Bengta María

Bengta María

Uppáhalds í janúar

Jæja, þá er komið að því... uppáhalds hjá mér í janúar. Það voru nokkrar vörur sem ég notaði stöðugt allan mánuðinn og hér koma þær. MAC...

Hinn fullkomni eyeliner

  Ég er mikil áhugamanneskja um allt sem við kemur förðun og fór þess vegna í förðunarnám núna í haust og lærði heilan helling. Til...

Nýjungar í MAC

Loksins eru komin ný Fix+ í sölu hjá MAC!  Það er auðvitað að hægt að fá þetta gamla góða ennþá en nýjungarnar eru fix+...

Hinn eini rétti maskari

Ég, eins og við mörg, er sífellt að leita að hinum einum rétta maskara. Það er misjafnt hvað við viljum fá úr maskaranum okkar,...

Fallega brún um jólin

Ég er ein af þeim sem vildi að ég væri rosa klár að setja á mig brúnkukrem... en sú er ekki raunin :( Yfirleitt...

Uppáhalds í nóvember

Jæja, ég er að hugsa um að gera þetta að föstum liði hér í þessum pistlum mínum.. Uppáhalds í augnablikinu.. og núna eru það...

Falleg förðun

Grunnurinn að fallegri förðun er falleg húð. Ef þú værir að koma til mín sem kúnni í förðun myndi ég byrja á því að...

Hvernig hugsar þú um húðina þína?

  Ég er 37 ára og farin að finna fyrir því að húðin á mér er að eldast, húðumhirða skiptir mig því miklu máli. Ég er...

Vetrarlína Essie

Eftir smá umfjöllun um OPI er ekki nema sanngjarnt að skella í smá texta um vetrar, eða jólalínu Essie. Það koma út 6 litir...

Jólalína OPI

  OPI Naglalökk hafa lengi verið með þeim vinsælustu hér á landi, spurning samt núna eftir að Essie kom á markað hérna heima hvort hafi...

Ég heiti Bengta og ég er snyrtivörufíkill

Ég á við vandamál að stríða… ég er snyrtivörufíkill... Ég kaupi mér alltof mikið af allskonar snyrtivörum.. sérstaklega húðvörum. Það eru nokkur merki sem eru...

Þegar draumar verða að veruleika

Ég tók ákvörðun í júlí um að láta gamlan draum rætast og skráði mig í förðunarnám og ég held að það sé ekki of...

Becca loksins á Íslandi!

    Í nokkur ár hef ég fylgjst með úr fjarska merkinu Becca,  merkið kemur frá Ástralíu, en núna loksins komið til Íslands, þvílík gleði !! Ein...

Árstíðaskiptin í förðun

Veturinn er kominn. Það eru ekki bara laufin sem breyta um lit við árstíðaskipti heldur breytast líka áherslur í förðun. Konur breyta því yfirleitt aðeins hvernig...

Uppskriftir

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...

Svína purusteik

Það getur verið trix að elda purusteik rétt. Hér er ein frábær uppskrift frá Gott í matinn. Uppskrift fyrir...