar að stuðla að viðhorfsbreytingu...

Þau voru ekki sammála um hvar þau ættu að gifta sig, þannig að þau gerðu þetta í staðinn

Árið 2011 ákváðu enska parið Alex Pelling og Lisa Gant að gifta sig. En brúðkaupsáætlanir og skipulagning kallar á ýmsar spurningar og sú mikilvægasta getur verið staðsetningin: Hvar í heiminum er besti staðurinn til að gifta sig? Staðráðin í að finna svarið við þeirri spurningu, pökkuðu þau saman, seldu fyrirtæki Alex og flestar eigur sínar og lögðu af stað í...

Eru hundar og kettir jafn hjálplegir? – Myndband

Er þetta munurinn á hundum og köttum ?

Cata Blanchett á rauða dreglinum “Gerið þið þetta við karlmenn?”

Á Screen actors guild verðlaununum síðasta laugardag olli Cate Blanchett smá fjaðraroki þegar hún sýndi þessi viðbrögð þegar Glam myndavélin myndaði hana frá toppi til táar: Cate var í viðtali við E!News fréttakonuna Giuliana Rancic. Þó að það sé skiljanlegt að stöðin hafi viljað sýna áhorfendum gullfallegan Givenchy kjól Cate, vélin heitir jú Glam cam, þá er þetta enn eitt...

Þessi feðgin eiga sérstakt áhugamál – Myndir

Bill Gekas er ástralskur ljósmyndari sem er sérstaklega hrifinn af listaverkum gömlu meistaranna, eins og Vemeer og Rembrandt. Honum finnst gaman að endurskapa verk þeirra í gegnum ljósmyndun, með einu sérstöku fráviki: 5 ára dóttir hans er fyrirsætan. Fyrsta áskorunin er að útbúa sviðsmyndina, síðan að klæða dótturina. Það er sennilega mjög gaman þegar maður er 5 ára gömul að...

Viltu koma á date?

Ég velti því fyrir mér hvort þessi spurning sé yfirhöfuð til á íslenskri tungu. Nýlega fór ég að kynna mér íslenska stefnumótamarkaðinn og ég get með sanni sagt að ég veit ekki hvar þetta byrjar eða hvert á að leita. Þegar maður spyr fólk sem hefur verið lengi á lausu virðast allir benda á internetið, því það virðist vera staðurinn til...

Úr drasli í dýrgripi – Myndir

Er kominn tími á geymslu-, bílskúrs- og/eða háaloftstiltekt? Í myndasafninu eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig má breyta drasli í nothæfa dýrgripi. Ég er sérstaklega hrifin af flöskuljósinu og nestisboxinu.

„Er á móti því að negrum sé hleypt inn í landið“ – Skrif fyrrum forsætisráðherra

„Ég er á móti því, að negrum sé veittur íslenzkur ríkisborgararéttur eða þeim almennt hleypt inn í landið“ skrifaði Geir H. Haarde, samkvæmt DV.is í gær, í skólablað MR á framhaldsskóla árum sínum, en hann virðist strax hafa haft mjög sterkar skoðanir. Hann segir að hann telji það mjög óæskilegt að fara að blanda saman Íslendingum og þeldökkum kynstofni: „Ég...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...