Erlendar fréttir

Erlendar fréttir

One Direction hættir

Drengirnir í One Direction hafa ákveðið að halda hver í sína áttina eftir 5 plötuna sína. Platan kemur í búðir í mars og mun...

Skilnaðarpappírum rignir inn eftir leka á Ashley Madison síðunni

Ashley Madison er heimasíða, sem er til þess gerð að gera fólki kleift að halda framhjá maka sínum í vernduðu umhverfi, eða það héldu þau,...

Allt fyrir málstaðinn – Kona hleypur maraþon á blæðingum (án túrtappa)

Kiran Gandi er 26 ára tónlistarkona sem nýverið útskrifaðist frá Harvard. Hún tók þátt í London maraþoninu í apríl og vakti þar gríðarlega athygli....

Kona fór í legnám og vaknaði með færri tennur

Bresk kona að nafninu Clare Jones er 47 ára gömul  og þurfti að fara í legnám. Aðgerðin gekk að sjálfu sér vel, en þegar...

Fyrsta barnið sem fékk græddar á sig hendur

Zion Harvey er 8 ára gamall frá Baltimore í Bandaríkjunum. Þegar Zion var 2ja ára gamall missti hann báðar hendur sínar og fætur vegna...

Eiginmaður Bobbi Kristina: Fékk fregnir af andláti Bobbi á internetinu

Breski vefmiðillinn Mirror greinir frá því að Nick Gordon, eiginmaður Bobbi Kristina Brown, hafi ekki verið sérstaklega látinn vita af andláti Bobbi heldur hafi hann...

Dóttir Whitney Houston er látin

Bobbi Kristina Brown, dóttir söngkonunnar Whitney Houston og söngvarans Bobbi Brown, er látin. Bobby Kristina fannst meðvitundarlaus í baðkari í janúar síðastliðnum og hefur...

Brimbretta kappi rétt sleppur við að vera étinn af hákarli

Ástralski brimbrettamaðurinn Mick Fanning á snörum viðbrögðum líf sitt að þakka. Mick er þrefaldur heimsmeistari og var að keppa í Suður-Afríku þegar bjartsýnn hákarl...

Gleðifréttir fyrir Bobby Brown

Söngvarinn Bobby Brown og eiginkona hans Alica Etheredge eignuðust dóttur þann 11.júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau saman soninn Cassius. Fjölskyldan hefur glímt við mikla...

Stórslasaðir hjólreiðamenn: Tour de France

20 hjólreiðamenn eru slasaðir eftir óhapp sem átti sér stað í Tour de France hjólreiðakeppninni. Þetta er stærsta slys sem hefur átt sér stað...

Skírn bresku prinsessunnar: 7. konungsborna barnið sem notar skírnarkjólinn

Breska prinsessan Charlotte klæddist konunglegum skírnarkjól í skírn sinni. Kjóllinn er endurgerð af skírnarkjól sem var gerður árið 1841 fyrir drottninguna Victoriu. Sá kjóll...

Skelfilegar afleiðingar anorexíu – Vörum við myndunum

Rachel Farrokh (37) var nær dauða en lífi fyrir ekki svo löngu síðan og vill deila með heiminum sögu sinni. Hún gat ekki lengur...

Afhausaði kött vegna þess að dýrið var forvitið og illt

Rudi Espinoza (24) er í gæsluvarðhaldi eftir að upp komst að hann hafði afhausað kött móður sinnar af því að kötturinn var „illur og...

Hjónabönd samkynhneigðra eru nú leyfð í öllum fylkjum í Bandaríkjanna

Á föstudaginn rann upp sá dagur sem margir hafa beðið eftir en í fyrsta skipti í sögu Bandaríkjanna voru hjónabönd samkynhneigðra leyfð í öllum...

Jennifer Love Hewitt eignast barn

Jennifer Love Hewitt hefur eignast sitt annað barn með eiginmanni sínum Brian Hallisay. Hin 36 ára Jennifer á fyrir 19 mánaða gamla dóttur, Autum...

Fór með 11 ára gömul börn í hjálpartækjaverslun

Kennari nokkur við barnaskólann Gaia Democratic School í Minneapolis fór með 11 ára gamla nemendur sína í vettvangsferð. Og vakti meint vettvangsferð mikla reiði á...

65 ára gömul kona eignast fjórbura

Hin þýska Annegret Raunigk, 65 ára eignaðist fjórbura eftir að hafa farið í tæknifrjógvun í Úkraínu. Þessi einstæða móðir á 13 börn fyrir og sjö...

STÓRSIGUR: Írar lögleiða hjónabönd samkynhneigðra með þjóðaratkvæðagreiðslu

Írar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um lögleiðingu hjónabanda samkynhneigðra nú um helgina og var tillagan samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta. Þannig verður Írland fyrsta land í...

Veitingastað lokað vegna þess að steikurnar voru mannakjöt

Veitingastað, sem tilheyrir hóteli í Anambra í Nígeríu, var lokað á dögunum eftir að upp komst að steikurnar sem þar voru bornar fram voru...

Kennari tekur grátandi barn af móður og heldur fyrirlestri ótrauður áfram

Háskólakennarinn, faðirinn og afinn Sydney Engelberg, sem er 67 ára gamall og kennir við Hebreska háskólann í Jerúsalem lætur ekki barnsgrát slá sig út...

Hún vill vera öðrum víti til varnaðar – Varar við ljósabekkjanotkun

Tawny Willoughby fór í ljós 4-5 sinnum í viku þegar hún var í menntaskóla. Tawny, sem er 27 ára, greindist fyrst með húðkrabbamein þegar...

208% söluaukning á gulum kjólum þökk sé Katrínu Middleton hertogaynju

Það er kallað The Kate Effect þegar almenningur hleypur til og verslar fatnað eða fylgihluti sem hertogaynjan hefur skartað opinberlega á einhverjum tímapunkti. Katrínaráhrifin hafa verið...

Fyrsta listaverkið tileinkað nýju prinsessunni: Búið til úr 1000 samfellum

Fyrsta listaverkið tileinkað nýju prinsessunni hefur litið dagsins ljós. Hinn 25 ára gamli Nathan Wyburn á heiðurinn að verkinu, en það er búið til úr...

Litla prinsessan hefur fengið nafn

Dóttir Katrínar hertogaynju og Vilhjálms Bretaprins hefur fengið nafn. Litla prinsessan heitir Charlotte Elizabeth Diana. Dásamleg draumadís.

Það er KOMIÐ stutt sýnishorn úr Fifty Shades Darker

Allt í lagi, hérna er um örstutt sýnishorn að ræða. Getum kallað þetta smjörþef. Tíser á slæmri íslensku. Fyrri myndin var afar umdeild en það eru...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...