Handavinna

Handavinna

DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu. Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut Þú byrjar...

DIY: Föndraðu fallegt vetrarskraut

Hér má sjá hvernig hægt er að föndra fallegt vetrar - og jafnvel jólaskraut. Einfalt og sætt. Sjá einnig: DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu https://www.klippa.tv/watch/eqNrl5YeuRaRikX

10 leiðir til þess að endurnýta gömul föt

Í fataskápum hjá flestum leynist eitthvað sem nánast aldrei er notað. Er ekki um að gera að gefa slíkum fatnaði nýtt líf? Sjá einnig: DIY: Einfaldir,...

5 innpökkunarráð

Hér eru nokkur ráð sem gætu nýst þér þegar þú ert að pakka inn gjöfunum. Sjá einnig: DIY: Svona pakkar þú inn gjöf sem er...

DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá...

DIY: Ekki láta böndin sjást á bakinu!

Það er hrikalega leiðinlegt að vera í fallegum kjól með fallegri bakhlið og það sést alltaf í festinguna að aftan. Þessi stelpa hefur fundið...

DIY: Gerðu gjafapoka úr gjafapappír

Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að gera æðislega gjafapoka úr gjafapappír. Skemmtileg útfæring á innpökkuninni. Sjá einnig: DIY: Svona pakkarðu inn flösku...

Hannaðu þitt eigið símahulstur

Það er ekki erfitt að búa sér til sitt eigið sérhannaða símahulstur, sem hentar þínum einstaka persónuleika. Einfaldlega vertu þér úti um hvítt eða...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

Heklað og saumað í vetur

Við erum í gjafastuði og okkur langar til að gefa lesendum smá haustglaðning. Það er fátt notalegra en að hjúfra sig uppi í sófa með...

DIY: Hvert ertu að fara?

Þegar barnið er úti að leika hjá vinkonu sinni þá hjálpar ekki að vita að vinkonan býr i gula húsinu við hliðina á bláa...

8 leiðir til að nota korktappa

Þetta þarfnast þess að hafa frjótt ímyndunarafl. Þetta með kertið er rosalega sniðugt og segullinn er líka ekkert smá fínn! Alltaf gaman að læra...

DIY: Mandarínu- eða klementínukerti

Mörg okkar elska þennan árstíma þegar nýjar mandarínur eða klementínur birtast í verslunum. Við tengum þessa dásamlegu og c-vítamínríku ávexti gjarnan við jólin og...

DIY: Búðu til þína eigin hlaupsápu

Það er mjög einfalt að búa til svona sápur. Þú þarft einfaldlega gelatin, vatn og uppáhalds fljótandi sápuna þína í grunninn. Síðan getur þú...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...

Ertu „scrappari“?

Ef að ég spyrði þig hvort að þú værir „scrappari“ þá væru mjög góðar líkur á að þú myndir svara "hvað er það?", ekki...

DIY: Hannaðu þitt eigið gólf

Stórsniðug lausn til að fá þitt eigið sérhannaða gólf, beint á steypuna. Að sjálfsögðu er hægt að gera mynstur og lit eftir sínu eigin...

DIY: Gerðu lítið eldhús fyrir barnið

Þetta er stórsniðug og ódýr hugmynd fyrir litlu krúttin sem elska að leika í eldhúsinu. Hér er hægt að leyfa hugmyndafluginu að leika lausum...

DIY: Handprjónaður trefill – myndband

Þar sem að ég þekki nokkrar konur sem eru ekkert meira en snillingar í höndunum þegar kemur að prjónaskap og hver flíkin á fætur...

DIY: Vantar þig borð undir fartölvuna?

Ég átti frábæran fartölvustand en þegar koddinn undir honum var orðinn það laus frá borðinu sjálfu að límbyssan mín sagði "vér mótmælum", þá vissi...

Jóla allt í stíl

Það er hægt að endurnýta ótrúlega margt af því sem við hendum eða látum í endurvinnsluna, bara smá hugmyndaflug og hluturinn er kominn með...

DIY: Komdu skipulagi á málningardótið með seglum

Við erum alltaf til í að skoða allar hugmyndir sem koma að því að halda skipulagi á málningardótinu. Þessi stórsniðuga lausn er frábær og...

Furðulegar prjónahúfur – Myndir

Þessar prjónahúfur eftir hina hollensku Chrystl Rijkeboer uppfylla mjög líklega notagildið að vera hlýjar og halda hita á hausnum á manni, en ég veit...

Hello Kitty kúruteppi

  Þær eru snillingar mæðgurnar hjá Handverkskúnst og í þessari viku sendu þær okkur uppskrift af Hello Kitty kúruteppi.   Ég ákvað í janúar 2014 að prjóna...

Gerðu þína eigin grímu

Er grímuball framundan? Þetta er líka tær snilld fyrir öskudaginn eða bara af því bara. https://www.facebook.com/CraftFactoryKids/videos/565464480651612/

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...