Hönnun

Hönnun

Ferfættir stólar – Þessir eru frekar óvenjulegir

Þessir stólar eru frekar óvenjulegir. Kannski eru þeir fyrir fólk sem getur ekki eða má ekki vera með gæludýr, hver veit, en þeir eru...

Trúlofunaraskjan sem getur kollvarpað framkvæmd bónorða!

Hrakfallasögur ástfanginna vina og kunningja af framkvæmd bónorða hrundu af stað röð hugmynda sem hinn 26 ára gamli Andrew Zo hratt í framkvæmd, en...

Uppboð hjá Unglist og Tækniskólanum til styrktar Rauða Kross Íslands

Síðustu helgi var haldin tískusýning á vegum nemenda við Tækniskólann í samstarfi við Unglist-Listahátíð Ungs Fólks við góðar undirtektir. Í ár vorum við einnig...

Draumur lítillar stúlku varð að veruleika – Dásamlegt gistiheimili – Myndir

Þessar  myndir eru teknar af Richard og Fernanda Gamba á gistiheimili þeirra í Norður Frakklandi. Öll herbergi gistiheimilisins eru æðisleg en það er þetta...

Hún lítur á verkin sín sem tilraunir – Myndir og Myndband

Það má með sanni segja að verk hinnar dönsku Christinu Scou Christensen séu einstök þar sem samspil glerungs, brennslu og leirforma hafa afgerandi áhrif á...

Rokkuð Brandy & Melville verslun í Barcelona – Myndir

Þær ykkar sem eru hrifnar af fötum frá Urban Outfitters ættuð endilega að gera ykkur ferð í Brandy & Melville ef þið eigið leið...

House Doctor – vor og sumarlína 2014

House Doctor er danskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2001 af þremur systkinum, þeim Rikke Juhl Jensen, Gitte Juhl Capel, and Klaus Juhl Pedersen....

Undir norrænum áhrifum – Myndir

Einfaldleiki og notagildi ásamt náttúrulegu vali á efnivið og hlýjum litatónum er eitt af því sem einkennir norræna innanhússhönnun umfram aðra. Hvítir og grábrúnir...

Settu te í buxurnar – Flott í jólapakkann

Ef þú ert manneskja sem drekkur mikið te eða jafnvel færð þér bara einstaka sinnum te þá er Mr. Tea eitthvað sem gaman er...

HönnunarMars í Reykjavík 2014 – Myndir

Íslensk hönnun geislar af krafti, liggur undir áhrifum íslenskrar náttúru, sköpunargáfu og frumkvæði. Frábærar sýningar um alla Reykjavík hleypa skemmtilegu lífi í borgina. Við...

Heimili: Þessi íbúð í New York er búin til úr gámum...

Michele Bertomen og David Boyle byggðu heimili sitt úr gámum eftir að þau höfðu reiknað út að draumaheimilið þeirra yrði of dýrt. Í stað...

Skrautleg íbúð í Rússlandi – Sjáðu myndirnar

Anna Herman hannaði þessa skemmtilegu íbúð í Moskvu í Rússlandi. Í grunninn er íbúðin hvít og samtímaleg, en Önnu tekst að tengja saman gamalt...

Ferm living – Vor og sumarlína 2014 – Myndir

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á...

DIY – Vettlingar úr gamalli peysu

Nú er komið haust og Vetur konungur farinn að narta í kinnarnar á manni. Húfur, treflar, vettlingar og flíspeysur eru málið til að verjast allt...

Úrslit – Hver hannar flottasta hótelherbergið?

Úrslitin hafa verið kynnt í keppninni um flottasta hótelherbergið, sem Fosshótel Lind stóð fyrir í tengslum við Hönnunarmars. Þar áttust við fjögur tveggja manna...

Undir áhrifum frá sjöunda áratugnum – Sjáðu myndirnar

Ljúfir og mjúkir tónar eru ráðandi á þessu fallega heimili. Straumar og stefnur mætast úr ýmsum áttum. Ég er ekki frá því að hönnuðurinn...

Hlemmur skartar nýjum bekkjum á Hönnunarmars – Myndir

Margir áhugaverðir viðburðir verða kynntir til sögunnar á Hönnunarmars sem nú stendur yfir. Einn af þeim eru bekkir hannaðir af þeim Guðrúnu Harðardóttur, Baldri Helga...

Nú hlýtur vorið að vera á næsta leyti!

Nú hlýtur vorið að vera á næsta leyti. Það bara getur ekki annað verið. Blómamynstrin eru farin að láta á sér kræla í verslunum...

Töfrum líkast! – Sjáðu hvað hægt er að gera í litlu...

Það er alls ekki ódýrt að búa í New York og ef þú ert ekki moldrík/ur þá þarftu örugglega að sætta þig...

Fallegur textíll frá Hollandi – Myndir

Mae Engelgeer er hollenskur textílhönnuður sem býr og starfar í Amsterdam. Vörurnar hennar einkennast af fáguðum vinnubrögðum, skemmtilegum litasamsetningum og geometrískum munstrum. Má þar...

Norsk listakona kann sko að gera mat skemmtilegan – Myndband

Norska listakonan og ljósmyndarinn Ida Skivenes hefur gert þessa skemmtilegu myndaröð sem heitir Art Toast og er sýnd á Instagram. Þetta eru ekki allt ristuð...

Stefnumót hönnunarnema við Skógræktarfélag Reykjavíkur – Myndir

Rendez-wood? er einstaklega skemmtileg sýningaröð á verkum þriðja árs nema í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Titill verkefnisins Rendez-wood? er tilkomið af orðinu „rendezvous" sem þýðir...

Jólaheimur Árna – 2. hluti

Fullt af flottum og skemmtilega skreyttum heimilum. Höfundur: Árni Árnason Hér getur þú fundið facebook síðu Hugarheimur Árna

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...