Monthly Archives: October 2014

Lítill blindur strákur spilar Mozart og Bach án þess að hafa lært á píanó

Þessi blindi litli drengur er úr litlu þorpi í Slóvakíu og hefur spilað Mozart og Bach síðan hann byrjaði að spila á píanó aðeins tveggja ára gamall. Hann er 3 ára gamall og heitir Branko Dvorecky og skemmtir nú þorpsbúum með því að spila fyrir þá og er hann kallaður „litli Mozart“. „Þegar hann var ungabarn elskaði hann að spila á...

Tveggja ára stelpa á metfjölda yfir krúttlegustu hrekkjavökubúningana

Willow er einungis tveggja ára en þó hún hafi aðeins upplifað tvær Hrekkjavökur hefur hún skartað fleiri hrekkjavökubúningum heldur en margur gerir yfir ævina. Móðir Willow, Gina Lee, starfar sem ljósmyndari og tók hún sig til í fyrra og gerði októbermánuð að „Dress Up Willow Month“. Allan október mánuð birti hún myndir á Instagram síðu sinni af Willow í nýjum...

Að elska einhvern með ADD eða ADHD

Ef þú ert í sambandi eða um það bil að hefja samband með einhverjum sem er með annaðhvort ADD eða ADHD gæti verið gott að hafa eftirfarandi atriði í huga:    1. Þeir eru með öran huga Heilinn stoppar ekki. Það er enginn on/off takki. Engar bremsur. Það þarf einfaldlega að læra að lifa með þessu.   2. Þeir hlusta en virðast ekki taka...

„Ég vildi vera eins og Nicki Minaj“

Þessi stúlka var í jaxlatöku og er svolítið ringluð: „Ég er bara leið af því ég vildi vera eins og Nicki Minaj þegar ég vaknaði“

Kettlingur tryllist úr gleði yfir einföldum leik

Þessi litli loðhnoðri veit svo sannarlega hvernig á að leika! Og stendur í stórræðum ...    

„Ég vissi ekki að það væri hægt að láta fótósjoppa af sér Instagram myndir”

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála á mbl.is þvertekur fyrir að hafa brotið trúnað við Helgu Gabríelu, sem beiddist undan viðtali við Smartland vegna birtingu ljósmynda á Instagram. Marta segir Helgu fara frjálslega með staðreyndir í bloggfærslu sinni sem HÚN fjallaði um og birti að hluta fyrr í dag, en þetta kemur fram á vef DV.  Að því er fram kemur...

Hefur elt drauga í 20 ár

Derren Brown hittir Lou Gentile sem hefur elt drauga í 20 ár og hjálpað fólki að losa sig við óboðna anda af heimilum sínum. L0u segist geta sannað tilveru drauganna og segir að draugar séu stundum það öflugir að þeir geti drepið lifandi manneskju.

„Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég væri 23 ára”

Ég spurði hvort við gætum rætt saman í trúnaði og hún samþykkti það. Ég bað hana einlægt um að skrifa ekki um myndirnar, ég væri 23 ára og hefði gert mistök sem ég sæi eftir og væri búin að læra af því. Það myndi ekki þjóna neinum tilgangi fyrir hana, einungis koma mér illa. Hún bað mig um viðtal en...

Khloe hefur skoðanir á ÖLLU!

Hversu klisjukennt sem það nú hljómar, verð ég að taka undir orð Obama Bandaríkjaforseta, sem einhverju sinni sagðist „aldrei hafa horft á Keeping Up With The Kardashians”. Það breytir þó ekki því að ég hef gaman að systrunum. Sem virðast óþreytandi í viðleitni sinni við að ná heimsyfirráðum; sídaðrandi við samskiptamiðla og skoðanaglaðar á hátísku. Aðspurð myndi ég svara upp...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman er sjarmerandi samspil fundinna hluta sem á sameiginlegan hátt mynda notarlega og rómantíska stemmingu á þessum einstaka veitingastað. Hönnuður: Ariele Alesko  

Óþolinmóður hundur flautar á eigandann sinn

Hvað er til bragðs að taka ef þér leiðist að vera lokaður inni í bíl daginn út og daginn inn. Þessi hundur dó sko ekki ráðalaus heldur tók til sinna ráða og sýndi eiganda sínum enga miskun. Hey, ekki loka mig svona inni í bíl, mér leiðist! http://www.youtube.com/watch?v=uD7CA6NR_qo&ps=docs

Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið

Eitt af því fyrsta sem móðir mín kenndi mér við val á snyrtivörum var að velja varablýantinn vel. Hún sagði varablýantinn ramma inn varirnar og gefa sjálfum varalitnum sjálfum aukna fyllingu; utan þess að blýanturinn héldi sjálfum litnum í skefjum. Nú er ég hvorki sérfróð um förðun né sérstaklega flínk með penslana, en ég þekki fallega förðun þegar ég...

Býr til ódauðleg listaverk með eldgamalli ritvél

Hann heitir Paul Smith og er ótrúlega næmur listamaður sem skapar ódauðleg verk með ritvél og hefðbundinn vélritunarpappír einan að vopni. Paul er með heilalömun eins og Cerebral Palsy útleggst á íslensku, en þrátt fyrir mjög skerta hreyfigetu og takmarkaðan styrk í útlimum er hann óþreytandi við að móta sköpunarverk sín, sem hanga upp um alla veggi á hjúkrunarheimilinu...

5 ára stúlka með einhverfu málar gullfalleg listaverk

Iris er 5 ára og er með ótrúlega hæfileika og tjáir sig mikið í gegnum listmálun. Hún er með einhverfu og er nýbyrjuð að tala en málar eins og hún sé með margra ára reynslu í því. Hún eyðir mörgum klukkutímum í að mála og kisa er ósjaldan við hlið hennar.      

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í byggingunni búa m.a. þau Chelsea Clinton og NASCAR ökuþórinn Jeff Gordon. Þó nágrannar hennar séu fyrrnefndir aðilar þá þarf Jennifer ekki að hafa neinar áhyggjur af því að þurfa að deila vandræðalegum lyftustundum með þeim...

Mjúkir snúðar með glassúr

Mjúkir snúðar með glassúr 2 1/2 dl volg mjólk 2 msk þurrger 3 msk sykur 1/2 tsk salt 2 egg 75 gr. smjör eða 1/2 dl. olía 500 gr hveiti (8 dl) Mjólk og smjör er brætt saman í potti og gerið sett saman við. Öllu er svo blandað saman. Látið deigið hefast í 20 mín. Fletjið út deigið og smyrjið með bráðnu smjöri og stráið vel af kanilsykri,...

Einmanaleg hús í gullfallegu umhverfi

Það er sagt að húsin lýsi eigendum þeirra. Að þau séu einskonar birtingarmynd af hinum innra manni. Þegar hús koma við sögu í draumum táknar það oft sálartetrið sjálft, samkvæmt draumráðningarspekinni. Vefurinn Bored Panda birti á dögunum gullfallegt safn af ljósmyndum víðsvegar um heiminn af einmanalegum húsum. Þótti eftirtektarvert að sjö myndir af samtals tuttugu voru teknar á Íslandi. Erum við...

Nokkrar litríkustu byggingar í heimi

Þessar myndir eru ótrúlega skemmtilegar og eru af litríkum byggingum, víðsvegar um heiminn. Santa Marta, Rio de Janeiro, Brasilíu source   Myconos, Grikklandi source   Ramenskoye, Rússlandi source   Singapore source   Vilnius, Litháen source   Dresden, Þýskaland Þetta hús spilar tónlist þegar rignirsource    Woodstock, New York source    París, Frakklandi Þetta er leikskóli source    Rainbowhouse, USA source    Madrid, Spáni source   Mexíkó source    Nippes, Þýskalandi source    Istanbul, Tyrklandi

Honey Boo Boo er hætt: Mama June tekin saman við barnaníðing

Honey Boo Boo er horfin af skjá bandarísku þjóðarinnar og ný sería verður ekki send í loftið, þrátt fyrir að talsvert hafi verið kostað við gerð nýrrar þáttaraðar sem er tilbúin til sýninga. Ástæðan er hryllileg; Mama June sem er skilin að skiptum við eiginmann sinn, er að sögn slúðurmiðla vestanhafs tekin saman við dæmdan barnaníðing sem misnotaði náinn ættingja...

Heimilislaus maður syngur í Mexico Got Talent

Þetta er sko gæsahúðamyndband í lagi. Heimilislaus maður syngur Old Time Rocknroll. Ef þið skiljið ekki spænsku farið þá beint á mínútu 2.

Tinder gabb – mætti í fitubollubúning

Þessir gæjar töldu sig hafa fundið draumastúlkuna gegnum stefnumóta-appið Tinder og voru ekkert lítið spenntir að fara loksins á date með skvísunni eftir gott spjall á netinu fyrst. Nokkrir óprúttnir aðilar ákváðu hins vegar að gera tilraun með falinni myndavél og athuga viðbrögðin ef stúlkan væri svo ögn stærri um sig en myndirnar gáfu til kynna. Útkoman er sprenghlægileg en vekur...

Vinnan að baki gerð hátískuflíkar er mögnuð ásýndar

Þegar ég var lítil stúlka var ég sannfærð um að hátískufatnaður væri galdraður fram á tískupallana. Að allt hlyti þetta að hefjast á rissi hönnuðar, sem svo sendi efnisstrangana ásamt ægilega fallegum skissuteikningum inn á harðlæstar saumastofur, þar sem einhver veifaði töfrasprota og viti menn; fæddur væri kjóll. Að stuttu seinna væri hin fullkomna flík komin á herðatré, seinna það...

Skrýtnir hlutir sem strákar gera en tala ALDREI um

Í alvöru, höfum við ekki allar einhvern tímann velt því fyrir okkur hvers vegna strákar eru alltaf að „laga" vininn? Við öll möguleg og ómöugleg tækifæri? Hvað gera svo strákarnir þegar þeir fara saman á klósettið? Laga þeir hárið saman og svona?   AF HVERJU gera strákar það sem þeir gera?   

Æðisgenginn farði fyrir erfiðu húðina mína

Ég er ein af þessum týpum sem á oft í vandræðum með húðina mína. Ég fæ reglulega unglingabólur þó ég sé löngu hætt að vera unglingur og finnst ég verðskulda að fá bara að vera með „venjulega“ húð. Ég hef meira að segja þurft að fara langa pensilín kúra til að laga húðina mína sem jú gerði húðina góða...

Lofaði litlu systur buxum

Berglind Ómarsdóttir kom, sá og sigraði í íslensku útgáfu Minute to Win it sem sýnd er á SkjáEinum á fimmtudagskvöldum.  Þátturinn, sem Ingó Veðurguð stýrir af mikilli innlifun, þykir afar skemmtilegur og spennandi og fjölmargir sátu límdir við skjána í síðustu viku og sáu þessa ungu Kópavogsmær rúlla upp sjö þrautum eins og ekkert væri einfaldara og hljóta að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...