Monthly Archives: August 2014
Hvernig heldurðu að þú sért vs. Hvernig þú ert í raun og veru – Myndband
Ætli það sé eitthvað til í þessu? http://youtu.be/gketZG1GUhE
26 setningar sem mæður drengja segja mjög reglulega
Flestir foreldrar eru eflaust sammála um að þeir segja marga hluti við börn sín sem þeir héldu að þeir myndu ALDREI segja, áður en þeir urðu foreldrar. Þó að strákar séu alveg yndislegir þá eru þetta setningar sem mæður drengja segja mjög reglulega: Ekki vera með hendurnar ofan í buxunum þínum..... þetta er dónaskapur Farðu í buxurnar þínar aftur Já þú verður að...
„Ég vaknaði í líkhúsinu“ – Heimildarmynd
Í þessari heimildarmynd er þeim fylgt eftir sem þjást að sjaldgæfum sjúkdóm sem er kallaður drómasýki. Eitt einkenni drómasýki er slekjukast (e. cataplexy). „Ef fólk fær slekjukast dettur það niður sem dautt væri og getur sig hvergi hreyft. Það er aftur á móti með fullri meðvitund. Í venjulegum REM-svefni (draumsvefni) lamast flestir vöðvar til að koma í veg fyrir að menn geri í raun og...
Matarræði og heilsa – Áhugaverðir fyrirlestrar – Myndband
Á vordægrum 2014 var haldin ráðstefna um matarræði og heilsu sem samtökin Heilsufrelsi stóðu fyrir. Fjölmenni sótti ráðstefnuna enda hefur vitundarvakning átt sér stað á undanförnum árum um heilsu og matarræði. Margir áhugaverðir fyrirlestrar voru í boði m.a. um áhrif mataræðis á almenna heilsu, ræktun matjurta, heilsu- og náttúruvernd. Heilsufrelsi eru regnhlífasamtök sem vilja leggja sitt af mörkum og stuðla...
Tískunistið CRAVE er leynivibrator í örstærð
Örsmár vibrator sem líkist einna helst fallegu hálsmeni og er í raun fylgihlutur, er kominn á markað og það sem meira er, hann er gullfallegur. Tækið heitir Crave's Vesper og er örgrannur, hann er gerður úr ryðfríu stáli og er í laginu eins og nisti, sem fest er í keðju. Hægt er að fá litla fylgihlutinn í silfur, kopar og...
Útferð – Hvað er eðlilegt og hver eru einkennin?
Hvað er útferð? Þeim konum sem eru orðnar kynþroska er eðlilegt að hafa útferð frá leggöngum og er hún tilkomin vegna endurnýjunar frumna í leggöngum. Útferð er oftast gulleit eða mjólkurhvít og er magn og þykkt mismunandi eftir því hvar í tíðahringnum konan er stödd. Í útferðinni eru einnig ákveðnar bakteríur og er þar ríkjandi baktería sem kallast lactobacillus og...
Leggðu brúnkukremið frá þér – Myndir
Það er hægt að fá rosalega góð brúnkukrem í dag, en líka skelfilega léleg brúnkukrem. Það er líka hægt að ganga alltof langt í notkun brúnkukremanna og það sést vel á þessum myndum. Þær sýna algjör brúnkukremsslys og mætti jafnvel segja við þær sem hér eiga hlut að máli: „Leggðu frá þér brúnkukremið!“
17 frábær húsráð fyrir þig
Hér koma nokkur góð ráð sem hver kona verður að vita um. Númer 9 á vel við á sólríkum degi. 1.Víkkaðu nýju skóna þína á innan við 5 mínútum. 1.Farðu í þykka sokka og í nýju skóna. 2.Notaðu hárþurrku á þrönga svæðið sem er að drepa þig í nokkrar mínútur! 3. Vertu í sokkum og skóm á meðan að þetta kólnar. 4. Mátaðu svo...
Hvernig er að verða blindur? – Myndband
Þessi ungi maður er með sjúkdóm sem verður til þess að hann er að missa sjónina. Hann segir okkur hér frá því hvernig það er að upplifa það að vera að verða blindur. http://youtu.be/PPGTfUr6O8o
10 atriði sem karlmenn klúðra oft í rúminu
Fólk veit (venjulega) alveg nákvæmlega hvað það vill í rúminu. Sumir þora bara aldrei að tjá sig um það að neinu viti. Margir lenda í því að fyrsta kynlífsreynslan með einhverjum er bara ekkert spes, þó svo kannski þau segi ekki frá því, þ.e.a.s. ef það eru einhverjar tilfinningar til hinnar manneskjunnar. Hér er smá listi yfir það sem konum...
Götulokanir vegna Gleðigöngu Hinsegin daga
Gleðiganga Hinsegin daga og hátíðahöld henni tengd fara fram á morgun, laugardaginn 9. ágúst. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi (nálægt BSÍ) stundvíslega kl. 14 og að henni lokinni hefst hátíðardagskrá við Arnarhól sem stendur til kl. 17:30. Í tengslum við hátíðina er búist við miklum fólksfjölda í miðborginni og óhjákvæmilega verða þar raskanir á bílaumferð. Athygli er vakin á...
Frábær opnunarhátíð Hinsegin daga – Myndir
Það var mikið um dýrðir á opnunarhátíð Hinsegin daga í Reykjavík 2014 í Hörpunni í gærkvöld. Uppselt var á opnunina og Harpan var í regnbogaskrúða. Hinsegin kórinn tók lagið og Eva María, formaður Hinsegin daga, setti hátíðina. Þá kom öllum að óvörum að Jóhanna Sigurðardóttir,fyrrverandi forsætisráðherra tók til máls og fór yfir stöðu samkynhneigðra í heiminum. Jóhanna kom inn á hversu...
„Höfum þetta svolítið fjölbreytilegt“ – Myndband
Okkur er það mikill heiður að fá Siggu Kling í lið með okkur hérna á Hún.is. Sigga ætlar að vera með spjall hjá okkur að minnsta kosti 1 sinni í viku og mun hún deila sinni visku með okkur af sinni alkunnu snilld. Þið sáuð örugglega myndbandið þar sem Sigga var með óvenjulega ósk til lesenda sinna. Hér er smá...
Styrktartónleikar 24 ára norðlenskrar stúlku
Jónína Björt Gunnarsdóttir er 24 ára gömul Akureyrarmær og er á leið út í nám í haust. Hún hefur ákveðið að fara til New York og fara í New York Film Academy næstu tvö árin. „Þetta nám og flutningarnir kosta sitt og ég er því að halda styrktartónleika fyrir náminu mínu núna á laugardaginn 9. ágúst á Dalvík,“ segir...
Miley Cyrus leyfir aðdáanda að káfa á sér – Myndir
Söngkonan Miley Cyrus hefur upp á síðkastið valdið mörgum aðdáendum sínum áhyggjum með ögrandi framkomu sinni á tónleikum og afar efnislitlum klæðaburði. Hin 21 árs gamla söngkona gekk þó fram af mörgum aðdáendum sínum þegar hún leyfði einum aðdáenda að káfa á brjóstunum á sér en sá strákur hefur líklegast verið hæstánægður með Miley. Atvikið átti sér stað í Nassau Coliseum...
Yfirlýsing frá Stuðningsfélagi um staðgöngumæðrun á Íslandi
Sagan af Gammy litla, drengnum sem var hafnað af líffræðilegum foreldrum sínum meðan í móðurkviði og skilinn var eftir í Thailandi hjá staðgöngumóður sem fæddi barnið, hefur farið hátt að undanförnu og fréttaflutningur verið nokkuð tvíbentur, en nokkrir af stærri fjölmiðlar heims hafa tekið málið upp. Sett var af stað alþjóðleg söfnun í nafni litla drengsins til að standa...
Fróa sér á meðan þær taka upp tónlist – Myndband
Hollenska stúlknahljómsveitin ADAM ákvað að gera nokkuð alveg nýtt þegar þær tóku upp lagið sitt Go To Go. Stelpurnar eru 5 og syngja og semja grípandi lög og eru ekki hræddar við að segja sína skoðun. Þetta lag tóku þær meðan þær stunduðu sjálfsfróun með víbrador. http://youtu.be/3h37xswCoY0
„Hjákona” Jay Z segir frá ÖLLU: gefur út lagið Sorry Ms. Carter
Það á ekki að fræga fólkinu að ganga. Nú hefur Olivia nokkur sem ber eftirnafnið McFallar (einnig þekkt undir sviðsnafninu Yes LIV Can) - sú hin sama og sagðist fyrir skemmstu NÆSTUM hafa orðið hjákona Jay Z gefið út „hárbeitta ádeilu" í formi tónlistar sem ætlað er að ná eyrum Beyoncé, sem eflaust er furðu lostin yfir uppátækinu. Lagið sjálft, sem...
Grillaðar kartöflur með hvítlauk og tímían – Uppskrift
Uppskriftirnar hjá Lólý eru svo ótrúlega girnilegar og þessi er fyrir kartöflur grillið. Tilvalið fyrir helgina! Grillaðar kartöflur með hvítlauk og tímían Ég veit að þessi er afar einföld en mér fannst ég samt þurfa að deila þessu með ykkur. Þessi saltblanda sem ég nota í þetta frá Nicolas Vahé er svo mikið ómissandi og gerir kartöflunar svo margfalt betri. Þær...
Að flytja aftur „heim“ – Hvernig væri það? – Myndir
Mannstu hvernig herbergið þitt leit út þegar þú varst barn? Ímyndaðu þér núna að þurfa að flytja aftur heim, með allt þitt hafurtask. Þessi myndasería heitir Boomerang Kids og er eftir ljósmyndarann Damon Casarez. Hann myndaði fólk sem er orðið fullorðið og hefur þurft að flytja aftur í f0reldrahús vegna fjárhags síns. Skólagjöld eru mjög há í Bandaríkjunum og er...
Victoria Beckham selur úr fataskápnum fyrir góðgerðasamtök
Victoria Beckham á einn þann besta fataskáp sem hægt er að hugsa sér og þá erum við ekki að tala um sjálfan skápinn heldur fatnaðinn sem hann hefur að geyma. Hún hefur verið í tiltekt í honum og hefur safnað saman um 600 flíkum til að selja í samstarfi við The Outnet En hún ætlar að halda sérstakt uppboð...
8 útlitstengdir hlutir sem eiginmaðurinn eða kærastinn tekur ekki eftir!
Ert þú dugleg að punta þig til að láta þér líða betur en líka til að reyna að fá manninn þinn til að taka eftir því? Samkvæmt pistlahöfundi hjá Cosmopolitan Magazine, Frank Kobola, er það nánast til einskis! Hann segir: “Karlmenn eru hrikalega lélegir við að taka eftir smáatriðum og það er ekki af því að okkur er alveg sama heldur...
Fótaumhirða barna getur skipt sköpum
Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar....
Ógeðfellt innbrot í tölvupóst: Karitas er heil á húfi!
„Já, síminn bara stoppar ekki og ég hef heyrt í fólki úr ansi mörgum áttum undanfarna klukkutíma. Sem hefur verið jákvætt fyrir marga parta því mörgum hafði ég ekki heyrt í lengi og því gaman að taka upp þráðinn með gömlum vinum. En tilefnið er auðvitað ekkert skemmtilegt. Ég er ekki týnd í Bristol, ég er heil á húfi...
Stórskotalið listamanna á opnunarhátíð Hinsegin daga í Hörpu í kvöld!
Hinsegin dagar eru nú í fullum gangi í Reykjavík. Í gær fór fram vel sótt hinsegin leiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur en um kvöldið breyttist Sundhöll Reykjavíkur í tónleikahöll þegar tónleikarnirDívur og dýfur fór þar fram. Þau Felix Bergsson, Helga Möller, Elín Ey og Josefin Winther stigu á stokk á meðan sundkappar úr Íþróttafélaginu Styrmi sýndu dýfingalistir sínar af brettinu. Dagskráin er...