Monthly Archives: February 2015

Ögrandi myndir af litlu systrum Kim Kardashian birtast í tímariti

Eins og HÚN sagði frá á fimmtudaginn, þá fækkaði raunveruleikastjarnan Kim Kardashian aftur fötunum fyrir tímarit en nú var það LOVE Magazine. Kim var ekki sú eina í fjölskyldunni sem prýddi síður tímaritsins en báðar hálfsystur hennar, þær Kendall og Kylie Jenner, sátu einnig fyrir í blaðinu. Hvorki Kylie né Kendall gengu svo langt að flagga öllum líkama sínum en...

6 leiðir til að minnka morgunkvíða

Vaknar þú með þungan hjartslátt og hausinn fullan af plönum og skyldum dagsins? Langar þig að vakna með ró í hjarta og ná að slaka á og njóta þess sem þú ert að fara að gera? Morgunkvíði er rosalega hvimleiður og alltof margir þjást af honum. Hér eru nokkur ráð sem geta hjálpað þér að gera morguninn að góðum og...

Fallegt: Tekur myndir af börnum nokkrum sekúndum eftir að þau koma í heiminn

Ljósmyndarinn Christian Berthelot tekur myndir af nýfæddum börnum. Ekki litlum píslum sem kæfa okkur með krúttlegheitum, rúllandi um á hvítri gæru. Nei, þvert á móti. Christian vill hafa myndir sínar hráar, sýna börnin eins og þau eru þegar þau koma í heiminn. Nakin, öskrandi og löðrandi í hinum ýmsu líkamsvessum. Myndirnar tekur Christian 3-18 sekúndum eftir að börnin hafa yfirgefið...

Fyrir elskhugann: Ljúffengir súkkulaðirassar sem bráðna í munni

Súkkulaðihúðaðir rassakossar. Orðin ein hljóta að vekja ýmist unað, óhug og jafnvel undrun? Það ætlum við rétt að vona; því er ekki úr vegi að kynna eina frumlegustu hugmynd að gjöf sem elskendur geta valið hvorum öðrum til handa. Afsteypu af endaþarmi; úr súkkulaði, já - sem tekur á sig sama form og kúkur þegar hita sækir að. Þetta er...

LOKSINS: Channing Tatum dónalega heitur í Magic Mike XXL!

Félagi Channing Tatum og Joe nokkur Manganiello birtast brátt skyrtulausir á hvíta tjaldinu - hlið við hlið - hnykkjandi mjöðmum undir skerandi frygðarópum kvenna og eiga án efa eftir að trylla kvenpeninginn víða um veröld með glottinu einu saman. . Þannig er framhald kvikmyndarinnar Magic Mike - Magic Mike XXL - væntaleg í kvikmyndahús nú í sumar … og fyrsta stikla...

10 ógeðslegir hlutir sem fólk borðar

Mmmm. Kakkalakkasúpa, snákakjöt, djúpsteiktar kóngulær og maðkaður ostur. Svona meðal annars. Hvar fer ég í röð? https://www.youtube.com/watch?v=ea90G3oKakg&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Hver þremillinn: Matgæðingar borða eistu Nær sér í rottur til að nota í kássu – EKKI FYRIR VIÐKVÆMA – Myndband Eldaðu þér dýrindis máltíð sem inniheldur kakkalakka – Myndband

Systur slá í gegn með söng sínum

Þessar flottu systur kalla sig Lennon og Maisy og eru hér að syngja lag Charlie XCX, Boom Clap. Þær eru bara 11 ára og 15 ára og eru þvílíkt flottar! https://www.youtube.com/watch?v=X6f1yACIoNY&feature=youtu.be

Unglingar og partýhald

Í myndinni Sódóma Reykjavík er klassískt atriði þegar aðalpersónan býður óvart í partý heim til sín í Dúfnahóla 10. Ástandið í Dúfnahólum í partýinu og eftir það er svakalegt og ólíklegt að nokkur vilji sjá heimilið sitt undir slíkri innrás. Samt sem áður virðast partý í heimahúsum unglinga þar sem enginn ábyrgur fullorðinn er til staðar vera glettilega algeng. Bæði...

Kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015

Lesendur tímaritsins Glamour hafa valið kynþokkafyllstu karlmenn ársins 2015.  Já, í febrúar. Ég er sammála ýmsu á listanum. Ekki öllu. Ég er aðallega fremur sjokkeruð yfir því að listinn telur einhverja 100 karlmenn og Gordon minn Ramsay er ekki á meðal þeirra.  1. sæti (í mínu hjarta) - Gordon Ramsay. 1. sæti (samkvæmt lesendum Glamour) - Jamie Dornan er kynþokkafyllsti maður í heimi samkvæmt tímaritinu góða. Við...

Zoë Kravitz skammast yfir klámfenginni hegðun Lenny gagnvart Katy Perry

Lenny Kravitz er sennilega einn af svalari feðrum veraldar og ber aldurinn gríðarlega vel - en oftlega vill gleymast að maðurinn á tvítuga dóttur, sem var ekki á sama máli og aðdáendur hans eftir frammistöðu kyntáknsins á sviði meðan á hálfleik Ofurskálarinnar stóð fyrir skemmstu. Þannig birti Zoë þessa ljósmynd af föður sínum á sviði … og sendi honum um...

Sexting margfaldast í efstu bekkjum grunnskóla

Í nýjasta tölublaði MAN er fjallað um það sem kallað eru sexting, en það er að skiptast á nektarmyndum í gegnum símtæki og tölvur.   Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skorið upp herör gegn þróuninni í dreifingu hefndarkláms á Netinu og ræðir málið í viðtali við tímaritið MAN: Skv. nýlegri bandarískri rannsókn hafa 54 prósent þarlendra unglinga undir 18 ára aldri...

Það sem Samantha Jones kenndi okkur um lífið

Geta konur stundað kynlíf eins og karlmenn? Samantha Jones vildi meina það. Á meðan vinkonur hennar eltu ástina þá var hún stolt af því að kalla sig try-sexual og eyða frekar orkunni í starfsframann. Refinery29 tók saman nokkur af hennar bestu augnablikum…Við verðum að fara að horfa aftur á Sex and the City! Mikilvægasta sambandið er sambandið við sjálfan þig. Vandamálið er ekki þú, heldur...

Hefur þú prófað hugleiðslu?

Hvað eiga Oprah, Óli Stef, David Lynch og Angelina Joile sameiginlegt? ÞAU IÐKA HUGLEIÐSLU! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar 2015 er nú haldin í annað sinn af útgáfunni Í boði náttúrunnar. Hátíðin samanstendur af yfir 70 fjölbreyttum og FRÍUM hugleiðsluuppákomum um allt land vikuna 8. til 14. febrúar 2015. Hátíðin hefst á hóphugleiðslu í Ráðhúsinu á sunnudaginn, 8. febrúar kl 11:00. Opið öllum. ÞÖGN, KYRRÐ og NÚIÐ Markmið...

Dóttir Whitney Houston mun ekki vakna aftur, hryllileg ákvörðun er nú í höndum fjölskyldunnar

Bobbi Kristina Brown, dóttir Whitney Houston og Bobbi Brown, fannst meðvitundarlaus í baðkari á heimili sínu um síðustu helgi. Síðan atvikið átti sér stað hefur Bobbi verið haldið sofandi og hún dregið andann með aðstoð öndunarvélar. Læknarnir, sem sinnt hafa Bobbi, voru aldrei bjartsýnir og sögðu strax að kraftaverk þyrfti til þess að hún myndi ná fullum bata. En nú...

6 leiðir til þess að vera ógeðslega ,,krípí” á Facebook

Í gær las ég stórskemmtilegan pistil eftir Ashley Feinberg á Gizmodo.com. Þar fer Ashley yfir leiðir til þess að stunda hrollvekjandi hegðun á Facebook. Hvernig á svo að bera sig að? Jú, hérna höfum við fáeinar aðferðir: Settu nærmynd af andlitinu á þér á vegginn hjá vini eða vinnufélaga. Myndin verður að vera án útskýringa og ákjósanlegast er að pósta henni eftir...

Saga Garðars mun vinna bikarinn!

Saga er sem sagt í útkomu 39, sem er jafnt og 12 sem aftur er jafnt og 3. En talan 3 er að mínu mati mesta listamannatalan. Stjörnumerkið hennar er síðan ljón. Nú er skemmtilegt ár að fara að ganga í garð hjá Sögu. Hún er að fara á ár 4. Við fáum það út með því að reikna þversummuna...

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi í mjúkri karamellu. Ég legg ekki meira á ykkur. Fljótleg, ljúffeng og einföld. Ekkert vesen. Ég nenni nefnilega ekki að sigta hveiti eða vigta sykur. Alveg alls ekki. Brownie með Marsfyllingu: 1 pakki Betty Crocker Brownie Mix 6 Marsstykki Skerum...

Fyrirsæta í yfirstærð er sjóðandi á síðum tímaritsins Sports Illustrated

Tímaritið Sports Illustrated þótti stíga stórt skref þegar fyrirsætan Kate Upton prýddi eitt tölublað þeirra en innan tískuiðnaðarins er hún talin vera þrýstin kona og sjálf greindi hún frá því að henni hafi ótal oft verið neitað um vinnu fyrir það eitt að vera með brjóst og rass. Sport Illustrated ætlar ekki að staldra þar við en fyrirsætan Ashley Graham prýðir...

Titanic: Mistök í kvikmyndinni sem þú tókst örugglega ekki eftir

Það eru komin 20 ár síðan að James Cameron hófst handa við stórmyndina Titanic. Í myndinni voru notaðar gríðarlega háþróaðar tæknibrellur, stafrænt fólk, vatn, reykur - svo eitthvað sé nefnt. Allar voru brellurnar mjög ný tækni á þessum tíma. Kvikmyndin varð feikilega vinsæl og hélt sæti sínu sem tekjuhæsta kvikmynd allra tíma allt til ársins 2009. Í myndinni má þó...

Kim AFTUR KVIKNAKIN – nær óþekkjanleg í LOVE Magazine

Funheitar nektarmyndir af blaðsíðum LOVE Magazine hefur verið lekið á netið - en tölublaðið, sem kemur út þann 9 febrúar - sýnir Kim Kardashian nær óþekkjanlega og að sjálfsögðu; kviknakta. Hér má sjá Kim bera allt (að undanskilinni ritskoðun), en svo virðist sem blaðið sé nýkomið úr prentun og er því um ljósmynd af opnu blaðsins að ræða: . . Þetta mun vera...

Hefur ekki brosað í 40 ár

Margar konur fara í dýrar aðgerðir til að losa sig við hrukkur, en ein kona gerði þetta aðeins öðruvísi. Hún hetir Tess Christian og er fimmtug. Hún tók þá ákvörðun, fyrir 40 árum að brosa, hlæja og flissa ekki og hefur ekki gert síðan. Ástæðan er sú að hún vill ekki fá hrukkur. Tess segist alveg vera með kímnigáfu en...

Kyndeyfð: Hvað er til ráða?

Hvenær kviknar kynferðisleg löngun? Löngun til kynlífs og ástundun þess er sjálfsagður hluti af lífinu og tilverunni. Kynhvötin er öllum mönnum ásköpuð, en vægi hennar er breytilegt. Öll erum við ólík og lífshvöt okkar, lífssýn og kynlíf er breytingum háð. Jafnvel smábörn eru meira eða minna kynferðislega meðvituð. Á gelgjuskeiðinu breytist eðli kynferðislegrar vitundar og fer að snúast meira um beina kynferðislega...

Sjóðheitir gaurar lesa æsandi sögur fyrir svefninn

Hér er komin dásamleg saga fyrir svefninn - raunsæ - og nútímaleg, fyrir þær ungu stúlkur sem eiga í erfiðleikum með að festa blund að kvöldi. Christian Grey hver?!? http://youtu.be/YWmyD-VT-i4 Tengdar greinar: Fimm frábærar Android viðbætur fyrir svefnvana foreldra Ert þú búin að faðma einhvern í dag? – Myndband 5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Freistandi hönnun: Flauelsmjúkir grjónapúðar frá Wang

Efst á óskalista þeirra vandlátu hlýtur hágæðahönnun Alexanders Wang; nætursvartir grjónapúðar og flauelsklæddur vínskápur að tróna þetta misserið. Línan kemur á Bandaríkjamarkað í febrúar og á Evrópumarkað í apríl en um algera draumahönnun er að ræða. . . Alexander hannaði línuna í samstarfi við ítalska hönnunarfyrirtækið Poltrona Frau, en um afar sérstæða og freistandi línu er að ræða. Leðurklæddir grjónastólar sem hvíla...

Níræðar tvíburasystur: Hafa verið óaðskiljanlegar alla tíð

Æ, þær eru alveg dásamlegar þessar. Níræðar og enn í samstæðum fötum. Þær hafa orðið ósammála en aldrei rifist. Unnið við sömu götu, búið við sömu götu og deilt sorgum og sigrum í heil níutíu ár.   Tengdar greinar: Nýfæddir tvíburar telja sig vera í móðurkviði í sinni fyrstu baðferð Síamstvíburar fundu ástina í sama manni Krúttlega ringlaður drengur hittir tvíburasystur í fyrsta sinn

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...