Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

Sambandsslit – Hvað gera vinirnir?

Þegar fólk hættir saman er það oft ekki bara erfitt fyrir parið sjálft, heldur hefur það áhrif á alla í kringum það. Það er...

Brjóstagjöf: Mögulega það fallegasta í heimi

Ég fæ einhvern undarlegan sæluhroll við að skoða þessar myndir. Þó svo ég hafi aldrei upplifað brjóstagjöf af neinu viti sjálf. Sem vissulega fylgir...

Justin Bieber gerði hana að fyrirsætu

Cindy Kimberly(17) skaust aldeilis upp á stjörnuhimininn eftir að Justin Bieber fann mynd af henni á Instagram og birti hana fyrir alheiminum með setningunni...

TÖRUTRIX – Svona losnar þú við bóluna og frunsuna

  TÖRUTRIX- Tannkrem bjargar málunum. Það eru alltaf allir að tala um töfrana við kókósolíuna en ég ætla að segja ykkur frá TRIXINU við tannkremið. Við könnumst...

Tilkomumikil bygging í eyðimörk – Lítur út eins og steingervingur

Í þessu myndbandi var Joshua Tree heimsóttur í Kaliforníu til að skoða Kellogg Doolittle Residence. Þessi tilkomumikla bygging var hönnuð af arkitektinum...

Heimilið: 15 fáránlega flottar bókahillur

Ég er agalega veik fyrir bókahillum. Af öllum stærðum og gerðum. Ég er einnig með skelfilega söfnunaráráttu þegar kemur að bókum. Ég les ekki...

6 leiðir til þess að segja honum hvað betur megi fara...

Það geta verið rosaleg vonbrigði fyrir fólk að sofa saman í fyrsta skipti. Þú getur haft miklar væntingar og haldið að þetta verði allt...

5 ástæður fyrir því að sjálfsfróun er góð fyrir karlmenn

Í nýrri könnun sem gerð var á AdamandEve.com kom fram að 27% Ameríkana stundi sjálfsfróun einu sinni eða tvisvar í viku. Það hljómar óttalega...

Hvað er besta líkamsræktin á meðgöngu?

Er líkamsrækt holl fyrir barnshafandi konur? Já, í dag er álitið heilnæmt og gott fyrir barnshafandi konur að stunda líkamsrækt alla meðgönguna ef hún er...

Jafnvægi vinnu og einkalífs

Jafnvægi vinnu og einkalífs er viðfangsefni okkar flestra. Að „jöggla“ vinnu, fjölskyldu, námi, félagslífi, heimilisstörfum, líkamsrækt, áhugamálum og öllu hinu er mikil jafnvægislist. Samkvæmt...

Þekkirðu fórnarlamb eltihrellis? Hjálpaðu til og þekktu einkennin

Eltihrellir er frekar nýlegt orð, það er þýðing á enska orðinu Stalker. Til eru allavega 7 gerðir af eltihrellum. Heimilishrellirinn. Hann hrellir fyrrverandi maka þegar...

Verður þú 100.000 krónum ríkari á næsta föstudag?

Nú styttist í að einhver frumlegur myndsmiður verði 100.000 krónum ríkari - en sigurvegari í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar verður krýndur á næsta föstudag. Þú...

Það vinsælasta í Bandaríkjunum núna

Ok, ég viðurkenni það, ég er „pínu“ hrifin af Bandaríkjunum. Ég hef að vísu bara einu sinni farið til Bandaríkjana en ég dýrka hvað...

Íslenskur barnaperri með margar Facebook síður – Foreldrar ATH!

Við birtum grein á dögunum þar sem móðir er að vara aðra foreldra við barnaperra á Facebook.  Við höfum nú aflað okkur upplýsinga og fundið...

Litlir hlutir gleðja mest

Ég get sagt það með góðri samvisku að litlu hlutirnir gleðja mest. Við könnumst öll við það að eiga einhvern ofboðslega góðan að, maka,...

12 raunverulegar ástæður skilnaða

Skilnaðir verða sífellt algengari og sjaldnast vita utanaðkomandi aðilar raunverulega ástæðu skilnaðar annarra og yfirleitt fær maður skýringar á borð við: „Við bara þroskuðumst...

Húsráð: Svona áttu að þrífa gluggana þína

Það er einmitt þessi tími árs sem maður fer að taka eftir því að gluggarnir eru áberandi skítugir.  Það jafnast fátt við að hafa...

Barnið hennar lést úr hungri

Jillian Johnson missti son sinn fyrir 5 árum síðan, en barnið dó úr hungri. „Mig langaði alltaf að deila sögunni af Landon með öðrum en...

Minnkaðu óreiðuna í eldhúsinu með 3 skrefum

Það er eðlilegt að það sé óreiða í eldhúsinu á heimilinu því það er áreiðanleg það rými sem er einna mest notað...

Húsráð: Þrif á gleri í sturtum

Það er mjög algengt að gler í sturtum og við böð sé skýjað og það getur verið mjög leiðinlegt að horfa á....

Merki um að barnið þitt gæti verið í neyslu – Verum...

Það er ekki einfalt fyrir nútímaforeldra  að styðja börn sín gegnum unglingsárin. Samtök um velferð unglinga hafa nýlega sent frá sér ýmsar leiðbeiningar fyrir ...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

Má ég biðja kennara og skólastjórnendur um að fara vel með...

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Leikarinn og formaður Regnbogabarna Stefán Karl Stefánsson...

Börn eru frábær og fáránlega hreinskilin – Myndir

Börn eru frábær og fáránlega hreinskilin enda enginn filter á þeim til að stoppa og hugsa hvort að það sem þau hugsa og segja...

Svona brýtur þú handklæðin rétt saman – Myndband

Myndbandið sem að við birtum á föstudag með henni Alejöndru skipulagsráðgjafa og líklega skipulögðustu konu heims sló í gegn. (Hún var valin ein af fimm...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...