Monthly Archives: March 2014

Gwyneth Paltrow og Chris Martin enda hjónaband sitt

Leikkonan Gwyneth Paltrow og tónlistarmaðurinn Chris Martin hafa sótt um skilnað. Þetta kemur mörgum á þar sem hjónin festu kaup á glæsilegri eign í Malibu í lok síðasta mánaðar. Fasteignin virðist þó vera ætluð Chris en stuttu áður en þau keyptu eignina gerði hann tilboð í aðra eign í Brentwood sem hann tilkynnti að væri ætluð sér og strákunum...

12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um prótínneyslu og fengum við leyfi til að birta hana hér. ————————   Það sem virkar fyrir einn, virkar ekki endilega fyrir annan. Þegar um er...

Geturðu horft á allt þetta myndband án þess að geispa?

Það er alveg ótrúlegt hvað geispi virðist oft vera smitandi. Einhver einn byrjar að geispa og þá virðast allir þurfa að geispa. Getur þú horft á þetta myndband án þess að geispa. Prófaðu!

„SOS“ símtal – Tapas barinn veisluþjónustan

Fyrir nokkru síðan prufaði ég veisluþjónustu Tapas barsins við frábærar undirtektir gesta og þá sérstaklega þeirra erlendu sem sátu til borðs.  Langar að deila með ykkur hversu dásamlega færir þeir Carlos og Bento eru.  Í mínu tilfelli þá var von á 12 hraustum karlmönnum í mat og hugmyndaflugið mitt náði ekki lengra en í símann og hringja á Tapas...

„14 ára og hef átt hræðilega barnæsku“ – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ———————— Ég er að verða 14 ára og hef lent í miklu, enginn á skilið að lenda í þessu öllu. Frá síðustu árunum mínum í leikskóla til svona sirka 3. bekk þá var X að káfa á mér...

Strákar með sokk á typpinu! – Hvað verður það næst? – Myndir

Konur hafa birt myndir af sér á Facebook og Instagram, síðustu daga þar sem þær eru ómálaðar. Myndirnar eru til þess að minna fólk á að vera vakandi fyrir brjóstakrabbameini. Karlmenn hafa nú gert slíkt hið sama til að auka meðvitund fólks um krabbamein í eistum, en til þess að vera með þarftu að taka mynd af þér með...

Lítil stúlka sem syngur eins og engill! – Myndband

Já þessi á eftir að verða fræg í framtíðinni en hún heitir Emi Sunshine og syngur eins og engill.  

Vitar við strendur landsins innblástur að nýjum íslenskum húsgögnum – Myndir

VITI nefnist nýja húsgagnalína þeirra Olgu Hrafnsdóttur og Elísabetar Jónsdóttur sem saman skipa hönnunarteymið VOLKI. Þær stöllur sóttu innblástur til vita við strendur landsins og voru öll húsgögnin unnin út frá formi og hlutverki hans. Húsgögnin má nota jafnt úti sem inni. Kollarnir, borðin og ljósin eru litrík úr pólýhúðuðu stáli, sessurnar eru úr ull og borðplöturnar úr tré. En...

Instagram dagsins: Jón Jónsson og næstum því Oscars „selfie“

Instagram er sívaxandi samskiptamiðill sem flestir eru farnir að þekkja og nota hér á landi. Á Instagram setur fólk inn myndir af hinu og þessu og sjálfu sér auðvitað líka. Margar stjörnur nota Instagram mikið og því höfum ákveðið að byrja með lið hjá okkur sem mun bera það einfalda heiti „Instagram dagsins“ og munum við birta skemmtilegar og...

Förðun fyrir ungar dömur

Þegar við byrjum að farða okkur er mikilvægt að byrja að læra réttu handtökin og eignast góð áhöld til að allt gangi vel og útkoman verði falleg. Unga húð þarf minna að hylja eða leiðrétta og mjög mikilvægt að hugsa vel um húðina og hreinsa á  hverju kvöldi með hreinsikremi og þvottapoka og næra hana vel með góðum raka. Ef...

Hann fann tvo litla bjarnarhúna – Þú verður að sjá hvað gerist svo – Myndir

Casey Owens er dýralífsfræðingur og var á göngu upp í fjöllum í Alaska, þegar hann rakst á tvo litla bjarnarhúna sem lágu við hliðina á móður sinni sem var dáin. Casey gekk ekki í burtu frá þeim, heldur tók þá með sér heim. Því miður lifði bara annar húnninn af og Casey ákvað að eiga hann. Húnninn var látinn heita Brutus. Casey...

„Það er bannað að vera fáviti!“ – Jón Geir er trommari Skálmaldar

Skálmöld er þungarokkshljómsveit sem örugglega flestir eru farnir að þekkja, en þeir hafa verið starfandi síðan árið 2009. Skálmöld fékk verðlaunin „Tónlistarflytjandi ársins í popp og rokk“ á Íslensku tónlistarverðlaununum og voru þeir vel að verðlaununum komnir. Jón Geir er trommari sveitarinnar og við fengum að yfirheyra hann aðeins. Fullt nafn: Jón Geir Jóhannsson Raunaldur: 38 Hjúskaparstaða: Í sambandi Atvinna: Trommuleikari og fagnörd ... Hver var...

Furðulegt tónlistarmyndband frá Lady Gaga – Myndband

Ef það er eitthvað sem söngkonan Lady Gaga kann er að koma stöðugt á óvart með furðulegri framkomu, klæðnaði og tónlist. Gagnrýnendum finnst hún nú ganga aðeins of langt með einkennilegum tónlistarmyndböndum upp á síðkastið. Það gæti líka spilað inn í að tónlistin hennar nýtur ekki eins mikilla vinsælda vestanhafs og hún gerði þegar Gaga byrjaði fyrst að gefa...

Kjúklingabringur með teriyaki og hrísgrjónum – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi einfaldi kjúklingaréttur varð bara til í eldhúsinu heima um daginn. Kjúklingur með hvítlauk, engiferi og teriyaki sósu er sko alveg match made in heaven!!! Klikkar aldrei þessi samsetning.       2 kjúklingabringur 2 hvítlauksrif pressuð 3 cm ferskt engifer rifið ólífuolía 1 dl teriyaki sósa(eða eftir smekk) 1 dós kókósmjólk salt og pipar lúka ferskt kóríander(smátt saxað) 1 rauður chilli fræhreinsaður og smátt saxaður 1 tsk cayenne pipar Hýðishrísgrjón Fetaostur Byrjið á því...

„Hvernig var gærkvöldið hjá þér?“

Tvær vinkonur ræða saman:„Jæja, hvernig var svo gærkvöldið hjá þér?“ „Það var ömurlegt! Þegar maðurinn minn kom heim, skóflaði hann í sig matnum sem ég var búin að vera að nostra við allan eftirmiðdaginn. Síðan fékk ég heilar ÞRJÁR mínútur af kynlífi, áður en hann sofnaði tveimur mínútum síðar. Hvernig var gærkvöldið hjá þér annars?“ „Ó, það var yndislegt. Maðurinn minn...

Hús í Kópavogi fyrir vandláta – Myndir

Þessi fasteign í Kópavogi er sögð fyrir vandláta. Marmari á gólfum og eldhúsinnréttingin er úr Hnotu. Þá er fallegur arinn í stofunni og einn veggur í stofunni er klæddur með Hnotu. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi og baðherbergi og útgengt er út í stóran garðskála með steinflísum. Leyfum myndunum að tala sínu máli.        

Stefnumót hönnunarnema við Skógræktarfélag Reykjavíkur – Myndir

Rendez-wood? er einstaklega skemmtileg sýningaröð á verkum þriðja árs nema í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Titill verkefnisins Rendez-wood? er tilkomið af orðinu „rendezvous" sem þýðir stefnumót og á það vel við því verkefnið var unnið í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur og gekk út á að sjá möguleika og nýtingu á íslenskum við í framleiðslu hér á landi. Eins og fram...

Kostir og gallar við vax

Photo by Ambro

Vax er ein leið til háreyðingar og að mínu mati mjög þægileg. Húðin er mjög mjúk eftir vax og helst lengi mjúk og fær ekki brodda eins og koma þegar við rökum. Hárunum er kippt upp með rót og þess vegna sleppum við við broddana og það er líka ástæðan fyrir því að vaxið „dugir“ betur heldur en rakstur...

Kylie Minogue þykir of djörf fyrir unga fólkið – Sjáðu myndbandið hér!

Það er búið að banna nýja tónlistarmyndband Kylie Minogue á dagtíma á MTV. Það má ekki sýna myndbandið fyrr en eftir miðnætti og sett hefur verið viðvörunarskilti í byrjun myndbandsins, en þar eru foreldrar varaðir við því að myndbandið þykir of djarft fyrir ungdóminn. Útgáfufyrirtæki Kylie reynir þó að fá MTV og aðrar stöðvar að sýna það hvenær sem er á...

Þau misstu allt sitt í kreppunni – Tóku til sinna ráða og byggðu hús – Myndir

Árið 2008 misstu Hari og Karl Berzins húsið sitt og veitingahúsareksturinn sinn vegna kreppunnar. Þau létu það samt ekki stoppa sig og héldu áfram með líf sitt. Þau segjast hafa lært af þessu og hétu því að nota aldrei aftur kreditkort. Þegar þau byggðu sér hús aftur gerðu þau það lítið og notalegt. Þau notuðu það litla sparifé sem þau...

Hvað má segja á Facebook? – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ———————— Hef aðeins verið að velta fyrir mér hvaða „statusa“ ég má setja inn á Facebook sem Íslendingur í útlöndum án þess að særa samlanda mína. Ástæðan? Jú tökum dæmi: Setti inn um daginn: Vorið mætt hlýtt og...

Með lífið í lúkunum

Ég skreið yfir markið skömmu áður en ný reglugerð um réttindi og skyldur innflytjenda skullu á og knúði fram kennitölu. Ég var hvoru tveggja; lánsöm og einnig illa að mér um réttindi mín og skyldur. Í raun hélt ég nefnilega að „það væri ekkert mál að flytja til útlanda, því Íslendingar væru svo vel liðnir“. Í dag getur íslenskur ríkisborgari...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...