Bakstur

Bakstur

Bollakökur – Hnetusmjörskökur

Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru.  ...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Sykurmassi – Uppskrift

Það er ótrúlega gaman að vinna með sykurmassa þegar maður er að skreyta kökur. Margir halda að það sér erfitt að búa hann til...

Súkkulaði unaður – Uppskrift

Algjör draumur í dósum......... Það slær fátt út að narta í gott súkkulaði. Ekki satt? En hérna er eitthvað sem gæti jafnvel slegið það...

Hafrakökur með rúsínum og súkkulaðibitum

Hafrakökur með Rúsínum og súkkulaðibitum   Þetta eru 36 kökur Efni 2 bollar hveiti 1/3 bolli haframél 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. gróft salt (t.d. sjávarsalt) ...

Smákökur sem auðvelt er að baka með börnunum – Uppskrift

Það er ótrúlega skemmtilegt að elda og baka  með krökkunum þegar vel tekst til. Þau eru að læra til verka sem allir þurfa að...

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Hollt hafrakex – Uppskrift

Hafrakex finnst mér ótrúlega gott t.d með smjöri og osti nú eða jafnvel ávöxtum eða hverju sem fólki dettur í hug. (uppskrift úr "Adventsbak" eftir...

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Vatnsdeigsbollur – Uppskrift

Vatnsdeigsbollur 4 dl vatn 160 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk lyftiduft 5 egg ef mótaðar með skeið,6 egg ef notuð er rjómasprauta. Setja vatn og smjörlíki í pott...

Gulrótarkaka – Uppskrift

Gulrótarkaka 2 bollar sykur ½ bolli olía 4 stór egg (5 ef eggin eru lítil) 2 bollar hveiti 2 tesk. sóti 2 tesk. kanil 1 tesk. salt 2 bollar rifnar gulrætur 250gr.  kurlaður...

Vöfflur, venjulegar og spelt – Uppskriftir

Vöfflur 100 gr smjörlíki brætt 75 gr sykur 2 egg 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tappi vanilludropar Mjólk eftir þörfum Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....

Hollar muffins – uppskrift

2 1/4 b. speltmjöl 1 1/4 b. sojamjólk eða mjólk 1/3 b. hunang 3 egg 1 msk. lyftiduft (vínsteins, fæst í heilsubúðum) 1 msk. olía 1/2 tsk salt E.t.v. 1/2 b....

Sjónvarpskaka – Uppskrift

Sjónvarpskaka 50 gr smjörlíki 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1 tsk vanilluduft (eða vanilludropar) 3 egg 250 gr sykur 2 dl vatn Kókoskrem: 125 gr smjörlíki ½ dl vatn 100 gr kókosmjöl 250 gr púðursykur Aðferð: Þeytið...

Muffins með súkkulaði – Uppskrift

Er ekki málið að baka um helgina? Þessar eru ótrúlega góðar ég er mikil krem manneskja svo vanalega bý ég til vanillusmjörkrem og set smá...

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Rúgbrauð – Uppskrift

Rúgbrauð er nauðsýnlegt með soðnum fisk og upplagt er að skella í brauðið sjálfur enda óskaplega einfalt og gott. 6 bollar (bolli að eigin vali.stór...

Jóladesert – uppskrift

Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Dásamleg Snickerskaka – Uppskrift

Botn: 200 g döðlur lagðar í bleyti í 10 mín 100 g möndlur 100 g kókósmjöl 1/2 tsk. vanilluduft eða dropar Möndlurnar maukaðar fyrst í matvinnsluvél og hitt sett...

Sandkaka – Æðisleg með heitu súkkulaði

Sandkaka Þessi kaka þykir fara einkar vel með heitu súkkulaði. Hana má baka í venulegu formkökuformi eða í múffuformum og heitir sú útgáfa prinsessukökur!  ...

Holl súkkulaðikaka – Uppskrift

Þessa uppskrift fann ég á Facebook. Fyrir þá sem eru með sæta tönn en vilja hafa þetta í hollari kantinum. Súkkulaðikaka 1 bolli ristaðar kókosflögur (skornar...

Hrikalega einföld en dásamlega góð eplakaka

Eplakaka 4-5 epli kanelsykur Nóa súkkulaðirúsínur salthnetur Deig: 125gr sykur 125gr hveiti 125gr smjörlíki Rjómi eða Kjörís Afhýðið og sneiðið eplin og leggið í eldfast mót. Stráið kanelsykri og súkkulaðirúsínum yfir. Deig: Hnoðið öllu saman og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...