Andleg heilsa

Andleg heilsa

Hin 72 ára gamla Goldie Hawn lítur stórkostlega út

Goldie Hawn deildi á dögunum æðislegri sundfatamynd af sjálfri sér við sólsetur úr fríi sínu í Skiathos, Grikklandi og skrifaði við hún...

5 frábærir kostir við að fara í kalda sturtu

Fæstum líkar vel við að fara í kalda sturtu en þú vissir kannski ekki að köld sturta er mjög góð fyrir línurnar og heilsuna...

Fleiri ráð fyrir þig sem elskar einhvern með ADD/ADHD

Við birtum greinina Að elska einhvern með ADD eða ADHD fyrir skömmu og viðbrögðin létu ekki á sér standa en fjölmargir virtust kannast við...

Leghálsskoðun

Einföld en mikilvæg rannsókn Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. Hver...

Hvað er núvitund?

Núvitund er aldagömul hugleiðsluaðferð sem á rætur að rekja til Búddisma þar sem við   höfum athyglina í núinu á opinn og virkan hátt.  Núvitund...

Búinn að vera heltekinn af anórexiu og búlimíu í 16 ár

Garðar Ólafsson, eða Gassi eins og hann er alltaf kallaður kom með frábæra stöðuuppfærslu í dag sem við fengum leyfi til að...

Hvað er köld lungnabólga?

Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga)....

Af hverju ættirðu ekki að geyma símann í brjóstahaldaranum?

Við erum alltaf með símana okkar á okkur og við göngum jafnvel svo langt að sofa með hann hjá okkur. Skaðsemi þess að hafa...

Fyrirtíðaspenna: Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Margar konur kvíða þeim...

Hvað vilja skilnaðarbörn segja?

Skilnaðarbörn ganga í gengum vissa erfiðleika sem aðeins þau skilja. Þau hafa hafa gengið í gegnum það að sjá fólkið sem þeim þykir hvað...

Góð ráð til betra lífs

Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma til að hugsa og staldra við. Hér koma nokkur góð ráð til að...

6 atriði sem lengja líf fólks og gerir fólk hamingjusamara

Hjá „Business Insider UK“ má finna grein um Rannsókn á hamingju og langlífi. Rannsóknateymi hjá Harvard fylgdi eftir 800 manns í nokkra áratugi og fann...

Glímir þú við reiðivanda og hvað er til ráða?

Hvað er reiði? Reiði er tilfinning alveg líkt og gleði og sorg og er svar okkar þegar okkur...

Ástin er eina ástæðan fyrir því að við erum lifandi

Þetta yndislega myndband sýnir okkur hvað ástin er í rauninni það eina sem þarf. Það sem skiptir einna mesta máli er að vita um...

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem...

Meðvirkni og kvíði haldast í hendur

Þegar þú býrð á heimili þar sem er mikið um átök og óútreiknanlegar eða óreiðukenndar aðstæður, skal engan undra þó þú sért...

Eileen er 100 ára gömul og útsetur draumkennda nútímadansa fyrir svið

Hún er hundrað ára gömul, dansar eins og engill og semur sín eigin verk. Hin aldargamla Eileen Kramer segir lykilinn að langlífi vera ástríðu...

Lífið hefur kennt mér að lifa

Ef það er eitthvað sem ég hef lært á þessu ferðalagi sem lífið er, er það að framkvæma í stað þess að fresta þangað...

5 merki um að maki þinn sé háður klámi

Nú á dögum er mjög auðvelt aðgengi að klámi og það er eiginlega alveg sama hverju fólk leitar að, það er til...

Hvað getur þú sem foreldri fíkils gert?

Það er fátt eins sársaukafullt og að horfa á eftir barninu sínu inn í heim fíknar. Veröldin hrynur á einu andartaki og barátta sem engum...

5 ráð til að bæta sjálfstraustið

Sjálfstraust verður ekki bætt á einni nóttu en við getum reynt að breyta þeirri hegðun sem við höfum tileinkað okkur. Áttu í vandræðum með sjálfstraustið...

Ég er alltaf þreytt, nema á nóttunni

Margir glíma við þetta vandamál þó að ástæðurnar séu misjafnar. Getur þú sleppt einhverju til þess að fá meiri eða betri svefn? https://www.youtube.com/watch?v=m2B1e_kpKT4

Sorglegur sannleikur nútímans – Myndir

Þessar myndir eru lýsandi fyrir þá lasta sem eiga við samfélagið okkar í dag. Þessar myndir þykja heldur lýsandi fyrir það ástand sem við...

Hliðarpersónuleiki

Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag. Persónuleikaraskanir eiga það sameiginlegt að vera viðvarandi mynstur af reynslu...

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...