Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Líkamsskömm: Hún var ekki viðfangsefni myndanna

Ljósmyndarinn Hayley Morrie-Cafiero hafði tekið eftir augngotum fólks í langan tíma. Hvers vegna? Vegna þess að líkami hennar er svolítið stærri en “eðlilegt” þykir....

Leyfðu fréttamanni og ljósmyndara að fylgjast með lífi sonar síns sem...

Haustið 2007 fengu hjónin T.K. og Deidrea Laux að vita að þau ættu von á sínu fyrsta barni í júní 2008. Þegar kom að...

Sápan sem var ekki sápa

Ég opnaði hurðina og á móti mér tók dauðaþögn. Himnesk, sjaldgæf dauðaþögn. Þetta var í eitt af þeim fáu skiptum þegar ég og maðurinn vorum...

Ég vildi að mamma hefði vitað… – Börn með ADHD

Það hafa allir heyrt talað um ADHD í dag en þetta heiti má segja að hafi varla verið til fyrir svona 15 árum síðan....

Ljósmyndari fjarlægir símana af myndunum – Sorglegt

Ljósmyndari ákvað að fjarlægja alla síma af myndunum til að sýna hver raunin er orðin. Það er afar sorgleg staðreynd að við eyðum mun...

Ótrúlegt – 72 ára fæðir barn

Læknar eru furðu lostnir yfir þessu kraftaverki. Daljinder Kaur er 72 ára gömul og ákvað að eignast barn með eiginmanni sínum til 46 ára....

10 merki um að þú sért svarti sauðurinn í fjölskyldunni

Það vita það allir. Það er ekkert leyndarmál að þú sért svarti sauður fjölskyldunnar. Uppreisnarmaðurinn. Sá sem er ekki „alveg“ eins og...

Skemmtilegir leikir í afmælið

Hugmyndir að nokkrum ómissandi leikjum sem gleðja afmælisgesti. Það er alveg bráðnauðsynlegt að bjóða upp á skemmtilega leiki í barnaafmælum, bæði til að hafa ofan...

Hvað eldir þig jafn mikið og reykingar?

Reykingar flýta fyrir öldrun, sem er ekki lengur fréttnæmt. Það er þó nokkuð sem getur flýtt fyrir öldrun þinni jafn mikið og reykingar sem...

Hvers konar foreldri ert þú? – 4 týpur uppalenda

Uppeldisaðferðir þínar hafa áhrif á sjálfsmynd barnsins þíns og líkamlega heilsu og hvernig barnið tengist öðrum. Það er...

Fæddist eftir aðeins 26 vikna meðgöngu – Myndband

100 daga verkefnið heitir þessi myndaþáttur. Þetta er hann Walker Colt Pruett og hann fæddist eftir aðeins 26 vikna meðgöngu. Hér er hægt að sjá...

Kunnið þið fuglafit?

Þetta var vinsælt að gera þegar ég var lítil. Höldum þessum skemmtilega leik áfram og rifjum þetta upp.https://youtu.be/2BI8aRZomVU?si=tVHfCdoJEYj2husQ

Viltu reyna að skilja hvað ég er að ganga í gegnum

Elsku stúlkan mín. Daginn sem þú sérð að ég er farin að eldast, vil ég biðja þig að vera þolinmóð, en mest af öllu...

26 setningar sem mæður drengja segja mjög reglulega

Flestir foreldrar eru eflaust sammála um að þeir segja marga hluti við börn sín sem þeir héldu að þeir myndu ALDREI segja, áður en...

Faðir tekur myndir af dóttur sinni og er sakaður um barnaníð

Í apríl 2014 fór ljósmyndarinn Wyatt Neumann í tveggja vikna ferð með dóttir sinni, Stella. Í ferðinn tók Wyatt fullt af myndum af litlu dúllunni...

Læknar sögðu foreldrum að litli drengurinn þeirra væri látinn – Móðir...

Eftirfarandi saga er dæmi um sannkallað kraftaverk. Læknarnir sögðu foreldrunum að litli drengurinn væri látinn Kate Ogg var buguð af sorg þegar læknarnir sögðu henni að...

Börn sem líta út eins og frægt fólk

Þessar myndir eru bara dásamlegar! Sjáið hversu lík þessi litlu börn eru frægu tvíförum sínum. Það er alveg hreint með ólíkindum. Sjá einnig: Börn sem...

Fékk ekki tækifæri vegna sérþarfa sinna

Öll börn eru falleg, en því miður er samfélagið stundum að senda frá sér önnur skilaboð. Þegar Meagan Nash fór með 16 mánaða son...

Hvenær byrjar fæðingin? – Breytingar í lok meðgöngu

Heimasíðan Doktor.is er með ótal flottar greinar um allt milli himins og jarðar sem tengist heilsunni. Við höfum mjög gaman að því að fræðast...

3ja ára fékk herpesvírus eftir að fjölskyldumeðlimur kyssti hana

Sienna Duffield (3) smitaðist af herpesvírusnum eftir að sýktur fjölskyldumeðlimur kyssti hana. Síðan þá hefur hún þurft að berjast við afar slæmt tilfelli af...

Ég á bestu mömmu í heimi!

Móðir þín gekk með þig í heila níu mánuði. Hún var veik af ógleði í nokkra mánuði, horfði á fætur sína bólgna og húðina...

Hvernig sjá einhverf börn heiminn?

Þetta stutta myndband sýnir hvernig börn með einhverfu eiga það til að sjá heiminn. Margir horfa á einhverft barn og hugsa með sér að...

Vika og vika

„Mamma veistu hvar pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið...

Afleiðingar þess að hrista barn – Vörum við myndefninu

Móðir stúlku sem hlaut barnahristing (shaken baby syndrome) deilir sögu sinni í forvarnartilgangi. Amy Owensby hafði skilið við æskuástina sína, og síðar eiginmann, James og áttu þau eina...

Meðgönguþunglyndi – Þunglyndi á meðgöngu

Barnshafandi konur ættu að búast við að andleg líðan geti verið sveiflukennd á meðgöngu. Hins vegar verða um það bil 10% barnshafandi kvenna mjög...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...