Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Út að borða fyrir börnin – gegn ofbeldi í fimmta sinn

Út að borða fyrir börnin - fjáröflunarátak Barnaheilla og veitingastaða – fer af stað í fimmta sinn í dag og stendur til 15. mars....

Um 2000 tillögur um nýyrði í keppni Aha.is

Vefsíðan Aha.is hefur undanfarna viku staðið fyrir nýyrðasamkeppni, en starfsfólk Aha leitar að íslensku orði fyrir mat sem keyptur er á veitingahúsi til að fara...

Ekki hanga í símanum – Prófaðu masglasið

Það er ekkert leiðinlegra en að sitja með vinum og fjölskyldu í einhverju boði eða samkvæmi og nánast allir sitja í sínum eigin heimi...

15. desember – Jóladagatal Hún.is

9 dagar til jóla og spennan magnast enn meira. Vonandi eru sem allra flestir komnir í jólaskap, búnir að fá jólasmákökur, jólaöl og pakka...

Jóhann er tilnefndur til Óskarsverðlauna

Jóhann Jóhannsson er tilefndur til Óskarsverðlauna fyrir framlag sitt til stórmyndarinnar The Theory Of Everything. Jôhann samdi tónlistina sem heyra má í myndinni og...

10 vinsælustu greinar ársins 2015

Nú er árið 2015 að renna sitt skeið og þá fer maður að líta um öxl á það sem undan er gengið. Við ákváðum...

Fyrsta plata Beebee and the Bluebirds er komin út

Eftir að hafa slegið í gegn með sumarslagaranum Red Forest er loks komið að útgáfu fyrstu plötu Beebee and the Bluebirds. Platan, sem ber...

Langtímasamningur við tvö stærstu tónleikahús landsins

Tix Miðasala hefur gert samning við Menningarfélag Akureyrar um notkun á miðasölukerfi Tix. Menningarfélag Akureyrar er rekstraraðili Menningarhússins Hofs, Sinfóníhljómsveitar Norðurlands sem og Leikfélags...

Leiðin áfram: Upplýsingaveita fyrir börn sem hafa orðið fyrir kynferðisbroti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti fyrr í dag ítarlegt fræðslumyndband á Facebook, þar sem farið er yfir hvað skuli gera ef börn verða fyrir kynferðisbroti. Myndbandið...

Heiðurstónleikar á Þjóðleikhúskjallaranum

Í tilefni af því að 60 ár eru liðin frá fæðingu Stevie Ray Vaughan verður blásið til heiðurstónleika í Þjóðleikhúskjallaranum þann 3. október klukkan 21:00. Stevie Ray...

Fyrstu 20 gestirnir fá ársbirgðir af kleinuhringjum

  Þegar dyr Kringlunnar verða opnaðar klukkan 10:00 í dag mun starfsfólk Dunkin´ Donuts á Íslandi afgreiða viðskiptavini sína í verslunarmiðstöðinni í fyrsta skipti, en...

Sjáðu sýnishorn úr stórmyndinni Borgríki 2

Borgríki 2 - Blóð hraustra manna er æsispennandi sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki frá árinu 2011. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á...

Alþjóðlegur góðgerðardagur í dag!

Í dag stendur BESTSELLER fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi fyrir öll vörumerki um allan heim. “Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott” Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY eða...

Markaðsmálin trekkja að

Fundarsalur Arion banka í Borgartúni var þéttsetinn á morgunfundi Ímark fyrr í vikunni en fundarefnið var vægi markaðsmála í íslenskum fyrirtækjum. Forstjóri bankans, Höskuldur...

„Ég held það sé vinátta“

Innflytjendaráð í samstarfi við velferðarráðuneytið hefur hleypt af stokkunum átaksverkefninu „Við fæðumst fordómalaus - hvað svo?“. Verkefninu er ætlað að skapa umræðu um þá...

Fáðu skóladótið heim að dyrum – Þetta er ekki flókið

Sumarið var kannski ekki eins sólríkt og við hefðum viljað, en það er samt að verða búið, ótrúlegt en satt. Grunnskólarnir eru að um...

Ætlar þú á nýársfagnað?

Lavabarinn í samstarfi við Sakebarinn og Veiðikofann halda nýársfögnuð ársins. Þema partýsins er Gatsby því er kjörið að skarta sínu fegursta.   Hægt að velja úr 3 möguleikum fyrir...

Lindex hefur sölu á eigin snyrtivörulínu

Lindex á Íslandi hyggst auka vöruúrval sitt til muna með því að bjóða upp á sína eigin snyrtivörulínu - Lindex Beauty. Línan samanstendur af fallegum...

,,Blöskraði umræðan á samfélagsmiðlum á meðan á undankeppni Eurovison stóð”

,,Ég átti auðvitað alveg von á þessu, þetta er eitthvað sem gerist árlega" segir Unnur Birna Björnsdóttir söngkona. Unnur Birna tók þátt í undankeppni...

Dúndrandi stemning á Spot með Páli Óskari

Páll Óskar kann svo sannarlega að skemmta fólki og hann gerði það á sinn einstaka mát á Spot, á laugardaginn 9. maí. Rúmlega 1000 manns...

Ungar stúlkur sýndar í ástarleikjum með erlendum ferðamanni

Í fyrradag voru birt myndbönd á Youtube frá notanda sem kallar sig Travel Bum og hefur sá aðili haldið úti myndbandsbloggi. Hann kom til...

Fékk augu í pósti í Reykjavík

Hólmfríði Ólafsdóttur brá heldur betur í brún þegar hún, ásamt móður hennar, tók við bréfi á heimili sínu í Reykjavík sem var heldur betur...

Kindin hafði dregist um 20 metra undir bílnum

Í gær var ekið á kind og tvö lömb í Kolfgrafarvík í Árneshreppi á Ströndum. Aðkoman að þessu slysi var hrikaleg að sögn Þorsteins...

Fjölmenni í Bleika boðinu

Hátt í 2000 manns mættu í Bleika boðið á fimmtudagskvöldið en það var haldið í tilefni Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands.  Í ár...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...