Bakstur

Bakstur

Kleinur – Jólalegt og gott með heitu súkkulaði!

Efni: 4 egg 1 ½ bolli sykur 150 gr. Smjörlíki 1 ½ bolli súrmjólk 1 ½ bolli mjólk ½ tsk. Salt 1 ½ tsk. Kardemommur 2 - 3 tsk. Vanilludropar 4 tsk. Lyftiduft ½...

Súkkulaðibitakökur – jólalegt

Nú styttist í desembermánuð og því er tilvalið að fara að huga að bakstri, hérna er uppskrift af æðislegum súkkulaðibitakökum, ómissandi fyrir jólin. Súkkulaðibitakökur 115 gr....

Marengs kaffikaka – uppskrift

Þessi kaka hefur verið mín uppáhalds síðan ég man eftir mér. Ég drekk ekki kaffi en elska allt með kaffi í, þar á meðal...

Góða kryddkakan – uppskrift

Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds, ég er algjör sælkeri og varð strax ástfangin af þessari köku þegar ég smakkaði hana fyrst, þá...

M&M smákökur – uppskrift

Þessar eru ótrúlega góðar í jólamánuðinum sem nálgast óðum. Þessar er líka gaman að baka með krökkunum. M&M smákökur. 1 1/3 bolli dökkur púðursykur 3/4 bolli mjúkt...

Lakkrístoppar

Margir gera lakkgrístoppa fyrir jólin en börn jafn sem fullorðnir eru gjarnan mjög hrifin af kökunum enda dásamlega góðar og virkilega einfalt að gera. Þessar...

Sörur must fyrir jólin!

Kökur: 3 eggjahvítur 3 1/4 dl. flórsykur 200 gr möndlur, fínt malaðar Krem: 3 eggjarauður 150 gr. mjúkt smjör 1/2 dl. síróp 1 matsk. kakó 1 tesk. neskaffiduft leyst upp í örlitlu sjóðandi...

Dýrðleg eplakaka

Um daginn var okkur fjölskyldunni boðið í matarboð, sem er ekki frásögu færandi nema þá að því leyti að allir áttu að koma með...

Góð gulrótarkaka – uppskrift

Kaka: 3 bollar af hveiti 2 bollar sykur 1 tsk. salt 1 tsk matarsódi 1 tsk kanill 1 1/2 bolli ólívuolía 4 egg 1...

Æðislegar súkkulaðibitakökur

Nú fer að styttast í Desember mánuð og þá er gaman að fara að huga að því að baka. Hér er ein frábær uppskrift...

Kanilterta – Uppskrift

Kanilterta 250 gr sykur 250 gr smjör eða smjörlíki 2 egg 250 gr hveiti 3-4 teskeiðar kanill Sykur, smjör og egg er hrært vel saman áður en þurrefnum er bætt...

Frosting kaka

Frosting kaka er ein af mínum uppáhalds en súkkulaði kaka með frosting fluffy kremi og kaldri mjólk MMM! Langar til þess að deila með ykkur...

Haframjölskökur – uppskrift

Þessar kökur hafa verið í uppáhaldi hjá mér lengi. Amma bakaði þessar kökur alltaf fyrir mig þegar ég kom til hennar & ég sá...

Æðislegt brauð! – uppskrift

Það á að vera gaman að baka brauð – eins og líka að útbúa mat fyrir sig og sína! Hér er ein góð uppskrift af...

Rabarbarapæ – uppskrift

Hér er ein æðisleg uppskrift sem hefur verið mikið notuð á mínu heimili.   Rababarapæ ½ kg. rababari (brytjaður) ½ bolli sykur 2 msk. Hveiti   Þessu öllu blandað saman og...

Gerðu kókoskúlur með krökkunum – Uppskrift

Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Sunnudagar eru kjörnir í eitthvað dúllerí með börnunum svo hér er uppskriftin af...

Prótein kryddbrauð – uppskrift

Valkyrjan er alltaf að prófa sig áfram í nýjum & góðum uppskriftum. Hér er ein æðisleg! Prótein Kryddbrauð: * 1 bolli kínóa hveiti (100g) * 1/3 bolli...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...