Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Lýstu upp myrkur Róhingjakonu á flótta

UN Women á Íslandi efnir til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess sem hafa þurft að þola gróft ofbeldi og búa við grimman...

Úlfar Viktor varð fyrir ofbeldi fyrir að vera hann sjálfur!

Eftirfarandi er stöðufærsla Úlfars Viktors og er þetta birt með hans leyfi. Pistlahöfundur táraðist við að lesa um þennan verknað og veltir því fyrir...

Mömmupakki fyrir nýbakaða móður á flótta

Eliza Reid, forsetafrú Íslands og  Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi heimsóttu nýverið griðastaði UN Women í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Á...

„Mig langar að koma heim núna strax“

Þann 6. mars síðastliðinn birtum við viðtal við Vigni Daðason. Í viðtalinu sagði hann okkur meðal annars frá æsku sinni og reynslu og bar...

Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins

Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka. Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda...

Nisti fyrir nútímakonur

Göngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars...

Dekur fyrir tvo – Konudagsleikurinn

Í dagsins amstri er ótrúlega gott að geta látið streituna líða úr sér í afslappandi umhverfi. Nú er konudagurinn að renna upp og þá...

„Frí súpa í sturtuaðstöðunni“

Það getur verið mjög gott að láta einhvern sem er góður í ensku til að lesa yfir skilti og spjöld sem eiga að hanga...

Blæðir úr augum íslenskrar stúlku

Lilja Bára Kristjánsdóttir frá Eskifirði á 15 ára dóttur sem glímir við ofsalega erfið, óútskýrð veikindi. Hún hefur átt við þetta að stríða í...

Jóladagatal 19. desember – Harry Potter

Það er svo óendanlega notalegt að koma sér fyrir í sófanum, með konfekt og kakó og góða bók. Kannski að kveikja á einu eða...

Kalli bað Tobbu Marinós á tónleikum Baggalúts í kvöld

Tobba Marinós fékk bónorð frá kærasta sínum og barnsföður Karli Sigurðssyni sem er meðlimur Baggalúts. Jólatónleikar Baggalúts eru alltaf jafn vinsælir og fór bónorðið...

Pablo Discobar kláraði Don Julio birgðir landsins

Ísland hefur aldrei verið mikil tequila þjóð en nú gæti verið breyting þar á. Pablo Discobar opnaði í haust og þar ríkir suðræn stemning,...

Jólalest Coca-Cola 2016

Ljósum prýdd Jólalest Coca-Cola keyrir sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 21. skiptið á laugardaginn, þann 10. desember. Lestin mun leggja af stað kl....

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Bjóða upp frægar flugur til bjargar flóttafólki

  AUR appið og Rauði krossinn á Íslandi í samstarfi við rakarastofuna Barber mun á næstu dögum halda uppboð á veiðiflugum til styrktar góðu málefni....

Martröð í raunveruleika

Hanna Rún dansari lenti í hrikalegri reynslu á Rússnesku sjúkrahúsi nýlega og sagði frá því á bloggi sínu: Ég hef ákveðið að segja ykkur frá...

Vinningshafi fékk síma og skó

Við vorum með leik um daginn þar sem hægt var að vinna nýjasta símann frá Sony en hann er einn sá flottasti og vandaðasti á...

Vonbrigði eiginkvenna Englendinga

Ísland fagnaði mikið í gær þegar íslenska landsliðið sigraði í leiknum gegn Englendingum í EM. Ensku leikmennirnir voru auðvitað mjög skvekktir og vonbrigðin leyndu sér...

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda...

„Ég veit alveg að ég get klárað þetta“

Svava Dögg Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem tekur þátt í einstaklingskeppni WOW cyclothon, en hætti keppni við Mývatn. Hún er strax búin að ákveða...

Fyrstu viðskiptavinir nýju verslunar fá sæng og kodda

Fjórða Dorma verslunin opnar á Smáratorgi á laugardaginn klukkan 10.00 en fyrir má finna verslanir á Akureyri, Ísafirði og í Holtagörðum. Í verslunum Dorma...

Nýr ritstjóri Séð og heyrt með son sinn í vinnu

„Ég fékk ágætis uppeldi hjá Eiríki. Það verður ekki af honum tekið,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sem í vikunni tók við starfi ritstjóra Séð...

Komin í 15 manna úrslit í Nordic Face Awards

„Þetta er keppni sem er á vegum snyrtivörumerkisins NYX og hefur verið haldin í Bandaríkjunum í nokkur ár undir nafninu NYX Face Awards. Núna...

Æfingarspjöld fyrir eldri borgara

Þær stöllurnar, Anna Björg og Gerður eru með flott og verðugt málefni inni á Karolinafund sem vert er að kynna sér. Þetta verkefni er...

Davíð Oddsson svaraði spurningum í beinni

Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi svaraði spurningum í beinni á Facebook síðu Nova kl 15 í dag. Hann gerði að gamni sínu og svaraði spurningum sem vinir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...