Monthly Archives: December 2015

DIY: Hugmyndir að jólanöglum

Hvað er æðislegra en að vera með fallegar neglur, sérstaklega þegar við erum að fara eitthvað fínt. Nú eru jólin að ganga í garð og það er um að gera að fara að huga að því að vera með fínar neglur þegar hátíð gengur í garð. Það eina sem þú þarft til verksins er naglalakk, pensla og smá þolinmæði. Sjá einnig:...

Kim og Kanye hafa gefið syni sínum nafn!

Kim Kardashian fæddi son á laugardaginn síðastliðinn og hafa þau Kanye West gefið upp nafnið á syni sínum.   Litli bróðir North West hefur fengið nafnið Saint West.   Sjá einnig: Kim Kardashian er búin að eiga Hefð er fyrir því að barn og móðir eru ekki útskrifuð af sjúkrahúsi þar vestra fyrr en búið er að gefa barninu nafn, svo yfirlýsing var gefin...

,,Eyeliner” fyrir byrjendur

Ert þú ein af þeim sem bara nærð ekki tökum á þessum blessaða ,,eyeliner"? Örvæntu eigi - hérna eru fínar leiðbeiningar fyrir byrjendur. Og mundu - æfingin skapar meistarann! Sjá einnig: 8 atriði sem þú VERÐUR að hætta – Augnblýanturinn

Jólanærfatnaður fyrir herrana

Nú þegar jólin eru að ganga í garð hugsa margir hverjir hvað eigi að gefa manninum. Hvort sem um húmor er að ræða eða hreinlega til þess að klæða þá í kynæsandi nærföt í tilefni hátíðanna, þá eru þessar hugmyndir alveg frábærar. Sjá einnig:5 frábærar hugmyndir til að prófa í svefnherberginu? 1. Sniðugt fyrir þær sem kunna að prjóna 2. Eins og...

Svona fer kynleiðrétting fram

Kynleiðrétting er sú aðgerð sem er framkvæmd til að breyta konu í karl og karl í konu. Þessar aðgerðir verða algengari með hverju árinu og því ber að fagna. Það er gott að fólk geti átt kost á þessum aðgerðum þegar manneskja hefur fæðst í röngum líkama. Kynleiðréttingar þar sem karli er breytt í konu takast oftast betur en þegar...

Auðvitað talar jóli táknmál!

Þetta er svo krúttlegt. Hún á ekki von á því að jólasveinninn geti talað við hana táknmál og þegar hún fattar það, ljómar andlitið hennar. Sjá einnig: Jólasveinarnir koma til byggða í þessari röð https://www.youtube.com/watch?v=RPcTB86aT0Y&ps=docs

Fæðingarsvítan er að springa

Kim Kardashian hvílist nú í fæðingarsvítu sinni á Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles. Kim fæddi son þann 5. desember síðastliðinn og fregnir herma að henni hafi borist svo mikið magn af sængurgjöfum að svítan sé að springa. Ekki hefur enn verið opinberað hvað Kanye West færði sinni heittelskuðu á sængina en slúðurmiðlar fluttu fréttir af því fyrr á árinu...

Blanda af bestu lögum ársins 2015

DJ Earworm hefur hérna blandað saman 50 vinsælustu lögum ársins 2015. Þekkir þú öll þessi lög? Sjá einnig: Adele þykist ekki vera Adele https://www.youtube.com/watch?v=rfFEhd7mk7c&ps=docs

Fyrstu jólin – Æðislegt myndband

Börn eru auðvitað mjög misjöfn, sum þeirra eru prúð og góð og láta það alveg vera að fikta, en önnur eru trítilóð í höndunum sínum og finna sér alltaf eitthvað til að tæta. Sjá einnig:Gerðu þitt eigið jólaskraut á jólatréð – Myndir Engin furða er að litlir puttar sæki í glitrandi kúlur, skraut og jólaljós. Þetta er bara allt svo áhugavert. https://www.youtube.com/watch?v=fbnmvS-lRAk&ps=docs

7. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum auðvitað að halda þeirri venju okkar. Í dag ætlum við að gefa einum heppnum vini okkar gjafabréf fyrir tvo á Bad Boys. Skyndibitastaður Bad Boys er við Vesturlandsveg, í sama húsi og Shell. Þar eru...

Er sárasótt hættuleg?

Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum. Hvernig smitast sárasótt? Bakterían sem veldur sárasótt smitar við óvarin kynmök. Sýktir einstaklingar eru aðallega smitandi þegar þeir eru með sár. Áður fyrr óttaðist fólk sárasótt mest allra kynsjúkdóma. Hér á landi hefur hún verið frekar sjaldgæfur sjúkdómur en þó greinast fáeinir á ári. Þá er oftast um gamalt smit að ræða...

Að skilja geðsjúkdóm sinn gerist ekki á einni nóttu

Ung kona lýsir þeirri tilfinningu sem fylgir því að finna réttu geðlyfin við sjúkdómi sínum. Að fá rétta greiningu getur reynst strembið og leitin að bata getur verið löng og ströng. Sjá einnig: Sjálfsmyndir með geðlyfjunum sínum Efnasamskipti fólk getur verið mjög misjafnt og því þarf hver og einn að fá meðferðarúrræði við sitt hæfi. Hún talar einnig um að hún geti...

43 ára gamlar nektarmyndir af Madonnu

Söngkonan og stórstjarnan Madonna hefur aldrei verið neitt sérstaklega hrædd við að sýna líkama sinn. Árið 2015 birtust 43 ára gamlar nektarmyndir af henni í Playboy tímaritinu og hefur þessum myndum nú verið safnað saman í bók sem ber nafnið Madonna: Nudes II. Myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Martin H.M. Schreiber árið 1979. Sjá einnig: Madonna brotnar niður á tónleikum vegna hörmunganna í...

Hvað gerist þegar fólki er sagt að það sé fallegt?

Shea Glover frá Chicago í Bandaríkjunum gerði samfélagslega könnun á fjölda fólks til að kanna viðbrögð þeirra við því að vera kölluð falleg/ur. Sjá einnig: Hugrökk stúlka afklæðist á almannafæri – fyrir fallegan málstað Hún hafði ekki hugsað þetta sem könnun sem slíka og ætlaði sér ekki að myndbandið myndi vekja eins mikla athygli og það hefur gert. Hún hugsaði sér...

Draugaskip við strendur Japan

„Draugaskip“ birtist við strendur Japan nú á dögunum. Lítið sem ekkert er vitað um hvaðan skipið kom og hverjir voru um borð en lík fundust í skipinu þegar því var náð á land. Sjá einnig: Draugabærinn í Kanada https://www.youtube.com/watch?v=N5rMuLjjOVU&ps=docs

Baráttan við sófann

Ef þér biðist „töfralyf” sem myndi stórlega auka líkurnar á lengra lífi og betri lífsgæðum og um leið draga úr líkum á hjartasjúkdómum, sykursýki og ristilkrabbameini um nær helming, dragi úr einkennum kvíða og depurðar og lækkaði blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt…myndir þú ekki kaupa það? Þessi blanda er til en tvær hindranir verða til þess að mörgum finnst...

Konur með slæma húð fá förðun

Ekki er það sjálfgefið að vera með lýtalausa húð og margar okkar glíma við bólur og ör sem erfitt getur verið að fela. Sjá einnig:Unglingabólur geta haft mikla andlega vanlíðan í för með sér Þessar konur fengu æðislega förðun, sem felur öll ummerki húðvandamáls á augabragði.   https://www.youtube.com/watch?v=_y3Au6QfTBM&ps=docs

Hvað er það besta við desember?

Það eru margir sammála um að desember sé einn af bestu mánuðum ársins. En hvað er það við desember sem er svona dásamlegt? Sjá einnig: Hann ákvað að gleðja kærustuna á hverjum degi í desember – Vertu viðbúin því að hlæja Jólin, heitt kakó, góður matur, ljósadýrðin, jólafrí...og svona má lengi telja. Hérna eru 15 hlutir sem ættu að gleðja þig í...

Magnaðar konur fagna fjölbreytileikanum

Nokkrar hugrakkar og magnaðar konur með sjaldgæfa húðkvilla hafa nú stigið fram og deilt myndum af sér þar sem þær sýna það sem gerir húðina þeirra sérstaka. Þessar konur fagna einkennum sínum í stað þess að fela sig á bakvið farða og photoshop. Lexxie Harford Lexxie er 23 ára bresk listakona sem er orðin internetstjarna eftir að hún birti sjálfsmyndir af sér...

Þreytt á að vera blaut í fæturna? – Gerðu skó þína vatnshelda

Nú er svo sannarlega tíminn sem mestu líkurnar á því að sokkar okkar verði rennandi blautir vegna þess að við erum ekki í réttum skóbúnaði. Sjá einnig: Hvað segja skórnir þínir um þig? Ef um tau skó er að ræða, getur þú gert skó þína vatnshelda heima við, án þess að þurfa á sértilgerðu spreyi sem vatnsvörn. Það eins sem þú þarft...

6. desember – Jóladagatal Hún.is

Jóladagatalið okkar hér á Hún.is hefur heldur betur slegið í gegn og við erum svakalega sáttar við móttökurnar sem við höfum fengið þetta árið. Í dag ætlum við að gefa gjöf frá Hrím sem er ein flottasta búð landsins að okkar mati. Hrím var fyrst opnað í Gilinu á Akureyri árið 2010. Stofnandi verslanarinnar, Tinna Brá Baldvinsdóttir flutti svo til...

Það heyra ekki allir jólalög rétt

Það er ekki alltaf auðvelt að heyra lagatexta rétt. Rétt upp hönd sem hefur ekki lent í því að syngja eitthvað ljómandi gott lag alveg svoleiðis bandvitlaust! Hérna eru nokkur jólalög sem...tjah, fólk heyrði ekki alveg hárrétt. Skemmtilegt nokk. Sjá einnig: Eistnahljóm – hvað er skemmtilegra en karlmenn og jólalög?

Kiss Cam: Kærastinn vildi ekki kyssa hana

Kiss Cam er vinsælt á íþróttaleikjum vestanhafs en í þetta skiptið kærði gaurinn, sem stúlkan var með, sig ekki um að kyssa hana, svo hún tók málin í sínar hendur. Sjá einnig: Ástfanginn ungur drengur lýsir allra fyrsta kossinum! https://www.youtube.com/watch?v=Qh0BwuxHRAg&ps=docs

Allir geta gert eitthvað!

Góðgerðarfélagið Gefðu gjöf sem yljar er hefur það að markmiði að gleðja þá sem dveljast á geðdeildum, sambýlum eða öðrum búsetuúrræðum fyrir geðfatlaða á jólum og öðrum hátíðum.   Erla Kristinsdottir er formaður samtakanna: „Á gamlárskvöld 2012 setti ég mér það áramótaheit að allir þeir sem myndu dvelja á geðdeild um jólin 2013 fengju jólagjöf. Kveikjan var pistill eftir Erlu Hlynsdóttur blaðamann...

Kim Kardashian er búin að eiga

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West eignuðust son í morgun. Drengurinn er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau stúlkuna North. Sjá einnig: Paris Hilton reynir að feta í fótspor Kim Kardashian Tilkynning var sett inn á heimasíðu Kim og þar greint frá því að bæði móður og barni heilsist vel. Kim birti á föstudaginn mynd af sér þar sem hún stóð...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...