Monthly Archives: September 2019

Sólskinsegg

Þessa dásemd fann ég á einni af uppáhaldsíðunum okkar hér á hun.is http://allskonar.is Sólskinsegg fyrir 4 Dásamlegur morgunmatur/hádegismatur eða forréttur sem samanstendur af mjúkri pönnuköku, reyktum lax, capers og lauk, steinselju, blæjueggi og hollandaise sósu. Algerlega fyrirhafnarinnar virði. Þú getur svindlað ef þú leggur...

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun og hefur sett saman námskeið sem er mjög kröftug streitumeðferð. Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur: 4 vikna námskeið byggt á hugmyndafræði...

Laxapaté með reyktum laxi og rjómaosti

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum. Hér er ein sem hreyfði við bragðlaukunum í mér! Uppskrift: 250 gr reyktur lax170 gr rjómaostur3 msk sýrður rjómirifinn börkur af 1 sítrónu1 msk capers, fínsaxaðsalt og pipar2 greinar ferskt dill, fínsaxað10 gr graslaukur, fínsaxaður1/2...

Í hvaða stellingu sefur þú?

Hvort sem þú ert kúrari (er það ekki orð), eða vilt sofa ein/n, á maganum, bakinu eða á hliðinni, getur stelling þín í svefni, sagt mikið um þig og þinn persónuleika. Við eyðum einum þriðja af lífi okkar í svefn svo það ætti kannski ekki að koma mannis á óvart að sú stelling...

Rihanna er í sorg

Rihanna er í sorg vegna föðurbróður síns, Rudy Fenty, og deildi því með fylgjendum sínum á Instagram. Hún skrifaði við myndina: „Hvíldu í friði Rudy frændi.“ https://www.instagram.com/p/B20fle2nFLd/?utm_source=ig_web_copy_link Rihanna hefur ekki gefið neitt út um dauðaorsökina.

Einföld og fljótleg súkkulaðikaka

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni.  Súkkulaðikaka 110gr smjör100 gr sykur70 gr dökkur púðursykur125 gr dökkt súkkulaði1 msk sýróp2 egg1 tsk vanilludropar110 gr hveiti1/2 tsk lyftiduft3 msk kakóduft Undirbúningur: 15 mínútur Baksturstími: 25 mínútur

Fyrirsæta mótmælti á miðri tískusýningu

Á síðastliðinn sunnudag var Gucci tískusýning sem gekk vel fyrir sig mestu, en svo kom eitthvað sem enginn hafði búist við. Gucci's vor/sumar 2020 sýningin var opnuð með rammgerðu hliði og svo komu 21 fyrirsæta, á færibandi, í mismunandi tegundum af spennitreyjum, með dautt augnaráð og bugaða líkamsstöðu. Sjá einnig: Góður nætursvefn er lykillinn að...

Vill berjast gegn fordómum fyrir húðsjúkdómum

Breski ljósmyndarinn Sophie Harris-Taylor vill leggja sitt að mörkum til að draga úr fordómum fyrir húðsjúkdómum. Hún gerir það með myndaseríu með nærmyndum af konum sem eru með allskyns húðsjúkdóma. Fyrirsæturnar eru ekki í fötum og ekki með neinn farða.

Hann vildi gera Miley Cyrus ófríska

Miley Cyrus komst í hann krappann í Las Vegas þegar maður var handtekinn fyrir að ofsækja hana. Kappinn heitir David Rumsey og er 42 ára og var hann á lista yfir menn sem Miley var ógnað af. Hann hefur verið með það á heilanum lengi að vilja gera hana ófríska og sagði hann í vitna viðurvist: „Það...

Þú hefur ekki tekið eftir þessu áður…

Það er bara þannig að sumu tekur maður ekki eftir. Buzzfeed er oft með skemmtilegar greinar og við rákumst á þessa þar inni. Þetta eru hlutir sem eru augljósir en kannski ekki fyrr en manni er bent á það: http://gph.is/1KQYRTm Logo LG er eins og Pacman

Kim vakti athygli á Emmy

Það er engum hnöppum um það að hneppa, Kim Kardashian (38) er þekkt fyrir þjóhnappa sína. Hún er alls ekki hávaxin, en hún er 159 cm á hæð en klæðist yfirleitt mjög háum hælum, svo hún nær að draga fókusinn frá smæð sinni og athyglin hefur því mest verið á sitjanda hennar. Auðvitað hefur hún gert margt...

Kafari hittir RISA slöngu!

Úff! Ég held það þyrfti ekki að spyrja að leikslokum ef ég myndi kafa og rekast á við svona skrímsli. Ég myndi eflaust tryllast og drukkna á nokkrum sekúndum. Þessi kafari er nú ekki mikið að kippa sér upp við þetta. Þessi slanga býr í brasilískri á!

Sveppa hálfmánar með beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur af vef allskonar.is Dásamlegir hálfmánar úr smjördeigi fylltir með sveppum. Í uppskriftina notaði ég villisveppi en þú getur notað venjulega flúðasveppi, það er meira að segja hægt að skella í þetta grænmetisafgöngum úr ísskápnum. Þú getur búið til þitt eigið smjördeig eða keypt frosið í matvöruverslun,...

6 ástæður fyrir því að Hot jóga er gott fyrir þig

Ég fer mikið í jóga og hef gert, í og með síðan ég var ófrísk af dóttur minni fyrir alltof mögum árum síðan. Ég byrjaði í meðgöngujóga og heillaðist alveg af þessari hreyfingu og fann fyrir öðruvísi vellíðan sem ég hafði ekki oft fundið fyrir áður, bæði í líkamlega og andlega. Ég er, eftir rúma viku að...

Alec og Hilaria að eignast sitt fimmta barn

Alec og Hilaria Baldwin eiga von á sínu fimmta barni og deildu því með fylgjendum sínum á Instagram. Hilaria skrifaði:„Þetta er mjög snemmt.. en við höfum komist að því að það er lítil manneskja að vaxa inní mér. Hljóðið í þessu sterka hjarta gerir mig sérstaklega hamingjusama eftir missinn sem við upplifðum í vor.“           View this post on Instagram                   It is...

Hún vildi taka sitt eigið líf

Dominique Lanoise er fertug móðir frá Haítí. Hún er rúmföst því hún er orðin 274 kg. Dætur hennar hafa þurft að sjá um hana, þrífa hana, fæða og passa upp á að hún. Vinir stúlknanna vita fæstir af því hvernig komið fyrir móður þeirra. Hún fær viðvörun frá lækni um að hún muni deyja á næstu 2...

9 ára einhverfur drengur með englarödd

Justin Kiely er 9 ára drengur frá Dublin, sem var greindur einhverfur þegar hann var þriggja ára gamall. Mamma hans, Andrea Kiely, komst að því fyrir algjöra tilviljun að sonur hans er með æðislega flotta söngrödd. Justin hefur alltaf verið viðkvæmur fyrir hávaða, vegna einhverfunnar, svo foreldrar hans hafa alltaf haldið honum frá...

Alvöru víkingadrottning

Kona nokkur í Noregi, Sól Geirsdóttir, hefur klætt sig eingöngu í föt frá tímum víkinganna, forfeðra hennar. Hún segir þetta hafa byrjað sem áhugamál en í dag segir hún þetta vera þráhyggja. Sjá einnig: Tík hjálpar til við að grafa hvolpa sína upp https://www.youtube.com/watch?v=C8wV3eWHUjw

Húsráð: Þrif á helluborðum

Margir eru með svona helluborð á heimilinu. Það kannast vafalaust margir við að vera í vandræðum með að ná borðinu almennilega hreinu eftir að soðið hefur uppúr nokkrum sinnum. Það situr oft eitthvað eftir sem er erfitt að ná í burtu. Það er best að þurrka alltaf af helluborðinu eftir hverja notkun. Það...

Ítölsk kalkúnabrauðsneið

Hún Berglind sem heldur úti vefsíðunni www.lifandilif.is er bæði með frábærar uppskriftir og góðan fróðleik um heilsu. Hún gaf mér leyfi til að birta uppskriftir af síðunni og það sem gerir hennar uppskriftir enn skemmtilegri en uppskriftir almennt er þessi fróðleikur sem kemur um afurðina. Ítölsk kalkúnasamloka: Kalkúnn er bæði...

Stóð í 6 tíma svo konan gæti sofið

Þessi mynd hefur fengið mikla athygli hjá netverjum um þessar mundir. Hún sýnir mann sem stendur, um borð í flugvél, á meðan konan hans liggur í sætaröðinni og sefur. Sjá einnig: Hefurðu hugsað um hvaðan kasjúhneturnar koma? Twitter- notandinn Courtneylj_ birti myndina hjá sér: Flestir sem...

Það sem þú þarft að vita um rafrettur

Í byrjun september gaf Centers for Disease Control and Prevention út viðvörun. Í þessari viðvörun báðu þeir almenning um að „íhuga að nota ekki rafrettur“. US Food and Drug Administration gaf út svipaða viðvörun og bað fólk að hafa í huga að kaupa ekki rafrettur af götunni og ekki nota önnur efni í þær en til var ætlast í...

Kanye reiddist Kim Kardashian

Það hafa margir gagnrýnt Kim Kardashian fyrir uppeldisaðferðir hennar. Það er eitthvað sem eflaust fylgir því að lifa í sviðsljósinu, að vera undir vökulum augum „hataranna“, sem þekkja hana jafnvel ekki neitt. Nýjasta dæmið var að hún var gagnrýnd fyrir að leyfa North West að ganga með stóra hringi í eyrunum.

Crossaint með súkkulaði

Þessi klikkað girnilega snilld kemur frá henni LÓLÝ sem er með loly.is Hver elskar ekki volgt crossaint með góðum kaffi á morgnana. Þetta er í miklu uppáhaldi og bara getur ekki klikkað – volgt crossaint og súkkulaði. Nammi nammi namm……… Sjá meira: eplamuffins-med-haframjoli-og-sukkuladi-fra-loly

8 skotheld tískuráð fyrir haustið

Ef þú ætlar að tolla í tískunni nú haustið 2019 ? Þá skaltu kíkja á þetta myndband. https://www.youtube.com/watch?v=zQvxv91KYGY

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...