Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Linda Péturs lokar dyrum Baðhússins fyrir fullt og allt

Linda Pétursdóttir hefur lokað dyrunum að Baðhúsinu fyrir fullt og allt og lagði reksturinn formlega niður starfsemi sína í hádeginu í dag, þann 10...

Draugabærinn Hafnarfjörður rís um helgina

Hafnarfjörður tekur á sig drungalega mynd nú um helgina og verða draugar og forynjur í forgrunni í bæjarfélaginu. Tilefnið er Dagur hinna dauðu eða...

Bílnum hans Jóns Ársæls stolið

Það var sagt frá því í Bítinu á Bylgjunni í morgun að bílnum hans Jóns Ársæls var stolið af bílastæðinu við heimili hans í...

„Við getum verið hugrökk, þótt við séum hrædd“

Tiny Toast hefur farið af stað með skemmtilegt samstarfsverkefni með Míu Magic.  Mia Magic er góðgerðarfélag sem einblínir á...

Ljósanótt haldin hátíðleg um helgina.

Ljósanótt í Reykjanesbæ býður gestum og gangandi upp á lifandi og skemmtilega menningar- og fjölskylduhátíð nú um helgina. Hinar ýmsu uppákomur verða frá fimmtudegi...

14. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Bókstafur gefur út metsölubókina Rachel fer í frí – Stórfín...

Bókstafur er nýtt bókaforlag á Egilsstöðum. Fyrsta bók forlagsins er metsölubókin Rachel fer í frí eftir Marian Keyes, einn söluhæsta höfund Íra. Kom hún...

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda...

Íslenskur leikari á rauða dreglinum með Jennifer Lawrence

Leikarinn Tómas Lemarquis tók sig vel út á rauða dreglinum í London þegar kvikmyndin X-Men: Apocalypse var frumsýnd í byrjun vikunnar. Tómas fer með hlutverk...

Lögreglan með blikkandi ljós í Árneshreppi

Mikið hefur verið sagt frá því í fjölmiðlum seinustu daga að par frá Sviss hafi gengið ránshendi um Árneshrepp á Ströndum. Sagt var frá málinu...

Hvar eru konurnar?

Freydís Þrastardóttir birti ansi áhugaverða mynd á Facebook síðu sinni fyrir helgi þar sem hún gagnrýndi auglýsingu frá Stöð2sport sem birtist í Fréttablaðinu, greint...

Einstök stemning á Esjunni

Það var stemning á toppi Esjunnar á dögunum þegar DJ Margeir & Ásdís María söngkona tróðu þar upp. Nova stóð fyrir viðburðinum og voru fjölmargir á...

Friðar og heilunargarðar settir upp í öllum landshlutum

Friðarsinnarnir Jesse-Blue Forrest og Sandra Moon Dancer verða með Friðarathöfn við Friðarsúluna í Viðey laugardaginn 31. ágúst nk. Þau eru stödd hér á landi...

Hún.is ætlar að gefa miða á Justin Timberlake!

Við hjá Hún.is erum í gjafastuði þessa dagana og ætlum að gefa einhverjum heppnum lesanda miða fyrir tvo á tónleika Justin Timberlake í Kórnum...

Bjóða upp frægar flugur til bjargar flóttafólki

  AUR appið og Rauði krossinn á Íslandi í samstarfi við rakarastofuna Barber mun á næstu dögum halda uppboð á veiðiflugum til styrktar góðu málefni....

Gengið úr myrki í ljós

Ákveðið hefur verið að halda fyrstu „Darkness into Light“ göngu Pieta á Íslandi aðfaranótt 7. maí næstkomandi, en þar verður gengin 5 kílómetra leið...

8. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

Vonbrigði eiginkvenna Englendinga

Ísland fagnaði mikið í gær þegar íslenska landsliðið sigraði í leiknum gegn Englendingum í EM. Ensku leikmennirnir voru auðvitað mjög skvekktir og vonbrigðin leyndu sér...

Um helgina: Flóamarkaður UN Women á Loft Hostel

Á morgun, laugardag, verður haldin stórglæsilegur flóamarkaður á Loft Hostel í Bankastræti. Mun markaðurinn standa yfir frá 13-17 og er þarna kjörið tækifæri til...

Lýst er eftir bíræfnum reiðhjólaþjófum

Óðinn Bjarni varð fyrir því óláni að reiðhjóli hans var stolið úr hjólageymslunni á Loft Hostel í Bankastræti um tvöleytið í nótt. Óðinn starfar á Hostelinu...

Gunnar Nelson og félagar dansa við Chandelier

Þetta er alveg dásamlegt! Gunnar Nelson og vinir í Mjölni dansa hér við lagið Chandelier með Sia. https://www.youtube.com/watch?v=ANkZI9CFBrc&ps=docs&ps=docs&ps=docs   Hér er svo upprunalega myndbandið: https://www.youtube.com/watch?v=2vjPBrBU-TM&ps=docs&ps=docs&ps=docs     Tengdar greinar: Jón Gnarr sakar...

Hafið þið séð hana Myrru?

Þessi kisa hefur ekki komið heim síðan á sunnudag og lýst er eftir henni á Facebook: Kisan okkar hún Myrra hefur ekki látið sjá sig...

Viltu kynna þér OA?

Í morgun birtum við reynslusögu konu sem hafði átt við ofát árum saman og aldrei fundið neina lausn. Á morgun er Afmælisfundur Oa-Samtakanna og er...

Köllum á frelsi

Vímulausi dagurinn verður áberandi í dag. Vímulausi dagurinn er átak sem er reyndar einu sinni í mánuði og gengur út á að fá fleiri...

UNICEF hvetur fólk til að fjölga brosum um jólin

■ Næringarmjólk og teppi vinsælustu sönnu gjafirnar í ár  ■ Ólafur Darri og Estelle litla hittust á næringarspítala UNICEF á Madagaskar ■ „Þörfin fyrir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...