Lífið

Lífið

Það er niðurlæging að vera viðhald!

Ég held að við flestar þekkjum einhvern sem þekkir einhvern sem hefur verið með giftum manni. Satt að segja held ég að það sé nokkuð...

Danska illmennið fékk forræðið

Umræðuhefð okkar Íslendinga er söguhefðin. Við segjum sögu frekar en að ræða málin. Saga er sögð, það er gerandi og þolandi atburða og oftar...

Eru ungar mæður verri en aðrar?

Ung mamma- miðaldra mamma „gömul mamma“- hvað eiga þær allar sameiginlegt? Er það ekki augljóst- þær elska allar börnin sin. Hefur verið rannsakað hvaða...

Ung börn sett í skammarkrókinn er það eðlilegt?

Er eðlilegt að 1,2 - 3 ára börn séu sett í skammarkrók á leikskólum í Reykjavík, hun.is hefur undanfarið heyrt nokkrar mæður tala um...

Ömmuhornið – dónaskapur í gamla daga

Amma, hvernig var þetta þegar þú varst stelpa- var það til í myndinni að menn áreittu lítil börn eins og í dag? (þegar börn...

Ömmuhornið – Börn voru yfirleitt í sömu skólafötunum allan veturinn!

Hver elskar ekki ömmur? ömmur eru æðislegar & í ömmuhorninu spyrjum við ömmu um hitt og þetta hvort sem það er um gömlu dagana...

Hvernig er best að haga sér á deiti?

Ég eins og flestir aðrir elska að kíkja á 9gag - þegar ég á að vera að gera eitthvað allt annað oftast - þá...

Kannt þú að skipta á barni?- Myndband

Ég hafði aldrei skipt á barni áður en ég átti mitt eigið, í raun vildi ég helst forða mér ef einhver var að skipta...

Minningarathöfn fyrir missi á meðgöngu og barnsmissi

Mánudaginn 15. október næstkomandi kl.19.30 verður haldin minningarathöfn fyrir missi á meðgöngu og barnsmissi í Hallgrímskirkju. Allir eru velkomnir. Stuðningshópurinn vill með athöfninni gefa þeim sem...

Vissir þú þetta um konur?

Kannski vissir þú þetta ekki um konur en .. 1. Þegar vinkonur eyða tíma saman, fara í saumaklúbb, læra saman eða jafnvel gista saman (á...

Kynlíf á meðgöngu

Það eru ýmsar spurningar sem vakna þegar par á von á barni í fyrsta sinn. Algengt er að pör, og þá oft sér í...

Kyrrð og lækning með Þóri heilunarmiðli

Þór Gunnlaugsson heilunarmiðill er mjög óeigingjarn maður og hefur haldið ókeypis kyrrðar- og lækningastundir í Bústaðakirkju. Nú er komið að svona stund með Þóri...

Þór svarar: Hiti í höndum og viðkvæm

Fyrirspurn frá lesanda: Sæll Þór Ég skrifa þér vegna dóttur minnar sem er tæplega 8 ára gömul. Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að hún sé ofboðslega...

Endurskinsmerki geta bjargað lífi þínu!

Finnsk hönnun bjargar mannslífum Vissir þú að endurskinsmerkið er finnsk uppfinning? Í upphafi sjöunda áratugarins lenti finnski bóndinn Arvi Lehti og hesturinn hans í reiðslyssi. Það...

Virkilega fallegar ljósmyndir

Hér eru fallegar ljósmyndir af börnum útum allan heim og eiga það sameiginlegt að vera með dásamlega falleg augu.  

Ekki sýna barninu eða unglingnum neikvæða athygli!

Agi er nauðsynlegur svo að börnum líði vel og að við foreldrarnir kennum þeim rétta og góða hegðun. Margir nota umbunartöflu en Linda Johnson...

Þór svarar: Psoriasis og vefja- og slitgigt

Lesandi spyr: Góða kvöldið. Mig langar að vita hvort ég geti fengið hjálp með heilsuna og veikindi sem ég hef verið að eiga við. Ég tognaði illa...

Glæný stefnumótasíða – makalaus.is

Makalaus.is er glænýr vefur sem opnar í kvöld. Við fengum að heyra í Guðmundi Jónssyni og Heiðu Jóhannsdóttir aðstandendum síðunnar sem sögðu okkur frá...

Brjóstagjöf á almannafæri?

Oftar en einu sinni hef ég séð umræður á Facebook í sambandi við brjóstagjöf kvenna á almannafæri. Fólk er ýmist með eða á móti....

Mega konur ekki fara í fóstureyðingu?

Eins og þeir sem fylgjast með Bandarískri pólitík vita, hefur Repúblíkanaflokkurinn verið að berjast gegn rétti kvenna til að fara í fóstureyðingu. Stofnanir sem...

Borðar konan þín eins og svín á meðgöngunni og er brjáluð...

Þetta er ekki alhæfing enda eru menn misjafnir og sumar konur eru svo heppnar að hafa nælt sér í einn draum í dós. Sumir karlmenn...

Samskipti fjölskyldna og staðgöngumæðrun

Þór hafði smá fund með hjálpendum sínum í dag og spurði þá út í tvö atriði sem brenna á þjóðfélaginu í dag. Hér eru svörin...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...