Monthly Archives: April 2019

Hefur átt sama gæludýrið í 57 ár

Þetta er alveg með ólíkindum. Ímyndið ykkur að eiga sama gæludýr frá því að þú ert 10 ára og þangað til þú verður eldri borgari.   Sjá einnig: https://www.hun.is/madur-leggur-sig-i-haettu-til-ad-bjarga-kisu/

Ég endurnýti, en þú?

Ég á við vandamál að stríða. Reyndar ekki slæmt vandamál, en vandamál engu að síður. Ég get ekki látið hluti vera sem ég get endurnýtt. Tökum þessar flöskur sem dæmi. Við þekkjum litla dömu sem fær alltaf djús blandaðan úr þessum flöskum og þegar ég sá þessar flottu flöskur vera á leiðinni í endurvinnsluna þá varð ég að grípa...

Víxlaði mörgþúsund börnum á fæðingardeildinni

Hjúkrunarkonan Elizabeth Bwalya Mwewa hefur nýlega sagt frá því að hún hafi reglulega víxlað börnum á fæðingardeildinni sem hún vann á. Hún segist hafa gert þetta sér til skemmtunar. Elizabeth segir að þetta hafi átt sér stað þegar hún vann á University Teaching Hospital í Lusaka í Zambíu. Þetta er samt bara byrjunin á þessari frásögn hennar. Hún segist nefnilega vera...

Ávaxtakaka

Þessi dásemd er kanski ekki sú allra hollasta en hún er brjálæðislega góð! Og já hún er úr safninu hennar Röggu mágkonu, hversu heppinn er ég með mágkonu!   Uppskrift: 1/2 bolli sykur 1 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 egg 1/2 stór dós kokteilavextir 1/2 bolli kókosmjöl 1/2 bolli púðursykur Aðferð: Sykri, hveiti og matarsóda blandað saman. Eggi og kokteilávöxtum hrært saman við. Blöndunni hellt í eldfast mót eða djúpa...

Maður leggur sig í hættu til að bjarga kisu

Maður nokkur í Toronto lagði sig í mikla hættu til að bjarga kisunni sinni. Mynduð þið þora þessu?"   View this post on Instagram   Man scales condo building to get stranded cat from neighbour’s balcony. . . #freethekitty #spiderman #torontospiderman #notallheroswearcapes @6ixbuzztv A post shared by Jeff 🇬🇷 (@my_namej3ff) on Apr 24, 2019 at 3:46pm PDT

Indverskur kjúlli á grillið

Nú nálgast sumarið eins og óð fluga og þá er nú komin tími á að draga fram grillið þrífa það upp og skella svo á það og njóta í botn. Hér er kjúklingaréttur sem er meira en góður og svakalega mikið sumar í honum. Uppskrift: 4 úrbeinuð kjúklingalæri 1 msk olía 1 tsk sítrónusafi 2 hvítlauksgeirar kramdir Kryddblanda: 1tsk cummin fræ 2 tsk túmerik 2 tsk tandoori krydd 1/2 tsk...

Steikt ýsa með paprikusalsa

Ég elska fisk og þessi réttur gerir mig glaða, hann er svo góður! Uppskrift: 800 gr ýsa 3 egg 1 ,5 dl rjómi 1/4 tsk paprikuduft 100 gr pizza ostur 1 msk smjör 1 msk matarolía pipar, nýmalaður Paprikusalsa: 1 stk rauð paprika 1 stk græn paprika 1 stykki paprikuostur ( kringlótti) 1,5 dl steinselja söxuð 2 msk olívuolía salt og pipar Aðferð: ýsan skorin í litla bita. Egg, rjómi, saly og pipar hrært saman og ýsunni...

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist á mig af offorsi, svo fast að það gerði lítið úr breytingaskeiðinu og vefjagigtinni. Á núll einni breyttist miðaldra kona í ungabarn með hor og eyrnaverk, sáran háls og lekandi augu! Frábært að berjast fyrir því...

Snoop Dogg talar inn á förðunarmyndband

Þetta er of fyndið!  Nikkie de Jager er einn af vinsælustu myndbandsbloggurum í heimi. Hún er með mörg myndbönd á Youtube og í þessu myndbandi fær hún Snoop Dogg til að lesa inn á það.   https://youtu.be/8ZJgeL1Qs_Y

4 stjörnumerki sem elska að búa til rifrildi

Öll sambönd hafa sínar góðu stundir og sínar slæmu stundir. Það er bara partur af því að vera í sambandi. Maður þarf að geta tjáð tilfinningar sínar við maka sinn án þess að óttast viðbrögð hans og það þarf að virka í báðar áttir. Ef þú ert hinsvegar alltaf að „reyna að búa til rifrildi“ getur það  verið tengt...

Með eða án foreldra þinna

Hvernig er lífið þitt með mömmu þinni og pabba? Sjá einnig: Fyrirgefðu elsku barnið mitt! https://www.youtube.com/watch?v=jQSIfiibjWc

Borðskreyting í anda páskanna

Í síðustu viku þá sýndi ég ykkur hvernig ég gerði þennan kassa, núna er komið að því að skreyta hann. Ég vissi að ég vildi gera páskaskreytingu, þannig að ég keypti þennan gervimosa, þetta viðar "egg" og nokkur plastegg. Ég fjarlægði munstrið af viðar"egginu" og notaði paint marker-inn minn til að skrifa "Gleðilega páska" á það. Ég stytti líka prikið og...

Kjúklingasnitsel

Þessi dásemd kemur úr safni Röggurétta. Uppskrift: 600 gr úrbeinuð kjúklingalæri 2 dl hveiti 1 tsk paprikuduft 1 tsk chilliflögur 1 tsk cummin 1 msk oreganó 1 tsk salt 0,5 tsk pipar 2 egg 1 dl mjólk 1,5 dl brauðrasp 1,5 dl nachos flögur- kurlaðar 2 msk rifin parmesanostur 2 msk smjör 2 sítrónur Aðferð: Berjið lærin með buffhamri þannig að þau verði öll jafnþykk. blandið öllum kryddum vel saman við hveitið og veltið lærunum upp úr...

8 mínútna æfing til að létta þig

Ef þú hefur ekki tíma til að fara í ræktina þarftu ekki að örvænta, þú getur gert þessa 8 mínútna æfingu til að létta þig. Þessar æfingar er gott að gera rétt áður en þú ferð upp í rúm. 1. Öfugur planki   Sestu á gólfið og hafðu hælana í gólfinu fyrir framan þig. Handleggirnir eiga að vera staðsettir beint fyrir neðan...

Górillur kunna sko að „pósa“ eins og við

Þetta var bara eins og hver annar vinnudagur hjá þessum manni, Mathieu Shamavu sem er landvörður í Virungu þjóðgarði í Kongó. Hann tók eina „sjálfu“ af sér með tveimur górillum og birti á samfélagsmiðlum og myndin hefur svo sannarlega farið víða á netinu. Ástæða þess að þessi mynd hefur orðið svo vinsæl er að górillurnar eru heldur betur að stilla...

Ofnbakaðar svínalundir

Þegar þú vilt gera vel við þig eða bíður fólki í mat er þessi réttur tær snilld. Uppskrift: 2 svínalundir 1 box sveppir 2 tómatar Svínalundir skornar niður í bita og steiktar á pönnu ( ekki gegnum steikja) settar svo í eldfast mót. Sveppir steiktir og tómatar skornir niður í sneiðar, sveppum og tómötum raðað yfir lundirnar. Sósa: 1 piparostur 1 peli rjómi 1 nautakraftsteningur rifin ostur Brætt saman við vægan...

Vá, ótrúlegt

Vá ég stend á kettinum og hann hvæsir hvað þetta  er töff! Þú verður að sjá þessi listaverk... frá Beuty studio https://www.facebook.com/BeautyStudio.KeliNetwork/videos/836351946700298/?v=836351946700298

Kanntu að kúka í klósett?

Kanntu að sitja rétt á klósettinu þegar þú kúkar? Þetta myndband er gott kennsluefni um hvernig skal bera sig að við hægðarlosun. Rakst á þennan fróleik hjá Health is wealth  https://www.youtube.com/watch?v=jhgxEYo_9iw

„Gerðu það hringdu, mamma er farin að gráta” – bráðfyndin skjáskot af samtali við svindlara!

„Ég einfaldlega stóðst ekki mátið!“  Það hafa sennilega flestir fengið svona skilaboð annaðhvort í gegn um email, facebook eða jafnvel sent í bréfi þar sem að einhver fjarskyldur ættingi okkar sem ber sama eftirnafn og við hefur skilið eftir sig hellings pening sem að þessi vingjarnlegi einstaklingur sem hefur samband ætlar að koma til okkar. Hann Gunnar Kristinsson fékk einmitt þessi...

Mig vantaði skraut á borðið, þannig að ég bjó það til

Ok, ég dýrka ykkur en ég ætla ekki að segja ykkur hvað ég hef keypt marga svona glasamottu-pakkningar, en þær eru fleiri en 5 og færri en 20..... a.m.k. held ég að þær séu færri en 20. En mér til varnar að þá kosta þær bara 10 kr og með mitt hugmyndaflug, að þá er ekkert takmark fyrir því...

Klaufalegar stundir sem flestir tengja við

Ó hvað ég tengdi við þessi klaufalegu atriði, já og skellihló... Fann þessa dásemd á Blossom   Ég er handviss um að fleiri tengja, sjálf hef ég lent í þessu klósettatriði þar sem ég gleymdi að læsa! https://www.facebook.com/FirstMediaBlossom/videos/2377860895783386/

Andardráttur djöfulsins – Ertu að fara erlendis?

Hver kannast ekki við það að vera í fríi erlendis og manni eru sífellt rétt spjöld og blöð með auglýsingum veitingastaða, strípibúlla og skemmtistaða. Yfirleitt þakka maður pent og afþakkar góssið en stundum er þessu hreinlega plantað í lófa manns og maður þarf að finna næstu sorptunnu til að losa sig við þetta. Nú þarf maður að fara enn meira...

25 föndurhugmyndir fyrir alla fjölskylduna

Ef þú átt frí með börnunum þínum er eitt það skemmtilegasta sem maður getur gert með þeim, að föndra. Sjá einnig: Föndur sem tekur 5 mínútur   https://youtu.be/jZ7ZrcEe0UA

Stjörnurnar og afkvæmi þeirra

Það er alltaf gaman að sjá svona myndir af stjörnunum og börnum þeirra. Sum barnanna eru svakalega lík foreldrum sínum en önnur eru bara alls ekki lík þeim. Sjá einnig: 10 stjörnur sem líkar EKKI við Meghan Markle

11 snilldarleiðir til að nýta mat betur

Ég get alveg gleymt mér tímunum saman á veraldarvefnum að skoða myndbönd sem eru nytsamleg og með snilldarlausnum. Var bara að rúlla á andlitsbókinni þegar ég rakst á þessa snilld frá Blossom. https://www.facebook.com/FirstMediaBlossom/videos/348626035779244/?v=348626035779244

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...