Hönnun

Hönnun

Þar sem höfuðskepnurnar fjórar mætast jörð, vatn, loft og eldur

Anne Mette Hjortshøj er keramiker sem býr og starfar á Bornholm, lítilli eyju við strendur Danmerkur þar sem keramikhefðin á sér djúpar rætur. Í myndbandinu...

Tilkomumikil bygging í eyðimörk – Lítur út eins og steingervingur

Í þessu myndbandi var Joshua Tree heimsóttur í Kaliforníu til að skoða Kellogg Doolittle Residence. Þessi tilkomumikla bygging var hönnuð af arkitektinum...

Jóladagatalið – Caffitaly kaffivél, falleg Ítölsk hönnun

19. desember -  Í dag gefum við glæsilega kaffivél frá Caffitaly sem er stílhrein hönnun frá Ítalíu og einföld í notkun, mjög nett og er...

Veggfóður í þrívídd? – Myndir

Daniel Pirsc er í Studio PIRSC Porcelain og hannar þar einstaka nýjung fyrir veggi innandyra. Þetta eru postulín „fígúrur“ sem eru límdar á veggi og gefa...

Ígló og Indí þar sem ævintýrin gerast……

Barnafötin frá Ígló og Indí hafa fallið vel í kramið hjá Íslendingum enda um ævintýralega falleg og vönduð föt að ræða. Vor- og sumarlínan...

Brjóstahaldari sem stækkar brjóstin: E Bra

Hannaður hefur verið sérstakur brjóstahaldari sem sagður er stækka brjóst kvenna. Hann er með innbyggðum titrara og hannaður af serbneska verkfræðingnum Milan Milic. Titrandi...

Íslensk hönnun í Kaupmannahöfn – Myndir

Íslenskum hönnuðum var boðin þátttaka á listhandverksmarkaði í Kaupmannahöfn, sem haldinn verður 14-16 ágúst nk. á torginu við Frúarkirkjuna í Kaupmannahöfn. Þær heppnu eru...

Prjónaskapur á sér engin takmörk

Prjónaskapur á sér engin takmörk eins og sést á þessum dásamlegu stólum eftir hina bresku, Claire-Anne O´Brian. Hún heillaðist af prjónamunstrum snemma í hönnunarferlinu sem...

„Augnablik“ heitir nýja haust- og vetrarlína House Doctor

Hönnunar- og lífsstílsfyrirtækið House Doctor hefur tekist að sanna sig enn einu sinni með tilkomu nýju haust- og vetrarlínu fyrirtækisins sem þeir kalla “Augnablik”....

Oslo Trend Week: Sterkar og ögrandi línur í norskri hátísku

„Rokkaðar línur í hári verða áberandi í vetur, en með rómantísku ívafi í bland við hreinar og einfaldar greiðslur. Tískuvikan hér í Osló er...

Guðdómlegar sundlaugar – Værirðu ekki til í eina svona? – Myndir

Lewis Aquatech hannar og byggir sundlaugar af öllum stærðum og gerðum. Hérna eru nokkrar af þeim. Kíktu á myndirnar og leyfðu þér að dreyma.

Vinningshús smíðað úr rústum þess sem brann

Mörg hús brunnu þegar skæðir skógareldar geisuðu í Gippsland í Ástralíu fyrir nokkrum árum, þar á meðal húsið sem hér um ræðir. Þennan afdrifaríka...

Korkur – Umhverfisvænn en ótrúlega flottur – Myndir

Einu sinni var korkur bara notaður í vínflöskur og var mjög vinsæll sem gólfefni á tímabili en í dag er fólk farið að velja...

Stórskrýtin portretsería af fólki sem minnir á geimverur

Stórskrýtin portret serían sem hér má skoða að neðan er nýjasta hugarsmíði suður afríska ljósmyndarans Anelia Loubser, sem með einfaldri tækni og smávægilegri skerpingu...

Öðruvísi hönnun – Uppblásið stál – Myndir

Listamaðurinn Stephen Newby fór að vinna með uppblásið stál árið 1995 en hann hefur búið til húsgögn, vatnsbrunna, listaverk og skúlptúra í þessum stíl.

Sundlaug sem er hægt að breyta í barnalaug og sólpall –...

Mögnuð hönnun á sundlaug sem hægt er að breyta í sólpall

Jóladagatalið – Fallegir hrafnar frá Xprent

14. desember -  Í dag er vinningurinn vegglímmiði með fallegum hröfnum á frá Xprent í Sundaborg.  Xprent er til taks þegar þig vantar inn og...

Gaf Kim og Kanye gjafir

Íris Björk er komin í útrás með fyrirtækið sitt, Vera Design, og viðurkennir að hún fái í magann við tilhugsunina um hvað fyrirtækið sé...

Hollensk hönnun handa fagurkerum

„Allt byrjaði þetta út frá sameiginlegri ástríðu okkar á að skapa, greina þær Ina og Ingrid frá á heimasíðu sinni.” Ingrid er grafískur hönnuður...

Æðislegir vegglímmiðar fyrir strákaherbergi – Myndir

Hjá Pottery Barn Kids eru til alveg æðislegir límmiðar til að líma á veggi í barnaherbergjum. Þetta eru einfaldar en fallegar myndir sem gaman...

Það verða heppnir einstaklingar sem fá PlayStation®4 endurgreiddar í Gamestöðinni

Skífan og Gamestöðin ríða á vaðið næst komandi  þriðjudagskvöld þegar fyrstu PlayStation®4 (PS4™) verða seldar hér á landi. Formlega kemur PlayStation®4 út á Íslandi miðvikudaginn...

Púpan – Frábær staður til að slaka á – Myndir

Ef þig langar í griðarstað, bara fyrir þig, fjarri öllu skvaldri, þar sem þú getur hlustað á tónlist, lesið bók eða bara tekið þér...

Ikea hakkarar – Myndir

Ikea hefur löngum verið vinsælt meðal fólks víða um heim enda hægt að finna þar úrval af fallegri hönnun fyrir sanngjarnt verð. Þegar við...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...