Monthly Archives: September 2015

Kate Middleton snýr aftur til vinnu

Hertogaynjan Kate Middleton er nú farin að sinna konunglegum skyldum sínum á nýjan leik en hún hefur verið í fæðingarorlofi síðan í maí. Orlofið hefur augljóslega gert hertogaynjunni gott, eins og sjá mátti þegar Kate heimsótti Anna Freud Centre í London á síðasta fimmtudag og bóksaflega geislaði af gleði og þokka. Sjá einnig: Það eru allir að missa sig yfir nýju...

Á Jennifer Aniston (46) von á tvíburum?

Tímaritið OK! greinir frá því í nýjasta tölublaði sínu að leikkonan Jennifer Aniston eigi von á tvíburum. Samkvæmt heimildarmanni OK! fór Jennifer í tæknifrjóvgun en Jennifer og eiginmaður hennar, Justin Theroux, eru búin að reyna við barneignir í meira en tvö ár. Sjá einnig: Daily Mail kallar Jennifer Aniston feita eftir brúðkaupsferðina hennar Heimildarmaðurinn segir einnig frá því að Jennifer þrái ekkert heitar en að verða...

Hver segir svo að hundar séu ekki með svipbrigði?

Ég varð bara að sýna ykkur þessa mynd. Hún er tekin á nákvæmlega því augnabliki þegar hundinum Yuko verður það ljóst að hún er ekki að fá seinasta bitann af hamborgara eiganda síns, Julio.

Beyoncé: Sjóðheit í sundfötum

Á meðan aðrar stórstjörnur eru staddar á tískuvikunni í New York ferðast Beyoncé um Evrópu með fjölskyldu sinni. Þessar myndir náðust af Beyoncé á Ítalíu á dögunum og þvílíkur kroppur sem söngkonan er. Sjá einnig: Þú hefur aldrei séð Beyoncé svona – Hennar mest ögrandi myndþáttur til þessa Fjölskyldan bregður á leik. Beyoncé ásamt dóttur sinni, Blue Ivy.

Kemur verðandi eiginmanni sínum á óvart í kirkjunni

Brúðkaupsdagurinn snýst oft mikið um brúðina, það er bara þannig og ég held að brúðgumunum sé nokkuð mikið sama um það. Foreldrar beggja aðila eru samt í flestum tilfellum mjög spenntir yfir brúðkaupsdegi barna sinna. Þessi kona heitir Maria og þegar hún gekk inn kirkjugólfið með föður sínum gerðu þau nokkuð óvænt fyrir kirkjugesti og brúðgumann.     Sjá einnig: 15 yndislegar myndir...

Tók myndband inni í búð þegar jarðskjálftinn reið yfir

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að gríðarlega stór jarðskjálfti reið yfir í Chile í nótt. Jarðskjálftinn var 8,3 á Richter og hafa 5 manns látist og 20 manns særst í þessum náttúruhamförum. Einn íbúi tók upp á myndband þegar jarðskjálftinn reið yfir en hann var staddur í matvöruverslun í Santiago. Sjá einnig: Skemmtiferðaskip lendir í ólgusjó – Myndband https://www.youtube.com/watch?v=OwI6RKIxPsE&ps=docs

Tvennar svalir í þessari björtu og fallegu íbúð

Þessi smekklega og flotta íbúð er á efstu hæð í fjölbýli í Hraunbæ. Hún er rúmir 116 fermetrar, með tvennum svölum og herbergi í sameign sem er með aðgengi að baðherbergi.     Í íbúðinni eru 4 herbergi. Gengið er inn í forstofu með flísum á gólfi og hol tengir svo saman öll rými íbúðarinnar. Íbúðin er vel skipulögð og öll herbergi eru...

Á í erfiðleikum með að verða ólétt en hefur ekki misst vonina

Ofurfyrirsætan Tyra Banks sem flestir kannast við úr þáttunum America´s Next Top Model hefur reynt ítrekað án árangurs að verða ólétt með aðstoð tækninnar. Sjá einnig: Sigurvegarar America’s next top model – Hvar eru þær núna? Hin 41 árs gamla fyrirsætan greindi frá því spjallþætti á dögunum að hún gengið í gegnum nokkrar glasafrjóvganir en það hafi ekki gengið sem skyldi. Þegar ég...

Avocadojógúrt með jarðarberjasósu

Þessi jógúrt er meinholl og alveg dásamlega ljúffeng. Uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli eindregið með því að þú kíkir á. Eins skaltu fylgjast með Tinnu á Facebook - hún er alltaf að framkvæma einhverja galdra í eldhúsinu. Sjá einnig: Grænmetisbuff með gulrótum og jógúrtsósu – Uppskrift Jógúrt 1/2 avocado 3 msk grísk jógúrt Maukið avocado og gríska jógúrt í matvinnsluvél...

Íslenskur hönnuður hannar nærföt fyrir allar konur

Nærföt eru ekki bara nærföt, í það minnsta ekki í augum okkar kvenna. Við eigum flestar nokkra liti, mynstur, blúndu og bómull, strengi, þvengi og venjulegar nærbuxur. Það er gaman að vera í fallegum nærfötum og í hinum fullkomna heimi ætti maður heilan skáp með samstæðum nærbuxum og gæti skipt eins og maður vill Valensia eru með breiða línu af...

Karlmenn prófa að ganga í leggings

Leggingsbuxur eru fyrirbæri sem margar konur ganga í - karlmenn gera hins vegar eitthvað minna af því. Hvað finnst karlmönnum samt um leggingsbuxur? Eru leggingsbuxur eitthvað sem þeir væru til í að ganga í? Sjá einnig: 12 hlutir sem gera karlmenn afbrýðissama https://www.youtube.com/watch?v=YTGJ5bhNEIg&ps=docs

Victoria Beckham lætur fjarlægja húðflúr tileinkað David Beckham

Fregnir herma að Victoria Beckham hafi látið fjarlægja húðflúr af líkama sínum sem tileinkað var eiginmanni hennar, David Beckham. Húðflúrið var staðsett á baki Victoriu, frá hnakka og niður hrygginn. Sjá einnig: Victoria og David Beckham gagnrýnd fyrir að láta Harper (4) ennþá nota snuð Húðflúrið sem um ræðir. Séð aftan á Victoriu á tískuvikunni í New York sem fer fram um þessar...

Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?

Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.   Það er Imperial sem gefur sig út fyrir að gera svona gólf og hafa starfað við það frá árinu 1999.     Ætli börn yrðu ekki smá skelkuð að sjá þetta? Manni myndi eflaust bregða smá  

Kim Kardashian: Ólétt í stuttu leðurpilsi

Það eru engar reglur um það hvernig konur eiga að klæða sig á meðan þær eru ófrískar og er Kim Kardashian lifandi dæmi um það. Kim stendur alfarið á sama um hvað öðrum finnst og klæðir sig eins og hún vill. Þröngt, stutt, sítt, gegnsætt - nefndu það, Kim er búin að prófa. Raunveruleikastjarnan hefur verið stödd á tískuvikunni...

Ofnbakaðar sætar kartöflur – Hrikalega gott!

Þetta er frábært meðlæti sem passar nánast með öllum mat. Passar með kjöti, fiski eða með öðrum grænmetisréttum. Þetta er einfalt og þægileg að búa til og mjöööög gott.     Ofnbakar sætar kartöflur 2 sætar kartöflur frekar stórar 4-5 matsk olífuolía 1 msk púðursykur 1,5 msk paprikuduft 0,5 tsk malaður svartur pipar 1 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk kjúklingakrydd 0,5 tsk chiliduft smá cayenne pipar Kartöflurnar eru flysjaðar og skornar í litla...

6 bræður bjóða fyrstu systur sína velkomna heim

Bræðurnir í Lair fjölskyldunni voru að eignast sína fyrstu systur. Í 13 ár hafa aðeins verið drengir í hópnum en strákarnir eru 6 talsins. Þetta er það krúttlegasta sem þú munt sjá í dag, ég LOFA! Sjá einnig: Hann er að verða stóri bróðir! https://www.youtube.com/watch?v=ksYVREJ6vMU

Ariana Grande er flott eftirherma

Ariana Grande er dálítið í því að afla sér óvinsælda þessa dagana en hún stóð sig mjög vel í þætti Jimmy Fallon þar sem þau keppast í að herma eftir frægum fólki úr tónlistarbransanum. Hún leikur þarna Britney Spears, Christina Aquilera og Celine Dion. Hún neglir þetta alveg! Sjá einnig: Justin Bieber gleymir textanum á sviði með Ariana Grande https://www.youtube.com/watch?&v=ss9ygQqqL2Q&ps=docs

Geta ofskynjunarsveppir verið skaðlegir?

Sumar þeirra sveppategunda, sem þegar er vitað að finnast hér á landi, geta verið varasamar til inntöku vegna þess að í þeim eru efni, sem eru líkamanum óholl og trufla starfsemi hans. Sumir vímuefnaneytendur fara af stað í ágúst, september og fram í október til þess að leita að sveppum, sem þeir telja sig vita að í sé Psilocybin, og neyta...

Íslensk stúlka syngur Halo á Jesse J tónleikunum

Jesse J var með tónleika í Laugardalshöllinni í gær og voru allir ofsalega ánægðir með tónleikana. Yrsa Ír Schevin hefur þó verið aðeins sáttari með kvöldið því hún fékk að syngja Halo með Jesse J fyrir framan rúmlega 5500 manns.   Flott stelpa og stóð sig frábærlega fyrir framan mannfjöldann.   https://www.youtube.com/watch?t=4&v=X2kGssq6Jqo&ps=docs

Hann gladdi dóttur sína á brúðkaupsdaginn (…þú gætir farið að skæla)

Brúðkaup eru bæði falleg og skemmtileg, þó stundum sér stutt í tárin - eins og sjá má í þessu myndbandi. Nicole Cortez er táknmálstúlkur og faðir hennar túlkaði lagið I Loved Her First  yfir á táknmál í brúðkaupsveislunni hennar -  til þess eins að gleðja hana. Það tók hann víst heilt ár að ná túlkuninni fullkomlega. Sjá einnig: Verulega vandræðaleg innkoma í brúðkaup Náðu...

Afmælisgjöfin hans pabba

Jón Ólafsson er maðurinn. Fæddur 16. september 1955.  Hann var allt sitt líf bóndi í Fljótshlíð, en það var alltaf stutt í listamanninn, skáldið, tónlistarmanninn og skemmtikraftinn. Hann sinnti öllu með ástríðu og einlægni, með eiginleikum sem voru ekki sjálfgefnir. Ótrúlega vinamargur og góður við alla. Í dag á hann afmæli og þá langar mig að deila afmælisgjöfinni, sem er lag til hans. Árið...

Kylie Jenner: ,,Brjóstin á mér eru ekta”

Orðrómur þess efnis að Kylie Jenner hafi látið stækka á sér brjóstin hefur lengi verið á kreiki. Kylie hefur augljóslega verið orðin þreytt á þessum sögusögnum, en hún tók málin í sín eigin hendur í gær og sýndi fylgjendum sínum á Instagram að einungis er um góðan brjóstahaldara frá Victoria´s Secret að ræða. Sjá einnig: Kylie Jenner (17) búin að fara...

Er sjálfsfróun góð fyrir þig?

Er gott fyrir þig að stunda sjálfsfróun? Hversu oft ættir þú að gera það? Sjá einnig: 8 ástæður þess að ALLAR KONUR ættu að stunda sjálfsfróun https://www.youtube.com/watch?v=GU3JqoUDkjA&ps=docs

Kourtney Kardashian: Buxnalaus í New York

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er stödd á tískuvikunni í New York ásamt systrum sínum og mömmu sinni. Kourtney gefur þeim Kylie, Kim og Khloe ekkert eftir þegar kemur að klæðaburði ef marka má hennar nýjasta útspil. En Kourtney Kardashian stal gjörsamlega senunni þegar fjölskyldan fór út að borða síðastliðið sunnudagskvöld - þá sjaldan sem fröken Kourtney gerist djörf í fatavali. Sjá...

Raunveruleikinn á bakvið luktar dyr

Þegar Julia Kozerski léttist um tæplega helming þyngdar sinnar, fór úr 153 kg í 80 kg fór hún að taka myndir af sjálfri sér. Hún var að læra ljósmyndun í listaháskóla í Milwaukee á þessum tíma. „Ég var ekki beint að hefja eitthvað verkefni heldur var ég að reyna að festa á filmu þau líkamlegu og andlegu átök sem fylgja líkamsímyndinni og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...