Annáll 2021 – Vinsælustu greinar ársins

Nú er að koma nýtt ár. Þá lítur maður yfir farinn veg og hugsar um líðandi ár. Þetta ár hefur verið þungt og alls ekki mjög eftirminnilegt fyrir einhverja stórkostlega hluti, heldur eintómt Covid, sóttkví, einangrun, smitanir og svo framvegis.

Við viljum þakka ykkur öllum, lesendum og velunnurum Hún.is fyrir samfylgdina á árinu. Án ykkar væri ekki til nein Hún.is svo TAKK! Við skulum svo gera þetta ár sem er að koma að okkar BESTA ári.

Við ætlum að ljúka þessu ári með því að segja ykkur frá nokkrum af vinsælustu greinum okkar á árinu 2021.

4

SHARE