Hönnun

Hönnun

Barnaföt innblásin af Indlandi
 – Myndir

Ævintýraleg ferð þeirra Aurélie Remetter og Marie Pidancet til Indlands varð til þess að vinkonurnar, sem báðar eru franskir textílhönnuðir, ákváðu að vinna saman...

Bloomingville Vor- og sumarlína 2014 – Myndir

Sumarið er komið með blóm í haga og nýjum straumum og stefnum þegar kemur að heimilinu. Dásamleg vor- og sumalína Bloomingville er komin á...

….og blómin vaxa á þakinu – Vistvænn framhaldsskóli – Myndir

Síðbúinn föstudag í snjókomu og sudda, lá leið mín í nýbyggingu Framhaldssskóla Mosfellsbæjar sem var tekin í notkun í janúar á þessu ári. Þar...

Öðruvísi hönnun á sófa – Myndir

Þessir sófar myndu alls ekki sóma sér allsstaðar EN í vissum stofum og umhverfi myndu þeir alveg vera aðalmálið í stofunni og vekja mikla...

Bloomingville haust og vetrarlína 2014

Haustið er komið og hjá mörgum er þessi árstími í uppáhaldi. Laufblöðin taka á sig himneska liti rétt áður en þau falla af trjánum...

Hreiðrið hennar Ellenar DeGeneres – Myndir

Ellen DeGeneres sjónvarpsstjarna hefur svo sannarlega komið sér vel fyrir í LA í þessu fallega húsi við hliðina á sjálfum Hugh Hefner. Þrátt fyrir...

Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur

Óþægileg tilfinning hríslast um bakið bara við það eitt að heyra orðin kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur sem er titill sýningar þeirra Kristínar...

Mýrin er viðfangsefni sýningar í Norræna húsinu

Votlönd nefnist áhugaverð samsýning 8 skandinavískra kvenna sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Kveikjan að samstarfinu var samtal þeirra um sameiginlegan áhuga á...

Hunter og rag&bone saman í eina sæng – Ný lína af...

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Hunter í samstarfi við rag&bone hafa tekið höndum saman og framleitt þessa nýju línu af gúmmístígvélum...

Saumaður borðbúnaður úr postulíni

Hugmyndin spratt út frá tekatlinum hennar ömmu minnar, greinir Rachel Boxnboim  frá á heimasíðu sinni um þetta dásamlega tesett sem hún hannaði. Hún byrjaði...

Disney fyrir fullorðna – Myndir

Jeffrey Scott Campbell er teiknimyndasöguhöfundur. Hann tók sig til og teiknaði dagatal með Disney prinsessunum fyrir fullorðna. Má kannski segja að þetta höfði frekar til...

Konfekt fyrir augað

Elisabeth Dunker er sænsk og hannar ótrúlega fallegar vörur undir merkinu “Fine little day” sem hún stofnaði árið 2007.  Síðan þá hefur fyrirtækið hennar...

Steinaldarhnífar og kökustimplar á Hönnunarmars – Myndir

Hanna Dís Whitehead & Whitehorse design duo sýna nýjustu afurðir sínar í Hannesarholti á Grundarstíg 10 ásamt fleirum á Hönnunarmars. Opnunarhóf verður fimmtudagsskvöldið 27....

Smart íbúð í Milanó – Myndir

Arkitektarnir Frederic Gooris og Werner Silvestri tóku að sér það verkefni að hanna íbúð í iðnaðarhúsnæði í Milanó á Ítalíu. Útkoman er glæsilega stílhreint...

Samstarf postulínsverksmiðjunnar Kahla og Myndlistarskóla Reykjavíkur

Nemendur í Mótun við Myndlistarskóla Reykjavíkur hafa undanfarin ár farið í námsferð til Postulínsverksmiðjunnar Kahla í Þýskalandi með það að leiðarljósi að kynnast framleiðsluaðferðum...

Gallerí Gámur: Ævintýralegt listasafn á faraldsfæti

Mig langaði að prófa eitthvað nýtt, eitthvað annað en hefðbundin sýningarrými og listasali þar sem fremur lokaður hópur fólks kemur til að njóta listar....

Heimili: Stúdíóíbúð með allt til alls – Myndir

Pínulítil stúdíóíbúð upp á 21 fm sem er vel skipulögð, rúmgóð og björt þrátt fyrir stærð. Rúmið er sett upp undir loft til að spara...

Smart tveggja herbergja íbúð í Arizona – Sjáðu myndirnar

Það er ekki þar með sagt að búa þurfi í höll til að búa í fallegri hönnun. Hérna er tveggja herbergja lítil íbúð í...

Hver hannar flottasta hótelherbergið? – Myndir

Við hér á hun.is höfum verið að fylgjast með umbyltingu fjögurra herbergja á Foshótel Lind sem útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands hafa undanfarnar vikur...

Kjóll – Listaverk gert úr 1.400 uppþvottahönskum – Myndir

Þetta forvitnilega verk eftir bresku listakonuna Susie MacMurray felst í tæplega 2 metra kjól sem búinn er til úr 1400 uppþvottahönskum.  Öllum hönskunum hefur verið...

Innblásið af töfrum og margbreytileika íslenskra jökla – Myndir

Á Hönnunarmars í húsnæði bókaútgáfunnar Crymogeu sýnir hönnunarteymið Postulína nýtt matarstell sem hlotið hefur nafnið JÖKLA. Eins og nafnið gefur til kynna þá er...

Handtekinn 20 sinnum fyrir hátterni sitt, en finnst það alveg þess...

Ljósmyndarinn Dan Marbaix ferðast borg úr borg og kannar yfirgefin heimili, stofnanir, kirkjur, ríkisbyggingar og margt fleira. Hann hefur verið handtekinn tuttugu sinnum fyrir...

Vínið á ferðinni – Já held nú það! – Myndir

Þú heldur kannski að eini staðurinn til að njóta þess að drekka vín sé í sófanum heima við kertaljós. Ó nei! Ekki endilega! Það...

Heimili: Hvíti liturinn er alls ráðandi í þessari fallegu íbúð –...

Þessi fallega íbúð tekur hvíta litinn alla leið og er einstaklega björt, opin og stílhrein. Veggirnir eru hvítmálaðir, viðargólfin hvíttuð og hlaðinn steinveggur í...

Ljósanótt haldin hátíðleg um helgina.

Ljósanótt í Reykjanesbæ býður gestum og gangandi upp á lifandi og skemmtilega menningar- og fjölskylduhátíð nú um helgina. Hinar ýmsu uppákomur verða frá fimmtudegi...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...