Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

 7 atriði til að spotta slæmt foreldri 

Flest höfum við heyrt eða sagt að síðasta kynslóð gerði sitt besta sem foreldri en uppeldisaðferðir voru aðrar áður fyrr. Sem dæmi má nefna að...

„Vælubíll“ fyrir uppgefna foreldra

Sérhvert nýtt foreldri býst við því að geta átt svefnlausar nætur og að barnið muni gráta. Það er bara partur af þessu...

Sérð þú hvað gerir þessa stúlku einstaka?

Það er eitthvað sem gerir þessa stúlku ólíka öðrum stúlkum á hennar aldri. Holly Spring tók þessar myndir af 4 ára dóttur sinni, henni Violet...

Unglingabólur – fróðleikur og ráð

Ég get alveg gleymt mér þegar ég skoða síðuna hennar Berglindar http://lifandilif.is þar er að finna svo mikið af fróðleik um allt...

Hún er slæm móðir og er stolt af því!

Þegar kemur að því að vera „slæm móðir“ þá líður okkur flestum eins og við séum slæmar mæður annað slagið, án þess að vilja...

Reiddi fram 26 milljónir fyrir afmæli 2 ára dóttur: „Ég er...

Tveggja ára gömul kínversk stúlka gekk inn í nýtt aldursár með stæl fyrir skemmstu, en móðir litlu stúlkuunnar, sem er frá Shanxi héraðinu í...

Móðir fann upp á leið til að láta börnin hætta að...

Það kannast flestir við það, sem eiga fleiri en eitt barn, að þau eiga það til að láta eins og villidýr og...

Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna. Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott...

Börn sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi – Helstu einkenni

Undanfarin ár hefur orðið mikil vakning í samfélaginu, kynferðislegt ofbeldi gegn börnum er ekki lengur tabú og fólk er farið að ræða þessi mál....

Pabbi fann frábæra lausn fyrir þríburana

Þríburarnir Xavier, Stella og Jake voru alltaf að rífast og slást í bílnum svo pabbi þeirra, Jake White, tók til sinna ráða. Hann deildi...

Geymir börnin sín í kössum til að fá frið

Þegar maður er með lítil börn þá er ekki mikið um að maður geti slakað á og hugsað bara um sjálfa/n sig....

Hverjum finnst þetta ekki vera barn? – 12 vikna fóstur

Umræða hefur oft komið upp í sambandi við fóstureyðingar, sumir eru alfarið á móti en aðrir þakklátir að við búum í landi sem þetta...

20 staðreyndir um örvhenta

Ekki er fyllilega vitað hvers vegna sumir eru örvhentir. Rannsóknir hafa verið gerðar á milli gena okkar og umhveerfisþátta og hefur komið í ljós...

Dagurinn sem ég hætti að segja ,,drífðu þig”

Þegar þú lifir lífi sem er full dagskrá allan daginn er lítið sem má útaf bregða. Þér finnst eins og þú verðir að nýta hverja...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

7 ráð til foreldra sem eiga unglinga með ADHD

Uppeldi er flókið og krefjandi hlutverk frá upphafi. Eftir því sem börnin eldast og verða sjálfstæðari getur uppeldið og hindranir orðið erfiðari....

Ung móðir tók sitt eigið líf eftir baráttu við fæðingarþunglyndi –...

Emma Cadywould barðist við mikið fæðingarþunglyndi en hún átti 6 mánaða gamlan son. Hún hafði upplifað margar svefnlausar nætur og átti erfitt með að...

Ert þú að reyna að eignast barn?

Þó að ótrúlegt kunni að virðast er hægt að líta á frjósemi á sama hátt og viðskiptaheimurinn lítur á efnahagsmál- í stóra samhenginu (macro)...

VASAKLÚTAVINK: Skotheld leið til að svæfa ungabarn á 40 sekúndum

Svefnvana nætur, ofvirk börn - úrvinda foreldrar. Kannast einhver við stöðuna? Allir foreldrar, ekki satt? Sjálf hef ég eytt nær óteljandi andvökunóttum með sprellandi...

Fimm algengar aðferðir til að koma svefnvenjum ungbarna í lag

Ungir foreldrar tala um fátt meira og oftar en hvernig ungbarnið sefur, sefur ekki og um fá mál eru jafn skiptar skoðanir og það...

Börn sem hjálpa til á heimilinu munu eiga farsælli starfsframa

Í rannsókn sem gerð var á 75 ára tímabili af Harvard, kom í ljós að þeir einstaklingar sem þurftu að hjálpa til á heimilinu...

Foreldrar – Passið upp á sundskýlur drengjanna ykkar

Hætturnar leynast víða og þar með talið í netinu sem er innan í sundbuxum drengja og manna. Þó að eldri börn og menn eru...

Fæðingargalli – Hluti af heila óx út um nef hans

Ollie Trezise er 21 mánaða gamall drengur sem fæddist með heilahaul, eða encephalocele, sem olli því að heili hans óx út um sprungu á höfuðkúpu...

Hver borgar hvað fyrir hvern?     

„Mér finnst svo ósanngjarnt að við skulum vera látin borga tvöfalt meðlag með stráknum sem er aðra hvora viku hjá okkur. Það er ekkert...

3 mistök sem foreldrar barna með ADHD gera oft

Foreldrar barna með ADHD vilja flestir það sama: að barninu gangi vel í skólanum, heima og á öllum öðrum sviðum lífsins. Það...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...