Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

„Einelti er viðbjóðslegt!“ – Skólarnir eru að byrja

Hann Jón Bjarni Jónuson póstaði þessu á Facebook hjá sér í dag í tilefni þess að skólarnir eru að byrja: „Jæja gott fólk, nú fara...

Er barnið þitt í vetrarfríi? – Farðu á hrekkjavökuskemmtun

Frístundamiðstöðin Miðberg stendur fyrir hrekkjavökuskemmtun fyrir alla fjölskylduna í Breiðholti milli kl 14:00 – 16:00 í dag. Boðið verður um fjölbreytta skemmtun, s.s. andlitsmálningu,...

Sjálfstæðisbaráttan „Terrible two“ – 4. hluti

Agaðu barnið Til þess að hægt sé að kenna barni muninn á réttu og röngu og veita því öruggt umhverfi þá þarf það aga.  Öll...

Skemmtileg tilraun til að gera með börnunum – Myndband

Þessi tilraun myndi örugglega slá í gegn á heimilinu!

Þessi pabbi er hetja

  Foreldrar sem hugsa um börnin sín þurfa varla hrós fyrir það eitt og sér, hvort sem við erum að tala um feður eða mæður. Hins...

“Fólk með blá augu er heimskara en fólk með brún augu”...

Jane Elliot var merkileg kona. Hún sýndi börnum árið 1970 hvernig tilfinning það var að vera mismunað vegna litarhátts. Á þessum tíma var fólk...

Bunga milli fótanna sem minnir á lítinn rass – Mynd

Við rákumst á barnabók á dögunum sem var gefin út árið 1987 og í henni er farið yfir það hvernig börnin verða til. Þetta...

Það er svo gaman að eiga börn – Myndir

Jason Lee, sem býr í Kaliforníu er brúðkaupsljósmyndari og faðir þessara stúlkna. Hann tekur þessar ótrúlega skemmtilegu myndir af þeim og segir hann að...

Er þetta eðlileg forvörn ?

Finnst ykkur þessi regla nr 18 eiga við einhver rök að styðjast? Er þetta eðlileg hugmynd þessara samtaka? Ef aðili ætlar sér að misnota barn, myndi...

Fimm algengar aðferðir til að koma svefnvenjum ungbarna í lag

Ungir foreldrar tala um fátt meira og oftar en hvernig ungbarnið sefur, sefur ekki og um fá mál eru jafn skiptar skoðanir og það...

Nýr stjúppabbi með ungling

Að taka saman við manneskju sem á stálpaðan ungling er að mörgu leyti frábrugðið því að taka saman við manneskju sem á ungt barn....

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa...

Maður reyndi að nema dreng á brott fyrir utan skólann hans

Þetta er fyrirsögn sem hrellir alla foreldra og aðra líka. En ég fékk sent ráð frá systur minni sem ég ætla að fylgja eftir...

Fólk úr öllum áttum gleður tveggja ára gamla stúlku sem berst...

Hazel er tveggja ára gömul stúlka sem greindist með æxli í maga í apríl. Hazel og mamma hennar eru saman á spítala í Los...

Alvöru fjölskyldumyndir

Það er yndislegt að eiga börn en við vitum öll að það getur óneitanlega tekið heilmikið á líka. Danielle Guenther er ljósmyndari og móðir....

5 ára gömul stúlka bjargar lífi móður sinnar og bróður

Ökumaður kemur auga á blóðuga fimm ára gamla stúlku út í vegkanti. Hjá honum vaknar óhugur þegar hann kemur nær. Sjá einnig: Þessi kona er...

Hún er með þrjú börn á brjósti – 5 ára, 3ja...

Sitt sýnist hverjum um hvað sé hæfilegt að hafa barn lengi á brjósti. Öðru hvoru fréttist af konum sem eru enn að gefa börnum...

8 ára stúlka í meðferð við anorexíu

Dana er 8 ára og er með anorexíu. Í þessari heimildarmynd er fylgst með stúlkunni í 12 vikna meðferð við þessu og einnig er...

Eigandi iStore skellti sér í leiðangur til Akureyrar

Eigandi iStore skellti sér í leiðangur til Akureyrar til að hitta Kristján Loga sem 8 ára skólastrákur og færði honum iPad að gjöf, en...

Kynlíf eftir fæðingu

Eftir fæðinguna eiga sér stað miklar breytingar í líkama konunnar. Sum þeirra hormóna, sem hafa haft mikið að segja á meðgöngunni fara í sitt...

Móðir hrindir og sparkar í ungt barn sitt í verslun –...

Það er eflaust fátt verra en þegar fólk beitir börn ofbeldi. Eftir alla umræðuna hér á landi um ofbeldi í leikskóla í Reykjavíkurborg veltir...

Unglingar og partýhald

Í myndinni Sódóma Reykjavík er klassískt atriði þegar aðalpersónan býður óvart í partý heim til sín í Dúfnahóla 10. Ástandið í Dúfnahólum í partýinu...

Ráðherra neitaði 6 ára dreng um örugga skólavist – „Við erum...

Móðir Ragnars Emils, hún Aldís Sigurðardóttir skrifaði þessa færslu á Facebook: Þá er það komið á hreint, ráðherra neitaði syni mínum honum Ragnari Emil örugga...

Neikvæð áhrif ofþyngdar á meðgöngu

Offita og ofþyngd er vaxandi vandi hér á landi eins og í öðrum vestrænum löndum. Það geta allir verið í ofþyngd og það er...

Að vera með barn á brjósti eða ekki? – Ný heimildarmynd

Í Bandaríkjunum er mikið deilt um það hvort sé betra að gefa börnum brjóst eða pela. Á Íslandi er lögð mikil áhersla á að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...