Andleg heilsa

Andleg heilsa

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Magaverkir barna eru oft kvíði

Mörg börn kvarta yfir magaverk fyrir viðburði eins og próf eða íþróttakeppnir. Magaverkirnir tengjast kvíða og stressi. Sumir fara með börnin til læknis útaf...

Fróðleikur um reiði og reiðistjórnun

Rakst á þetta myndband og finnst alger snilld hvernig það á myndrænu máli útskýrir afleiðingar þess að halda í reiðina og leiðir til þess...

Lífið hefur kennt mér að lifa

Ef það er eitthvað sem ég hef lært á þessu ferðalagi sem lífið er, er það að framkvæma í stað þess að fresta þangað...

Versta kvöld lífs míns

Ég ætla að deila með ykkur smá broti úr mínu eigin lífi sem móðir fíkils. Þetta brot er birt með leyfi sonar míns með það...

Hvað getur þú sem foreldri fíkils gert?

Það er fátt eins sársaukafullt og að horfa á eftir barninu sínu inn í heim fíknar. Veröldin hrynur á einu andartaki og barátta sem engum...

1% kvenna byrja snemma á breytingaskeiðinu

Um 1% kvenna byrja á breytingaskeiðinu fyrir fertugt. Þetta myndband sem er brot úr heimildamynd sem BBC gerði um efnið, gefur lýsingu á einkennum einnar...

Hvað er þunglyndi?

Þunglyndi er ekki alltaf sýnilegt utan á fólki og oftar en ekki vita þeir sem ekki þjást af þunglyndi um hvað málið snýst. Hér er...

15 leiðir til að útskýra kvíða

Það getur verið erfitt að útskýra tilfinningarnar sínar fyrir fólki sem langar að skilja mann en getur það ekki. Það eru ótal margir sem...

Hversu andfélagsleg/ur ert þú?

Ertu týpan sem sneiðir framhjá því að fara í stórar veislur? Eða ertu hrókur alls fagnaðar? Hversu andfélagsleg týpa ert þú? (function(d,s,id){var js,fjs=d.getElementsByTagName(s);if(d.getElementById(id))return;js=d.createElement(s);js.id=id;js.src='https://embed.playbuzz.com/sdk.js';fjs.parentNode.insertBefore(js,fjs);}(document,'script','playbuzz-sdk'));

Vefjagigt sendir kveðju

Þessi texti er búin að ganga um facebook undanfarið, ég veit ekki hver er höfundur af þessu bréfi en þar sem ég er með...

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir...

Ráð til að takast á við frestunaráráttu fyrir einstaklinga með ADHD

Eftir að hafa unnið til margra ára við að efla fólk er ég svo heppin að þekkja flotta fagaðila og ég bað eina sem...

Rannsóknir sýna að lágvaxnir karlmenn eru reiðari og ofbeldisfyllri

Samkvæmt nýjum rannsóknum eru lágvaxnir menn gjarnari á að verða mun fljótar reiðir en hávaxnir menn. Þetta á þó ekki við um alla en...

Ég er alltaf þreytt, nema á nóttunni

Margir glíma við þetta vandamál þó að ástæðurnar séu misjafnar. Getur þú sleppt einhverju til þess að fá meiri eða betri svefn? https://www.youtube.com/watch?v=m2B1e_kpKT4

8 ráð til að hjálpa þér að ná markmiðum þínum

Ég hef mjög oft átt erfitt með að ná markmiðunum mínum, bæði vegna frestunaráráttu og svo vegna hálfgerðs verkkvíða. Ég á það til að...

6 atriði sem lengja líf fólks og gerir fólk hamingjusamara

Hjá „Business Insider UK“ má finna grein um Rannsókn á hamingju og langlífi. Rannsóknateymi hjá Harvard fylgdi eftir 800 manns í nokkra áratugi og fann...

Hugurinn er stærsta hindrunin og sterkasta vopnið

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Bestu ráðin eru stundum...

Kona skrifar leiðbeiningar fyrir kærastann um kvíða

Það getur verið erfitt fyrir þá sem eru ekki með kvíða að skilja þá sem eru með kvíða. Það getur verið mjög erfitt fyrir...

Jóga Nidra og tónheilun, vá!!

Ég kynntist nýverið Jóga Nidra og ég er dolfallinn yfir því hversu máttugt tæki það er til þess að hjálpa manni að byggja sig...

Yoga gaf henni Hugarró

Friederike Bergen er yogakennari mánaðarins hjá hun.is. Hún er eigandi yogastöðvarinnar Hugarró í Garðabæ. Hún lærði upphaflega Rope Yoga hjá Guðna Gunnarssyni árið 2016-2017 og í...

Fyrirtíðaspenna: Hvað er til ráða?

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Margar konur kvíða þeim...

Hvað ætlar þú að gera?

Hvað ætlar þú að gera þegar að ég segi þér hvernig mér líður í alvöru? Getur þú tekið á móti þessum upplýsingum? Getur þú brugðist við...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...