Hönnun

Hönnun

Trúlofunaraskjan sem getur kollvarpað framkvæmd bónorða!

Hrakfallasögur ástfanginna vina og kunningja af framkvæmd bónorða hrundu af stað röð hugmynda sem hinn 26 ára gamli Andrew Zo hratt í framkvæmd, en...

Vistvænn fatnaður með ljósmyndir af náttúru Íslands á Hönnunarmars

Fyrsta fatalínan frá fyrirtækinu Dimmblá kom á markað í fyrra með ljósmyndir af norðurljósunum eftir Sigurð Hrafn Stefnisson og hefur fengið frábærar viðtökur. Ný...

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

Draumur lítillar stúlku varð að veruleika – Dásamlegt gistiheimili – Myndir

Þessar  myndir eru teknar af Richard og Fernanda Gamba á gistiheimili þeirra í Norður Frakklandi. Öll herbergi gistiheimilisins eru æðisleg en það er þetta...

Prjónaskapur á sér engin takmörk

Prjónaskapur á sér engin takmörk eins og sést á þessum dásamlegu stólum eftir hina bresku, Claire-Anne O´Brian. Hún heillaðist af prjónamunstrum snemma í hönnunarferlinu sem...

Hvernig er þín útidyrahurð? – Myndir

Yfirleitt eru útidyrahurðir ekkert rosalega spennandi og ekki mjög eftirtektarverðar og maður gengur inn um þær án þess að spá mikið í það. Þessar...

Jóladagatal með nýju sniði

Hér er ný hugmynd að jóladagatali. Fyrir hvern dag í desember er pakki með miða fyrir viðkomandi dag. Í hverjum pakka er svo gjöf af...

Korkur – Umhverfisvænn en ótrúlega flottur – Myndir

Einu sinni var korkur bara notaður í vínflöskur og var mjög vinsæll sem gólfefni á tímabili en í dag er fólk farið að velja...

Föndraðu þitt eigið jólaskraut

Jóla-Sería Ásgerðar Dúu er byrjuð. Hún ætlar að gera 10-15 myndbönd um hvernig hægt sé að föndra sitt eigið jólaskraut en í fyrsta myndbandinu...

Íslensk listakona vekur heimsathygli fyrir grímur sínar

Íslenska listkonan og námsmaðurinn Ýrúrarí gerði þessar grímur í sóttkvínni upp á síðkastið en hún hefur prjónað allt sitt líf.

Jólaheimur Árna – 2. hluti

Fullt af flottum og skemmtilega skreyttum heimilum. Höfundur: Árni Árnason Hér getur þú fundið facebook síðu Hugarheimur Árna

Sundlaug sem er hægt að breyta í barnalaug og sólpall –...

Mögnuð hönnun á sundlaug sem hægt er að breyta í sólpall

Ferm living – Haust og vetrarlína 2014

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á...

Glæsilegur og nútímalegur hægindastóll – Myndir

Hann lítur kannski ekki út fyrir að vera þægilegasti stóll í heimi en þessi stóll, sem heitir Quartz, er sagður vera alveg kjörinn til...

Æðislegir vegglímmiðar fyrir strákaherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

500 ára samofin og seiðandi saga af portrettum kvenna á þremur...

Á stundum er engu líkara en fegurð kvenna hafi ekki eitt sinn verið til umræðu í þá daga þegar hestvagnar tíðkuðust enn, bréf voru...

Heimilið: Breyttu gamalli rútu í dásamlegt heimili á hjólum

Þessi fjölskylda breytti gömlum amerískum skólabíl í ótrúlega fallegt heimili. Baðkar, postulínsklósett, nóg eldhúspláss, notaleg svefnaðstaða - hvað þarf maður meira? https://www.youtube.com/watch?v=ncXXLjf235g&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs Tengdar greinar: Þetta er ótrúlegt...

Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

Arkitektinn Katerina Kamprani hannar skemmtilega hluti. Hún hannar skelfilega óhentuga hluti sem í sumum tilfellum er alveg hægt að nota en er kannski ekkert...

25 frábærar hugmyndir fyrir lítil rými

Það er alltaf gott að fá sniðug ráð fyrir lítil rými. Maður fær endalaust af hugmyndum við að skoða þessar myndir. 1. Kattasandur í borðinu 2....

Vaskar í nýstárlegri hönnun

Hver segir að vaskarnir þurfi alltaf að vera postulínshvítir? Hér eru nokkrar spennandi útfærslur á bæði baðherbergis- og eldhúsvöskum sem kitla sköpunargáfuna. Spennandi útfærslur Heimild: Architecture...

Gaf Kim og Kanye gjafir

Íris Björk er komin í útrás með fyrirtækið sitt, Vera Design, og viðurkennir að hún fái í magann við tilhugsunina um hvað fyrirtækið sé...

….og blómin vaxa á þakinu – Vistvænn framhaldsskóli – Myndir

Síðbúinn föstudag í snjókomu og sudda, lá leið mín í nýbyggingu Framhaldssskóla Mosfellsbæjar sem var tekin í notkun í janúar á þessu ári. Þar...

15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Það er gaman að vinna í eldhúsinu. Sérstaklega ef maður er með allar græjur og allt er til alls. Hér eru nokkrir hlutir sem...

Bókaormurinn – Bókahilla fyrir lestrarhestinn – Myndir

Þessi bókahilla er hönnuð í Hollandi og er frábærlega hönnuð fyrir fólk sem vill sökkva sér í lestur góðrar bókar. Þú getur myndað ótrúlega...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...