Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Davíð Oddsson svaraði spurningum í beinni

Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi svaraði spurningum í beinni á Facebook síðu Nova kl 15 í dag. Hann gerði að gamni sínu og svaraði spurningum sem vinir...

Íslenskur leikari á rauða dreglinum með Jennifer Lawrence

Leikarinn Tómas Lemarquis tók sig vel út á rauða dreglinum í London þegar kvikmyndin X-Men: Apocalypse var frumsýnd í byrjun vikunnar. Tómas fer með hlutverk...

Pug rekur óboðinn gest út af heimili

Pug-hundurinn Lúlli tók aldeilis á honum stóra sínum á þriðjudagskvöldið þegar hann hrakti burt óboðinn gest af heimili sínu. Að sögn allra sem þekkja...

Gengið úr myrki í ljós

Ákveðið hefur verið að halda fyrstu „Darkness into Light“ göngu Pieta á Íslandi aðfaranótt 7. maí næstkomandi, en þar verður gengin 5 kílómetra leið...

Ríkharður lést um borð í skemmtiferðaskipi

Ríkharður Örn Steingrímsson varð bráðkvaddur í ferðalagi erlendis þann 21. apríl síðastliðinn. Hann var aðeins 39 ára gamall og hefði orðið fertugur tveimur dögum...

Flotstofan – Vilja skapa griðarstað fyrir landsmenn

Í nútímasamfélagi er mikið stress og álag sem fylgir hinu daglega lífi og þess vegna er gott að vinda ofan af sér endrum og...

Morgundagur kaupir Hún

Morgundagur, útgáfufélag Fréttatímans, hefur keypt vefinn hún.is. Samhliða hefur Morgundagur gert samning við Móberg, fyrrum eigenda hun.is, um sölu á almennum auglýsingum inn á...

Framleiðslufyrirtækin Eventa Films og Motive efna til frumkvöðlaleiks

Framleiðslufyrirtækin Eventa Films og Motive hafa efnt til frumkvöðlaleiks þar sem þau ætla að gefa ókeypis myndbandsframleiðslu á auglýsingu til frumkvöðla. Eventa Films og Motive...

„Ég held það sé vinátta“

Innflytjendaráð í samstarfi við velferðarráðuneytið hefur hleypt af stokkunum átaksverkefninu „Við fæðumst fordómalaus - hvað svo?“. Verkefninu er ætlað að skapa umræðu um þá...

Túristi sofandi í íbúð í Reykjavík

Teitur Björn Einarsson vaknaði í morgun, fór fram og sá að túristi hafði hreiðrað um sig í sófanum hans í svefnpoka. Teitur vakti viðkomandi...

Hollt og bragðbetra brauð – Súrdeigsgerðin opnar

Súrdeigsgerðin opnaði í gær verslun með súrdeigsbrauð og ferska ávaxtasafa í Krónunni í Lindum í Kópavogi, þá fyrstu sinnar tegundar hérlendis sem selur einungis...

10 vinsælustu greinar ársins 2015

Nú er árið 2015 að renna sitt skeið og þá fer maður að líta um öxl á það sem undan er gengið. Við ákváðum...

Ekki spenna barnið svona í bílstólinn!

Við viljum auðvitað öll að börnin okkar séu örugg í bílnum. Nú þegar orðið er kalt úti eru börnin gjarnan í þykkum úlpum eða...

15. desember – Jóladagatal Hún.is

9 dagar til jóla og spennan magnast enn meira. Vonandi eru sem allra flestir komnir í jólaskap, búnir að fá jólasmákökur, jólaöl og pakka...

Jólin eru greinilega að koma

Starfsmenn í verslun Nýherja í Borgartúni voru heldur betur jólalegir til fara þegar þeir afgreiddu viðskiptavini sína á föstudag og er ekki annað að...

14. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú eru aðeins 10 dagar til jóla og nú fer hver að verða síðastur að versla jólagjafir, baka kökur, pakka inn gjöfum, versla í...

8. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

Spádómur, góðgæti og jólastuð í Höllinni í kvöld

Undirbúningur fyrir jólin er hafin á mörgum heimilum og þeir sem eru dottnir í jólagírinn hefðu líklega gaman að því að kíkja við í...

Fyrirburahittingur á Alþjóðlegum degi fyrirbura þann 17.nóvember

Í tilefni af Alþjóðlegum degi fyrirbura þann 17. nóvember mun Félag fyrirburaforeldra halda stóran fyrirburahitting. Fyrirburar á öllum aldri, fyrirburaforeldrar og aðstandendur eru boðnir...

Fyrstu 20 gestirnir fá ársbirgðir af kleinuhringjum

  Þegar dyr Kringlunnar verða opnaðar klukkan 10:00 í dag mun starfsfólk Dunkin´ Donuts á Íslandi afgreiða viðskiptavini sína í verslunarmiðstöðinni í fyrsta skipti, en...

Hún snappar – Bætið okkur við

Við erum komnar með Snapchat þar sem þið getið séð hvað við erum að bardúsa frá degi til dags. Endilega bætið okkur við á...

Ekki hanga í símanum – Prófaðu masglasið

Það er ekkert leiðinlegra en að sitja með vinum og fjölskyldu í einhverju boði eða samkvæmi og nánast allir sitja í sínum eigin heimi...

„Holy B er alltaf traustur“

Það er eins gott að við Íslendingar tökum okkur á í flokkun sorps eins og má sjá í nýrri auglýsingaherferð frá Sorpu. Í herferðinni...

Litrík og skemmtileg stemning á miðnæturopnun

Það var líf og fjör eins og alltaf þegar Smáralind heldur Miðnæturopnun! Stuð og stemning myndaðist meðal gesta sem gengu á milli verslana til...

Markaðsmálin trekkja að

Fundarsalur Arion banka í Borgartúni var þéttsetinn á morgunfundi Ímark fyrr í vikunni en fundarefnið var vægi markaðsmála í íslenskum fyrirtækjum. Forstjóri bankans, Höskuldur...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...