Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Strákarnir okkar í beinni á Ingólfstorgi

Það verður mikil spenna í loftinu þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur á móti liði Kazakhstan á Laugardalsvelli í kvöld. Jafntefli nægir til þess...

Hjón fengu lögreglufylgd á Landspítalann

Svo heppilega vildi til í síðustu viku að tveir lögreglumenn voru við umferðareftirlit á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar í Reykjavík þegar barnshafandi kona og...

Skilnaðarpappírum rignir inn eftir leka á Ashley Madison síðunni

Ashley Madison er heimasíða, sem er til þess gerð að gera fólki kleift að halda framhjá maka sínum í vernduðu umhverfi, eða það héldu þau,...

Allt sem viðskiptavinir BESTSELLER versla þann 10. apríl verður gefið til...

BESTSELLER stendur fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi þann 10. apríl næstkomandi, fyrir öll vörumerki um allan heim. “Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott” Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY...

Eiga fyrirtæki að borga fyrir krabbameinsleit?

Fyrir nokkrum dögum sögðum við ykkur frá því hvernig Opin kerfi buðu öllum starfskonum að fara í krabbameinsleit á kostnað fyrirtækisins. Greinin vakti verðskuldaða...

Spádómur, góðgæti og jólastuð í Höllinni í kvöld

Undirbúningur fyrir jólin er hafin á mörgum heimilum og þeir sem eru dottnir í jólagírinn hefðu líklega gaman að því að kíkja við í...

„Borgarbúar vita best hvað vantar í hverfin“

Eins og við sögðum ykkur frá á dögunum er nú í fullum gangi verkefnið Betri hverfi í Reykjavíkurborg. Við spjölluðum við Bjarna Brynjólfsson sem...

Breyttur útivistartími tekur gildi 1. september

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til...

Íslendingar í auglýsingherferð fyrir einn stærsta áfengisbirgi í heimi

Tveir Íslendingar leika nú stórt hlutverk í alþjóðlegri auglýsingaherferð á vegum áfengisrisans Brown Forman. Er herferðin ætluð fyrir vörumerki hans, Finlandia Vodka, sem margir...

Hún.is leitar að aðstoðarritstjóra

Við á Hún.is leitum að öflugum aðstoðarritstjóra til að styrka einn öflugasta kvennavef landsins enn frekar. Viðkomandi mun vinna náið með ritstjóra að: ·         Skipuleggja skrif...

Semja lög um helstu fréttir hvers mánaðar

Þær Selma og Elísa Hildur skipa hljómsveitina Bergmál og öll þeirra tónlist er frumsamin. Þær hafa ákveðið að gera árið 2015 svolítið skemmtilegt á...

Einstök upplifun í sjávarplássi úti á landi – Gæran 2014

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki, dagana 14. - 16. ágúst 2014. Um næstu helgi gefst tónlistarunnendum einstakt...

Margt um manninn á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu...

Sunnudagskvöldið í Dalnum – Myndband

Þjóðhátíðin 2014 er á enda runnin og flestir á leiðinni heim eða komnir heim eftir mikla skemmtun og dásamlega stemningu sem ríkti alla helgina. Hér...

Sjáðu stemninguna á Sónar 2015

Eruð þið búin að kíkja á Sónar tónlistarhátíðina? Ásgeir Örn Valgerðarson er með puttann á púlsinum og leit að sjálfsögðu á stemninguna. https://www.youtube.com/watch?v=cssr-Lhx5bA&ps=docs https://www.youtube.com/watch?v=ud-gzEAJCCk&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...