Fólkið

Fólkið

Auðunn Blöndal: Á lausu

Auðunn Blöndal þarf ekkert sérstaklega að kynna en hann er okkur Íslendingum vel kunnugur. Auddi eins og hann er oftast kallaður er athafnarmaður frá Sauðárkróki...

Ósk langveiks drengs rætist

Hinn 13 ára drengur Gage er með heilaæxli og hefur alltaf dreymt um að starfa sem lögregluþjónn. Í einn dag rættist óskin hans.  

Hverju taka karlmenn eftir hjá konum?

Við konur eigum það til að spá of mikið í hlutina. Við erum undir stanslausri pressu frá fjölmiðlum og ýmsum staðalímyndum að líta út...

Einelti & hræsni!

Alveg er ég komin með meira en nóg af sóðasendingum fólks á fésbók þegar það ræðst á meðborgana með óhróðri og ótugt. Í næstu...

Hildur Lilliendahl: Ástfangin upp fyrir haus

Hildur Lillendahl er umdeild í þjóðfélaginu en hún er ekki vön að stitja á skoðunum sínum. Sumir eru hjartanlega sammála henni en öðrum blöskrar. Hún hefur...

Karlmenn: Ég skil ekki..

Öll erum við nú ólík eins og við erum mörg en hér eru nokkur atriði sem margar konur velta líklega fyrir sér um hitt...

Fyrrverandi kærasta mín er geðveik!

Mér finnst fátt meira óheillandi en karlmenn sem tala stanslaust illa um sína fyrrverandi. Það er ekki bara merki um að hann hafi enn...

Stelpur rændar sakleysinu

Hvenær haldið þið að anorexía geti byrjað að ná tökum á fólki ? sex ára stelpur eru lagðar inn á meðferðarheimili vegna anorexíu -...

Þetta gæti verið amma þín

Við könnumst öll við það að vera að keyra í umferðinni og það er einhver „asni“ sem er fyrir okkur og tefur fyrir okkur....

Aron Einar: Vildi sanna að hann væri ekki rauðhærður og snoðaði...

Aron Einar er flestum kunnugur fyrir glæsilegan knattspyrnuferil þrátt fyrir ungan aldur, hann var nýlega valinn fyrirliði íslenska landsliðsins. Aron er atvinnumaður í fótbolta...

“Hana vantar bara drátt!”

Sumir karlmenn hafa af og til miklar ranghugmyndir um kvenmenn, ég held það sé bæði vegna þess að oft botna þeir ekkert í okkur...

Hatar þú barnsföður þinn?

Nýlega fékk ég að fara inn í grúbbu á facebook sem heitir forræðalausir feður. Margir feður eru þar saman komnir til þess að hjálpast...

Afhverju ég elska karlmenn.

Karlmenn eru svo sannarlega ómissandi í mitt líf. Mér finnst karlmenn frábærir á svo margan hátt og þegar ég tek dramakast óska ég þess...

Makinn sem njósnar um þig.

Ég rakst á umræðu um daginn á facebook þar sem fólk var að tala um hvort eðlilegt væri að makar skoðuðu töluvpóst og facebookskilaboð...

Bláa dýnan

Þessa dagana er dóttir mín að byrja í fimleikum og í fyrsta tímanum þá mundi ég eftir atviki sem átti sér stað þegar ég...

Kúkaðir þú á þig í fæðingunni?

Ég get í raun svarið fyrir það að allar konur hugsa úti það hvort þær gætu hugsanlega kúkað á sig í fæðingu og hvort...

Kíkir ekki í baðskápa hjá fólki

Andri Freyr Viðarsson hefur heldur betur heillað landsmenn með þáttum sínum „Andri á flandri“ þar sem hann hefur skoðað litríkt mannlíf landsins. Einnig hefur...

Íris Arna – Heimsmeistari í módel fitness

Íris Arna Geirsdóttir er 25 ára Reykjavíkurmær. Hún er með BS gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík en sinnir í dag fyrirtæki sínu...

Lærðu að gera flotta hárgreiðslu.

Í dag er hægt að læra allt milli himins og jarðar gegnum netið. Næst þegar þig langar að vera extra fín í brúðkaupi,party eða...

Uppskriftir

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...

Einfalt pylsupasta

Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com Einfalt pylsupasta 10 pylsur 1 laukur 1-2 grænar paprikur 1 dós sýrður rjómi 3 dl matreiðslurjómi krydd lífsins...

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...