Andleg heilsa

Andleg heilsa

10 leiðir til að fá líf þitt aftur

Spurðu sjálfa/n þig þessarar spuringar: Ef þú gætir lifað lífi þínu aftur, án þess að breyta neinu.. myndir þú vilja það? Sjá einnig: Langar þig...

Fegurðin kemur að innan: ,,Maki minn er fullkominn eins og hann...

Skiptir það máli hvað öðrum finnst? Verður þú ástfangin/nn af manneskju eingöngu vegna útlitsins? Elskar þú maka þinn eins og hann er eða fer...

Er erfitt að láta barnið þitt læra heima?

Nú er fyrri hluti þessa skólaárs komið vel á veg og eru börnin komin á mis gott ról að gera heimalærdóminn sinn. Margir foreldrar...

Vefjagigt og þunglyndi

Ég sjálf er greind með illvíga vefjagigt og það tók mig langan tíma að ná sátt við það að vera með sjúkdóm...

5 leiðir til að vera jákvæð/ur

Það geta komið tímar sem erfitt er að halda uppi jákvæðni sinni í þessum heimi sem er fullur af hatri og neikvæðni. Að halda...

Íslenskt myndband um heilaþoku vefjagigtarsjúklinga

Eitt af einkennum Vefjagigtar er að sjúklingarnir upplifa svokallaða heilaþoku sem aðrir eiga oft erfitt með að skilja.

Þekkir þú einkenni meðvirkni?

Meðvirkni er orð sem flestir hafa heyrt, mjög margir nota en vita allir hvað meðvirkni er og hvernig hún lýsir sér? Ég hef heyrt fólk...

16 atriði sem þú átt aldrei að biðjast afsökunar á

Að geta sagt fyrirgefðu er ekki eins auðvelt og margir halda. Orðið gefur þér færi á að vera fyrirgefið af annarri manneskju eða þú...

Gátlisti hamingjunnar fyrir þá sem eru í sambúð

Að vera í sambúð krefst samvinnu. Samvinna þýðir aftur það að báðir aðilarnir í sambúðinni leggi sitt að mörkum til þess að öllum innan...

Kynörvandi smootie

Drekktu þennan smoothie og auktu við kynhvötina. Sjá einnig: Súper einfaldur Detox Smoothie Það fer ekki á milli mála að sumar fæðutegundir auka á kynhvötina, en...

Menn í besta formi lífs síns – Þrátt fyrir áföll

Nokkrir menn koma fyrir í Mens Health tímaritinu, sem hafa með einhverju móti gengið í gegnum erfiðleika í lífi sínu, hvort sem um líkamleg...

Pör sem rífast elskast mest

Það getur verið að þú sért að hugsa: „Hvernig í ósköpunum getur verið að rifrildi séu góð fyrir sambönd?“ Samkvæmt geðlækninum Dr. Gail Saltz, getur...

Fólk sem prjónar og heklar er hamingjusamara

Það hefur verið sannað, með ákveðinni rannsókn að þeir sem föndra og skapa eitthvað með höndunum er hamingjusamara, rólegra og hefur meira...

5 jákvæðar staðhæfingar sem efla þig

Viltu láta þér líða vel .... Alltaf? Þá skaltu segja þessar jákvæðu staðhæfingar daglega og segja þær upphátt! Með því ertu að endurforrita þig og ferð...

Samfélagsmiðlar geta verið stórhættulegir: Pössum upp á börnin okkar!

Það er mjög mikilvægt fyrir foreldra að passa uppá börnin þegar kemur að samfélagsmiðlum. Trúgjörn og saklaus börn átta sig ekki á hættunni sem...

20 einkenni ADHD hjá ungum stúlkum

Athyglisbrestur með ofvirkni eða ADHD, hefur verið lengi greint í fjölda stráka/karlmanna, en eftir því sem skilningur á ADHD eykst greinast fleiri...

21. desember- 2 tímar í ADHD markþjálfun

Míró markþjálfun og ráðgjöf gefur heppnum lesanda 2 tíma í ADHD markþjálfun. Það er hún Sigrún Jónsdóttir Markþjálfi...

6 merki þess að fólk sé að leyna litlu sjálfstrausti

Við verðum að vera sjálfsörugg í heiminum í dag til þess að lifa af. Það er erfitt og við getum ekki þóst vera það....

“Ég elska mig árið 2016”

Ef þú horfir yfir samfélagið, þá gætirðu tekið eftir því að fólk virðist vera svolítið sjálfsmiðað og sjálfelskt. Selfies og markaðssetning einstaklinga, efnishyggja og...

Hvað getur þú sem foreldri fíkils gert?

Það er fátt eins sársaukafullt og að horfa á eftir barninu sínu inn í heim fíknar. Veröldin hrynur á einu andartaki og barátta sem engum...

Þekkir þú konu sem þarf að komast í dekur til Balí?

Einn mest heilandi og heillandi staður á jörðinni er hin dularfulla og guðdómlega eyja Balí í Indonesiu. Hingað flykkist fólk í leit að sjálfu sér, Gurunum...

Ég átti yndislega vinkonu

Í gær var Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Sagt var frá því í fréttum að bæði sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum hjá eldri borgurum hafi farið fjölgandi og að...

Við hverju er að búast eftir fimmtugt?

Heilinn Þegar komið er yfir fimmtugt verður heilastarfsemi þín virkari en þegar þú varst 25...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

Líkamsræktin bætir svefninn

Hve mörg okkar sem slitið hafa barnsskónum geta sofið í þá 6 til 8 klukkutíma sem talið er að flestir þurfi til að hvílast...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...