Heimilið

Heimilið

Húsráð: Hversu oft áttu að þvo handklæðin þín?

Það eru verulega skiptar skoðanir á því hversu oft maður ætti að þvo handklæðin á heimilinu og nú er komið að því...

Húsráð: Frystu matinn fyrir hverja máltíð

Með þessum aðferðum spara þú þér bæði tíma og ómak þegar kemur að matmálstímum og kemur í veg fyrir matarsóun og spara þér þar...

Innlit á heimili Demi Lovato í Kaliforníu

Demi Lovato býður AD í heimsókn til sín í fallega húsið sem hún á í Kaliforníu. Hún á auðvitað fleiri heimili en...

Húsráð: Ertu að fara að taka til í skápum eða geymslu?

Áttu erfitt með að losa þig við hluti? Prófaðu að halda á eða snerta hlutinn sem þú getur ekki ákveðið þig um hvort þú...

8 leiðir til að nota Alka-Seltzer

Flestir þekkja Alka-Seltzer sem þynnkubana eða til þess gert að róa magann. Margir vita þó ekki að hægt er að nota Alka-Seltzer við hin...

Húsráð: Edik er undraefni

Þú þarft í raninni engin önnur hreinsiefni í skápinn þinn ef þú átt til edik. Edik eyðir vondum lyktum, þrífur erfiða bletti, gerir gler...

55 fermetra þríhyrnt glæsihýsi í Japan – Ótrúlegar myndir

Að utan minnir þetta hús mann helst á gamlan vegavinnuskúr. Að innan er það hins vegar alveg stórglæsilegt og ótrúlegt að það sé ekki...

Hún breytti pallinum sínum í paradís fyrir 7000 kr

Sniðug íslensk hugvitskona tók sig til á dögunum og gjörsamlega umbreytti pallinum á nýja húsinu sínu . Hér eru myndir af breytingunni. Þetta gerði hún: Hún...

Snilldar húsráð – Myndband

Þetta er þónokkuð sniðugt. Hver kannast ekki við að reyna fylla fötu í alltof litlum vask? Hér er ráðið! .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Innlit í afskekkt hús Sienna Miller

Sienna Miller fékk sér gamalt hús úti í sveitinni fyrir einhverjum árum síðan því hana langaði að flýja blaðaumfjöllun og vildi fá...

Frábær leið til að þvo brjóstahaldara

Brjóstahaldarar eru ekki ókeypis. Það er ótrúlega leiðinlegt að kaupa dýran brjóstahaldara sem skemmist svo mjög fljótt. Það er mjög gott, fyrir endinguna á...

Þessir hlutir ættu ALDREI að fara í uppþvottavélina

Það er gott að vita þetta. Það er ömurlega leiðinlegt að setja eitthvað í vélina og komast svo að því að það...

25 hlutir sem við höfum ekki gert rétt hingað til

Það er vissara að hafa þetta hreinu! Sjá einnig: Hættulegustu störf í heimi https://www.youtube.com/watch?v=5dRtKlGYpyk

Þau breyttu eldgamalli rútu í fallegt hótel

Þetta ótrúlega skemmtilega hótel má finna í Wales í Bretlandi. Hótelið, sem í raun er gömul rúta, tekur allt að átta manns í gistingu...

Ódýr leið til að taka baðherbergið í gegn

Það þarf ekki að kosta mikið að gera baðherbergið huggulegt! Hér eru nokkrar ódýrar leiðir til þess að gera það! Sjá einnig: Húsráð: Þrífðu baðherbergið með...

14 fermetra heimili á hjólum

Ég elska að skoða myndir af agnarsmáum heimilum. Það er svo afskaplega fullnægjandi að sjá myndir af listilegu skipulagi. Sjá hvað maður á sjálfur...

Bjart og fallegt 252 fermetra einbýlishús í Mosfellsbæ – Myndir

Þetta glæsilega 252 fermetra hús er í Mosfellsbænum í algjörri náttúruparadís með miklum trjágróðri og einstöku útsýni. Í húsinu er flísalögð forstofa með tvöfaldri hurð...

Húsráð: Afhýddu 20 hvítlauksgeira á 20 sekúndum

Stórkostleg aðferð til þess að afhýða heilan helling af hvítlauk á örfáum sekúndum. Ef þú býrð ekki svo vel að eiga samstæðar skálar má...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

10 frábær ráð sem tengjast örbylgjuofnum

Þetta er kannski eitthvað sem þú hefur aldrei séð! Sjá einnig: Nokkur frábær húsráð fyrir þig  

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

9 húsráð sem snúa að fötunum þínum

Eru lakkskórnir rispaðir? Rússkinsskórnir skítugir? Leðurstígvélin illa farin? Skítafýla af gallabuxunum? Það má beita ýmsum brögðum til þess að fríska upp á hlutina í...

10 algeng mistök við þrif

Spörum tímann með því að gera ekki þessu algengu mistök. Þetta þarf ekki að vera flókið. Sjá einnig: 7 leiðir til að þrífa með ediki https://www.youtube.com/watch?v=d3BZT4X9Qk8&ps=docs

Breytti skólabíl í æðislega íbúð

Þessi skólabíll er staðsettur í Kanada og hefur hlotið nafnið Hundakofinn. Það var fyrirtækið...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...